Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTOBER 1977 Sími50249 Brannigan sakamálamynd með John Wayne. Sýnd kl. 9. áBÆJARBíé® Sími50184 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný brezk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna, sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði, samt að verða frægasta leikkona, sem sagan kann frá að segja Aðalhlutverk Glenda Jackson og Damel Marsey. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. KANARÍEYJAR BESTU HOTEL OG ÍBÚÐIR, SEM VÖL ER Á Sunna býður upp á bestu hótelin, og íbúðimar og smáhýsin sem fáanleg eru á Kanaríeyjum. CORONA ROJA, CORONA BLANCA, KOKA, RONDO, SUN CLUB, EGUENIA VICTORIA, LOS SALMONES. Sum þessara hótela eru þegar orðin vel þekkt meðal íslendinga, og þeir sem einu sinni hafa dvalið á einhverju þeirra, velja þau aftur og aftur. Reykjavík: Lakjargötu 2, stmar 16400 og 12070. Akureyri: Hafnarurœti 94, stmi 21835 Vestmarmaeyjum: Hólagötu 16, sími 1515. EJE1E]G]E]B]G]B]E]E1E]E]E]E]G]E]E]E]E]B]Q1 Skagfirðinga félagið í Reykjavík Kol B1 Bl B1 B1 B1 B1 Sigtiul Bingó í kvöld kl. 9 Aðalvinningur kr. 25. þús. B1 B1 B1 B) B1 Bl B1 Vetrarfagnaður í félagsheimilinu að Siðumúla 35 fyrsta vetrardag 22 október kl 20.30 Félagar fjölmennið Stjórnin. ElGllaHalElElElElElEnElElEllalLillallalEHsnbÍlal VERKTAKASAMBAND ÍSLANDS Hvernig á að standa að opinberum framkvæmdum? Almennur fundur verður haldinn um ofangreint málefni. fimmtudaginn 20. október n.k. kl 20.30 i Krístalsal, Hótel Loftleiða. Frummælendur: Aðalsteinn Júlíusson, vita og hafnarmálastjóri, Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, Leifur Hannesson framkvæmdastjóri og Snæbjörn Jónasson, vegamálastjóri. Verktakar, byggingameistarar, verkfræðingar, opinberir starfsmenn og aðrir sem málefnið varðar eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn. Bréfasafn Torfa Bjarnasonar Nokkurt úrval af bréfum til og Torfa í Ólafsdal. ásamt blaðagreinum, verður gefið út fyrir árslok 1 980: I. bindi : Bréf eldri en 1 880 II bindi : Bréffrá1880—-1896 III bindi : Bréf yngri en frá 1 896. Kunnar minningargreinar um Ólafsdalshjónin verða í viðauka III bindis. Möguleiki er fyrir IV. bindi siðar, bréf frá vesturförum. Bréfin verða offset-fjölrituð, og þannig heft, að auðvelt er að setja inn viðbætur eða leiðréttingar. Áskrift er hægt að tryggja sér með greiðslu inná póstgiró 29200-1 fyrir 1.12. n.k Miðað við verðupplýsingar 1. ág. s.l. er áætlað verð I. bindis kr. 4.632 — án söluskatts, og verður samsvarandi 1000 síðum í venjulegu broti, og kemur út fyrra hluta 1978 Bréfasafn Torfa Bjarnasonar Pósthóif 141, 121 Reykjavík. Snjóhjólbaröar á lnnl.*íiisviiYskipH lcið V. fiBBB / v\ lil láiiNvidwki|tta n (Wbijnaðarbanki Xiy ÍSLANDS > LJjöi tegundir fólksbifreióa UMBOÐSMENN UM ALLT LAND • ALFA ROMEO • ALLEGRO • AUDI • B.MW • DATSUN • • FIAT • FORD ESCORT • FORD CORTINA • GALANT • • HONDA • LADA • LANCER • MAZDA • OPEL • PEUGEOT • • RENAULT • SAAB • SKODA • SUBARU • SUNBEAM • NT • VAUXHALL • VOLKSWAGEN • VOLVO • HF • GARÐABÆR: NÝBARÐI • • KÓRAVOGUR: JÖFUR HF AUÐBREKKU 44 - 46, HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS NÝBÝLAVEGI 2 • REYKJAVIK: BÍLDEKK HF BORGARTÚNI 24 • AKRANES: BÍLTÆKNI VALLHOLTI 1 • BORGARNES: BIFREIÐAÞJÓNUSTAN BORGARNESI • STYKKISHÖL MUR. BÍLAVER HF • HÓLMAVIK: VÉLSMIÐJA JÓHANNS OG UNNARS • SKAGAFJÖRÐUR: BÍLAVERKSTÆÐIÐ VARMI VARMAHLÍD • ÖLAFSFJÖRÐUR: BÍLAVERKSTÆÐI ÖLAFSFJARÐAR • DALVÍK: STEYPUSTÖÐ DALVÍKUR • AKUREYRI: SNIÐILL HF. ÖSEYRI8 • HUSAVÍK: HELGI JÖKULSSON VÉLSM. MÚU • EGILSSTAÐIR: VERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR • ESKIFJÖRÐUR: VERSLUN ELÍSAR GUÐNASONAR • HORNAFJÖRÐUR: VERSLUN SIGURÐAR SIGFÚSSONAR • HELLA: HJÖLBARÐAVERKSTÆÐI SIGVARÐAR HARALDSSONAR • SELFOSS: SÖLUSKÁLINN ARNBERGI • VESTMANNAEYJAR: BÍLAVERKSTÆÐI TÖMASAR SIGURÐSSONAR • AUOWEKKU 44,46 - KOFAVOGl - SfMl 42600 RISABINGO Knattspyrnudeildar Vals 1977 verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 20. október - Húsið opnað kl. 7.30 og bingóið hefst kl. 8.30. Heildarverðmæti vinninga 1300.000 Aðgangur ókeypis. Spjöld aðeins 500 kr. Glæsilegt úrval vinninga m.a. Philips litasjónvarp frá Heimilistækjum 265 þús. 10 Sólarferðir með Úrval 70 þús. kr. hverferð. Stjórnandi Ragnar Bjarnason. ^r* Knattspyrnudeild Vals. Spilaðar verða 18 umferðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.