Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Þú færð mjÖK líklega mikilvægar upplýs- ingar ef þú erl alhuKull «k hefur eyrun opin. Búðu þiK undir erilsaml kvöld. en jafnframt skemmlileKl- Nautið 20. aprfi- -20. maí Fremur róleKur da»ur. sem þú ællir að nola IiI að Ijúka ýmsu sem vanrækl hefur verið. Þú ællir frekar að vera heima f kvöld. en að fara á rall. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Þessum det>i ællir þú að eyða í nám or leslur. Það er Ifmi IiI kominn að þú lakir Iffinu með ró ok hællir að skemmla þér. að minnsla kosli um stund. |Krabbinn 91 i.'.nt_99 >il 21. júní—22. júlí /* Þú færð nógan lima til að skipulegKja það sem framundan er. Rasaðu ekki um ráð fram í mikilva'KU máli. Kvöldið verð- ur róleKl- f Ljónið I 23. júlí—22. ágúst Þú færð sennilega óvænl tækifa*ri IiI að koma hugniynd þinni um breylinnar í framkvæmd. Þfnir nánuslu munu veita þér ómelanlenan stuðninK- (ffij Mærin 23. ágúst- -22. sept. Þér er óhæll að laka lífinu með ró f da«. Sinnlu fjölskyldunni «k þú ællir jafnvel að fara í stutla ferð úl fyrir hæinn. Vogin W/lZTÁ 23. sept,— 22. okt. Yertu ekki of ákafur í umgengni við annað fólk. Taktu tillit lil skoðana þess «K virlu það fvrir heiðarleika þess. Kvöldið \erður sérlega skemmtileKt. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú ættir að nola þennan dag IiI að Ijúka ýmsu sem þú hefur vanrækt of lengi. Treystu eigin dómgreind og Irúðu ekki öllu sem þú heyrir. Bogmaðurinn * 22. nóv.—21. des. Forðaslu of örar breylinKar. þær K<*fa valdið þér fjárhagst jóni. ef ekki er réll á haldið. Aslarævinlýri virðisl framundan. yíxi Steingeitin 22. des.—19. jan. Þar sem samsfarfsfólk mun sýna sam- starfsvilja. munl þú koma miklu í verk. sérstaklega fyrri parl dagsins. Ilvfldu þigf kvöld. Vatnsberinn ! 20. jan.—18. feb. KóleKheitin f dag munu verða þér mjöK kærkomin. Þér K«‘f*t K«>tt tækifæri f kvöld til að lála Ijós þill skfna. svo kvöld- ið \ erður sennilega ánæKjulegt fyrir þÍK-’ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú ættir að fara f KÖnKutúr f dag. ef þú mÖKuleKa getur. Re\ndu að lélla eldri persónu upp. Kvöldið verður viðburðæ ríkl. FERDINAND I PON'T 5EE HOli' TOU ( IT L00KS^\ % CAN J0G ALLTHETIME VVERV BORING J i yaMKi r O. / / I f- ’7 Ekki skil ég hvernig þú getur Það virðist mjög leiðinlegt. skokkað öllum stundum. Tværtimod! IT'5 EXCJTIN6 KNOUINé THAT ANV MINUTE WU MAT PA55 OUTÍ Það er svo spennandi að vita, að á næsta augnabliki geti maður hrokkið upp af!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.