Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1977 11 Rudolf Serkin FYRIR um það bil 20 árum kom Rudolf Serkin til Islands og er undirrituðum það minnis- stæður atburður er hann lék ,,patetik“-sónötuna eftir Beethoven. Flestir sem eitt- hvað hafa reynt við píanóleik hafa átt stund með patetik- sónötunni og undirritaður hafði, auk að reyna að spila hana, heyrt nokkra heims píanóleikara af hljómplötum leika verkið. Að hlusta á Serkin leika i útvarpi þessa sónötu var sérstæð lífsreynsla. Þarna var ekki verið að leika til að sýna tækni, sem þó skorti ekki, heldur flytja eitthvað sem hafði merkingu. Hver strófa var vandlega yfirveguð tæknilega en hún var líka mettuð ,,magic“, tilfinningu, sem ekki er hægt að skilgreina en allir skynja og skilja. Sónatan opnaðist mér sem skáldverk lit- brigða og geðhrifa, sem við þekkjum hversdagslega en verða þarna sjálfstæð í eigin gervi, án umhverfis og með svo sterkri áorkan að upplifunin verður tilfinningalegt samspil. Það er ef til vill að bera í eftir JÓN ÁSGEIRSSON bakkafullan lækinn að bera lof á Serkin og að fjalla um píanó- leik hans frá tæknilegu sjónar- miði er þó enn frekar út i hött. Hann er skapandi iistamaður, hefur á valdi sínu hljóðfæri með öllum þess biæbrigðum og tónverkin eru ekki tæki til að sýna leikni heldur tungumál til að túlka tilfinningar, sem ekki verða tjáðar á annan hátt. A tónleikunim s.l. laugardag lék Serkin sónötu f Es-dúr, nr. 49 eftir Haydn, Rondo i a-moll, K 511, eftir Mozart, óp. 111 eftir Beethoven og sónötu i B-dúr eftir Schubert. Fyrir undir- ritaðan var leikur Serkins áhrifamestur i öðrum kafla Beethoven-sónötunnar og fyrsta og þriðja þætti Schu- berts-sónötunnar. Serkin er fæddur árið 1903 og verður þvi 75 á næsta ári. Hann hefur lifað róstusama tima bæði í pólitisku og list- rænu tiliiti, tvær heimsstyrjald- ir með nasismann sem millispii og baráttuna milli klassikur og nútimalistar. Eins og allar styrjaldir hafa leitt í ljós, finnst enginn sigurvegari þegar þær hafa verið leiddar til lykta og eins og Altúnga og Birtingur fundu. frið i að erja garðinn sinn, hefur Serkin unnið frá- bært starf sem leiðbeinandi ungra tónlistarmanna og þann- ig hlúð að þeim gróðri, sem fegurst blómstrar, tónlistinni. Fermingarböm í Rvík 1978 SÍÐAST liðinn sunnudag voru síðustu fermingar þessa árs í sum- um söfnuðum borgarinnar. Og nú er þegar farið að huga að ferm- ingarundirbúningi fyrir næsta ár. Prestar prófastsdæmisins auglýsa hér með þá tíma, sem þeir óska eftir að fá væntanleg ferm- ingarbörn til viðtais í fyrsta skipt- ið. En börn, sem fædd eru árið 1964 eiga rétt á fermingu á næsta ári, það er árið sem þau verða 14 árá gömul. Fermingarundirbúningi prest- anna á að vera hagað i megin- dráttum á sama hátt. Spurningar- timar eru vikulega fyrir hvert barn, og er börnunum skipað i hópa, sem aldrei eru fjölmennari en venjulegar bekkjardeildir í skóla. Þar fyrir utan er eðlilegt að ætlast til þess, að fermingarbörn- in sæki reglulega guðsþjónustur safnaðanna. Við skirnina eru for- ráðamenn barna hvött til þess að veita þeim uppeldi í samræmi við eðli skirnarinnar, þ.e. kristilegt uppeldi, en að auki er söfnuður- inn allur lýstur samábyrgur. Ekki sizt þess vegna er þess óskað, að forráðamenn fermingarbarnanna fylgi þeim i kirkju og taki þátt i umræðufundum með prestunum eða ræði við þá á annan hátt um ferminguna sem eðlilegt fram- hald skirninnar. Ég leyfi mér þvi hér með að vekja athygli fermingarbarnanna og forráðamanna þeirra á með- fylgjandi tilkynningum prest- anna, og sé einhver í vafa um það, hvaða söfnuði hann tilheyrir, er hægt að fá um það upplýsingar á Hagstofunni eða hjá undirrituð- um- Olafur Skiilason dómprófastur DÓMKIRKJAN Væntanleg fermingarbörn sr. Þóris Stephensen komi til viðtals í Dómkirkjuna n.k. firmmtudag 20. október kl. 5 s.d. Börnin hafi með sér ritföng. — Geti einhver börn ekki mætt á þessum tíma, er unnt að skrá þau símleiðis í við- talstíma sr. Þóris, kl. 4—5 í síma 12113. Væntanleg fermingarbörn sr. Hjalta Guðmundssonar komi til viðtals í Dómkirkjuna n.k. föstu- dag 21. október kl. 5 s.d. Börnin hafi með sér ritföng. — Geti ein- hver börn ekki mætt á þessum tíma, er unnt að skrá þau símleið- is í viðtalstíma sr. Hjalta, kl. 11.30—12.30 i síma 12113. HALLGRlMSKIRKJA Fermingarbörn i Hallgrímssókn eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju klukkan 6 n.k. fimmtudagskvöld, 20. október. Ragnar Fjalar Lárusson sóknar- prestur. LAUGARNESKIRKJA Væntanleg fermingarbörn eru beðin að koma I Laugarneskirkju, Kjallarasal, miðvikudaginn 19. okt. n.k. klukkan 5 síðd. — og taki ritföng með. Jón Dalbú Hróbjarts- son. BUSTAÐAKIRKJA Væntanleg fermingarbörn eru beðin að koma í kirkjuna föstu- daginn 21. október, klukkan 6 síðd. og hafa með sér ritföng. Ölafur Skúlason. KIRKJA Oháða safnaðarins Séra Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá honum á árinu 1978, að koma til skráning- ar og viðtals i kirkjunni klukkan eitt eftir hádegi á laugardaginn kemur, 22. október. HÁTEIGSKIRKJA Fermingarbörn ársins 1978 eru beðin að mæta í kirkjunni föstu- daginn 21. okt. kl. 5 síðd., og taki með sér ritföng. Prestarnir. BREIÐHOLTSPRESTAKALL — Breiðholt I. og Seljahverfi. Væntanleg fermingarbörn 1978 mæti til innritunar i Breiðholts- skóla (sal) fimmtudaginn 20. okt. kl. 6 síðd. Lárus Halldórsson sóknarprestur. GRENSASKIRKJA Væntanleg fermingarbörn mæti til skráningar í safnaðarheimilinu n.k. föstudag kl. 6 siðd. Halldór S. Gröndal, sóknarprestur. NESKIRKJA Væntanleg fermingarbörn næsta árs 1978 vor og haust, og fermast eiga í Neskirkju eru beðin að koma til innritunar í kirkjuna n.k. fimmtudag 20. október kl., 6 siðd. og hafi með sér ritföng. Börn af Seltjarnarnesi verða boðuð síð- ar, er skólinn tekur aftur til starfa. Prestarnir. FRtKIRKJAN Reykjavík Fermingarbörn næsta ár eru vin- samlega beðín að koma í kirkjuna fimmtudag, 20. þ.m. kl. 6 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. ÁSPRESTAKALL Fermingarbörn ársins 1978 komi til skráningar að Hjallavegi 35 kl. 5—7 síd. i þessari viku. Grímur Grímsson sóknarpresíur. FELLA- OG HÓLASÓKN Væntanleg fermingarbörn komi til innritunar í safnaðarheimilið að Keilufelli 1 n.k. föstudag 21. okt. klukkan 4—7 síðd. Séra Hreinn Hjartarson. ÁRBÆJARPRESTAKALL Væntanleg fermingarbörn séra Guðmundar Þorsteinssonar, á ár- inu 1978, eru beðin að koma til skráningar og viðtais í Árbæjar- skóla miðvikudaginn 19. okt. Stúlkur komi kl. 6 síðd. og dreng- ir kl. 6.40 siðd. — Og hafi börnin með sér ritföng. Blómvallagata 70 fm. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 5—5,5 millj. Baronsstigur 85 fm. Þokkaleg 4ra herb. ibúð á 3. hæð i steinhúsi. Útb. 6.0 millj. Ljósheimar 110 fm. 4ra herb. ibúð á 8. (efstu) hæð. Útb. 6.5—7 millj. ^Hackjarforjj fasteignala Hafnarstraeti 22 símar- 27133-27650 Knutur Signarsson vidskiptalr Paii Gudionsson vidskiptafr Blöndubakki 120fm. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk herb. i kjallara. Útb. 7 — 7,5 millj. Ásgarður 120 fm. 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð auk I herb. i kjallara. Bilskúr. Útb. 10 | millj. Heimasími 82486. Mikið úrval af stórum og smáum fasteignum m.a. Vesturberg Glæsilegt endaraðhús, fullfrá- gengið. Útb. 1 2 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. ibúð um 1 1 7 fm. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúr. Útb. 8,5 millj. Nökkvavogur 3ja herb. ibúð um 100 fm. á 1. hæð i þribýlishúsi. Útb. 6.5 millj. Öldugata Parhús alls um 1 50 fm. 2 stofur, 4 svefnherb., rúmgott eldhús og bað. Mikið geymslurými. Útb 1 2 millj. Blómvallagata 3ja herb. ibúð (kjallari). Útb. 3 millj. Ránargata Góð 2ja herb. ibúð (kjallari). Útb. 4 millj. Bræðratunga 2ja til 3ja herb. ibúð (kjallari) Útb. 4 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8. ^rðaverzlun í Grímsbæ* 86922 Ný komnir ósamansettir ruggustólar á kr. 37.700. Einnig úrval af skemlum á kr. 3.980. Úrval af jólavörum. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM -J AUGLYSINGASIMINN ER: 82744 NÝLENDUGATA 70 FM 3ja herbergja íbúð í þribýlishúsi. Góðar innréttingar. Verð 5.5 — 6 millj. útb. 4 millj. HÓFGERÐI 85 FM 3ja herbergja sérhæð i Itvibýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti, falleg lóð. Bílskúrsréttur. Verð 9 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 4ra herbergja ibúð á 4. hæð. Nýjar eldhúsinnréttingar. Nýtt gler. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. LANGAHLÍÐ 110 FM 4ra herbergja kjallaraibúð í fjöl- býlishúsi. Sér hiti, sér inngang- ur. Verð 8 millj., útb. 5.5—6 millj. SLÉTTAHRAUN, HAFN. 118 FM Falleg 4ra—5 herbergja ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. suður svalir. Verð 10.5—11 millj., útb. 8 millj. GRINDAVÍK Fallegt einbýlishús á tveim hæð- um. Innbyggður bilskúr. Mögu- leiki á skiptum á 4ra herbesrgja ibúð i Rvk. eða Hafnarf. Verð 14 millj., útb. 9.5—10 millj. GARÐABÆR 330 FM Fallegt einbýlishús, tilbúið undir tréverk. Mikið og fagurt útsýni. Teikningar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 BENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR 90 ferm. rishæð Litið undir súð. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Suðurgata Falleg einstaklingsibúð í nýlegu, litlu fjölbýlishúsi. íbúðin er hol. inn af því WC með sturtu. stofa með eldhúskróki. Nýleg rya- teppi. Verð 3.8 millj. Útb. tilboð. Skólabraut 2ja—3ja herb. 60 ferm. ibúð á 1 hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er gangur, rúmgott baðherb., tvær saml. stofur með teppum, eld- hús og svefnherb. Allt vel útlit- andi. Útb.4.5 millj. Norðurbraut Fallegt, eldra timburhús. ca. 65 ferm. hæð og ris. Húsið er allt nýstandsett og málað. sérlega skemmtileg eign. Útb. 5.8 millj. Suðurgata 3ja herb. 70 ferm. hæð i eldra tvibýlishúsi, að miklu leyti ný- standsett. Útb. 4.1 millj. Grænakinn 3ja—4ra herb. í þribýlishúsi. Útb. 5.8 millj. Kvíholt 4ra herb. 107 ferm. 1. hæð i þribýlishúsi. Útb. 7 rmllj. Kvíholt 5 herb. efsta hæð i þribýlishúsi 135 ferm. ásamt fokheldum og einöngruðum bilskúr. Ibúðin er forstofa, þar innaf þvottahús. Sjónvarpshol. rúmgóð stofa og eldhús. Svefnherb., 2 barna- herb., og bað á sér gangi. Stórar suðursvalir. Gott útsýni. Allt vel útlitandi Útb. 10.5 millj. Skipti á góðri 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. Breiðvangur Tilbúið undir tréverk 4ra—5 herb. 1 15 ferm. 3. (efsta) hæð i fjölbýlishúsi, ásamt sér herb., föndurherb. og geymslu i kjallara. Tilbúið til af- hendingar strax, Verð 1 1 millj. Gunnarssund 6 herb. eldra éinbýlishús á tveimur hæðum. Heppilegt fyrir laghentan kaupanda. Útb. 6 millj. OKKURVANTAR ALLAR STÆROIR AF ÍBÚÐUM Á SÖLUSKRÁ. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf. sími 51 500 * ^5* $*$*$* $-*$*$* $*$*$* $*$*$*$* $*$*$* 5* $»$*$* $*$>$*$*£ 26933 Þakíbúð (Penthouse) 120 fm. íbúð á 8. hæð í nýlegu háhýsi. ibúðin skiptist i 3 svefn.herb. stofu borðst. bað gestasn. m sturtu og eldhús. Þvottahús i ibúðinni og geymsluherb á hæð- inni. Allar innréttingar i sérflokki. Þakgarður ca 45 fm. yfirbyggður að hluta með útiarni. Þetta er eign i algjörum sérflokki. Bújörð Höfum í sölu bújörð um 1 km. frá Hvolsvelli íbúðarhús um 130 fm. nýlegt. Utihús, fjós og hlaða ca. 12 —13 ára. Landsstærð 21 hektari allt ræktað tún. Trjárækt. Allar nánari upplýsingar um þessar eignir gefnar á skrifstofu vorri. Eigric mark aðurinn \ Austurstræti 6 simi 26933 Jón Magnússon í,u.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.