Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTOBER 1977 GRANI göslari Hringir þú aðeins til að segja mér frá þessari uppfinningu þinni í sam- bandi við sjónvarpið þitt? JÍ* Því var ég látinn fjúka? BRIDGE Umsjón: Pátt Bergsson Við hefjum vikuna á úrspila- þraut eins og venjulega. Og góð vísa er sjaldan of oft kveðin. Við byrjum á að telja slagina og velj- um síðan möguleikana, sem við nýtum í réttri röð. Suður gefur, norður hættu. m suður á Norður S. 64 H. 853 T. 742 L. D10974 Suður S. AKD H. AK2 T. AG53 L. KG8 Suður spilar þrjú grönd og vest- ur spilar út spaðagosa. Hvernig sýnist þér rétt að spila spilið, les- andi góður. Þegar þú hefur ákveð- ið það skaitu lesa framhaldið og sjá hvort við erum á sama máli. Sé laufástinn blankur eða að- eins eitt smáspil með honum er spilið auðvelt viðfangs. Vörnin getur þá ekki hindrað að nógu margir slagir fáist á litinn. En annars fást aðeins tveir á lauf og þá vantar níunda slaginn. Við verðum því að nota varalitinn, sem er tígullinn. Og í þrem tilfell- um gefst það vel. Hjónin blönk, skiptingin 3—3 og annað háspil- anna ásamt einu smáspili hjá vestri. Allt spilið — * ©PIB COSPER 75^ Ég á fyrst um sinn að vera til rannsóknar! Harðneskjuleg deila „Fullvist má teija að verkfalls- menn BSRB, þrettán þúsund að tölu, njóti ekki samúðar eða vel- vilja þjóðarinnar í heild, ef grannt er skoðað í yfirstandandi kjaradeilu, er nú virðist rfsa æði- hátt. Frekar mun hitt að andúðar gæti hjá fólki yfirleitt. Enda er 'ramkvæmd BSRB manna í þess- ari vinnudeilu forkastanleg og harðneskjuleg á margan veg og með eindæmum klaufaleg, svo ekki sé f astar að orði kveðið. Hins vegar munu kommar álita að þessi átök séu þeim í hag og vatn á þeirra myllu. Gleði þeirra yrði mikil gæti upplausnarástand skapazt í þjóðfélagínu á þann hátt að löglega kosinni þingræðis- stjórn yrði gert ókleift að stjðrna með venjulegum hætti. Þá fyrst sæju kommar hilla yndir veruleg- an árangur af margra ára sundrungariðju sinni i íslenzku þjóðlifi. BSRB mönnum hafa nú þegar verið boðnar mjög miklar og góð- ar kjarabætur að frumkvæði stjórnvalda með sjálfan fjármála- ráðherra fremstan i flokki. Og satt að segja eru þau boð langt fram yfir það sem gjaldþol rikis- ins getur staðið undir með góðu móti. Slikar aðgerðir munu því kalla á mjög aukna gjaldheimtu úr vasa borgaranna i landinu. BSRB menn ættu að gaumgæfa það atriði mjög vel áður en þeir heimta hærri fjárhæðir sér til handa. Overjandi er af þessum mðnn- um, er sjálfsagt telja sig ábyrga í sarfi og vilja vel, að hafna með öilu framkomnum kjarabótum. Slík vinnubrögð geta ómögulega talizt til þjóðhollustu eða skyn- samlegrar afstöðu til mála yfir- leitt. Miklu fremur minna þessar aðgerðir BSRB manna á flugvéla- rán hryðjuverkamanna, þau er nú tíðkast svo mjög og mesta athygli vekur hvarvetna i heiminum á þessum síðustu dögum. Svo er að sjá að BSRB menn vilji keyra stjórnvöld upp að vegg og æpi þar allir i einum kór, eins og óþekk brekabörn: peningana eða líf ið. Norður S. 64 H. 853 T. 742 L. D10974 Vestur Austur S.G 10973 S. 842 H. G94 H. D1096 T. D8 T. K1096 L. A52 L. 63 Suður S. AKD H. AK2 T. ÁG53 L. KG8 — og nú er þetta auðvelt. Við tökum fyrsta slaginn og spilum laufkóng. Asinn kemur ekki og við spilum næst lágum tiglin. Vörnin spilar til baka öðrum hvorum hálitnum. Við fáum' slag- inn og tökum á tigulás. Síðan spilum við laufi á blindan og spil- um tígli að gosanum. Og hann verður níundi slagurinn. - RETTU MER HOND ÞINA 71 sneri við og fðr aftur inn f hókasaf nið. i»ar gekk haan fram með hillunum tók úi bðk og setti hana aftur á sinn stað, reikaði svo þögull um her- hergið. Síðan fðr hann inn I svefnherbergið og iagðist fyrir. Hann beið margar klukku- stundir eftir önnu — án þess aðgetasofnað. xoi Hvítur og svartur Erik svaf iengi eftir árdegis- verðinn daginn eftir ferðina til IVlalakala. Hann vaknaði, þegar liðíð var á morgnninn, lurkum laminn ðg þungur i höfðinu. Kciðí n ogsolskiniðdaginn áður höföu svipt hann allri dáð. Og allt til sólarupprásar hafði hann legið á berum vellinum víð vaðið. l»á fyrst ára-ddu þeir að fara vfir ána og ríða heím. Það voru orgeltönar ör dag- stofunni. sem vöktu hann. Hann klæddi sig, iæddist út og settist á bak við Orn, án Jiess að trul'la hann i hrifningu hans við orgelíð. Örn lék lokkötu og fúgu i d-moll eftir Bach. Haiin var lipur I f ingrunum, og hann lók með cillum iíkamanuni. Svarlur hárlubhinn var orðinn öfinn vegna hofuðhreyfing- anna. Það var augijóst, að bann var miður sln ðt af þvf að þurfa að ieika á svo lélegt og lítið orgel og að hann reyndi að fá hljóðfærið tii að lúlka það, sem Baeh hafðt viljað gef a i tokköta sinní. Hann gifmdi við hið and- sníina orgei og var á að Iftaeíns og hann hefði tekið f hornin á reiðum bola og reyndi að sefa hann. lirik stóð upp. Hann stöð ianga hrfð bak við orgeistolinn, unz örn lók eftir honum og leit upp. Hann hélt áf ram að spila, cnspjaliaði um leið viðErik. — Satt að segja ðska ég þess stundum, að ég væri ríkur, svo að ég gæti komi/l yfir regiulegt kirkjuorgel. Hlustaðu til dæm- is á þessa hljéma. Það er eigin- lega i'kki hægt að leika þá nema með m.júkri sacionrödd. Og hér ætti að vera bordun, sem hljomaði daufl á bak við. Þckkiiðu nokkuð til tönlistar Bachs? Hefur þú sofið vel? — Nei og já. Nei, ég þekki ekki mikið til lónlistar Bachs. Já, ég hef sof ið vei. Gððan dag, annars! Hann settist f ruggustði, en örn hílt áfram að spíla og spjalla. — En Bach, sjáðu l il, að upp- götva Bach, það er etns og að uppgötva Ameriku. Maður kemur inn í alveg ní jan heím. Hlustaðu bara ð þessa tokkötu. Taktu eftír, hvað þessi tðnlist eftir Baeh nær yfir vftt svið. Stundum streymir Iftill, feim- inn fjallala*kur hjalandi niður brekknna. En svo hendist læk- urinn allt i einu át fyrir hengi- flugið I syrpu af hljómum. Og öðrn hverju eru tðnarnir hreint og beint eldgos. Enginn cinasti laklur er smekklaus eða merk- íngarlaus. Orn var f essinu sínu. þegar hann lýsti hugmyndum sínum Framhaldssaga ettir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi með fjáiglegum orðum. En hann var ekki víss um, hvort Erík væri goður áheyrandi. Hann lék stundarkorni lengur. Siðan skellti hann aftur lokinu. — Viitu kimiii með mér út í ' garð og l ína banana 1 hádegis- verð? Erik hið ~- licyrðu, ég get ekki annað en haft gaman af þér — og lónlislinni þinni. pú gefur þig henni á vald, eins og þð eigir lilíð að leysa. Ertu alttaf svona spra-kur á morgn- ana? ðrn svaraði ekki strax. Þéir gengu saman út f garðinn og tðku að leita f bananalundi. — Þú spurðir hvort ég væri alitaf sprækur, sagði bann að lokum, þegar hann skar af stðran klasa. — Nei, þö getwr reitt þig á, að það er ég ekki. Fyrir ári lil dæmis var ég sljór, syfjandalcgur og órakaður. Ég vanrækti alveg starf mitt. — Hvernig stðð á þvf? — Astæðan var su, að ég gekk fram á svertingja, sem var að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.