Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1977 37 \ 'i í l 1i !' 11 h l! \ 5 m ii L.......'J& VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI ^fr ny ujjuttkk-hki'd ir Það er sum sé skollið á Sturlungaraldar-ástand 1 landinu. Ef til vill gæti þá farið svo að þessi þráskák þeirra BSRB- manna við rlkisvaldið hrffi þá með fimmta skarfinum ofan fyrir bjargið stóra, þvi gömul sannindi eru það er aldrei munu á grunn ganga, að „margur ágirnist meira en þarf“. Og svo mun löngum verða meðan mannskepnan ræður og tórir á þessari jörð. Og að lokum minnumst við að gefnu tilefni hinna hollu heil- ræða úr Bláskógaljóðum Jóns Magnússonar, þessa siðustu sum- ardaga haustsins 1977: „Litla þjóð, sem átt í vök að verjast vertu ei við sjálfa þig að berjast." Þorkell Hjaltason. Svo mörg voru þau orð Þorkels. Ekki er nú Velvakandi sannfærð- ur um að líkja þurfi verkfalls- mönnum við hryðjuverkamenn, jafnvel þótt ekki séu allir sam- mála um starfsaðferðir þeirra. Þessir hringdu . . . Enn er mönnum nokkuð tfðrætt um verkföll, enda þótt nú sé búið að semja f nokkrum sveitarfélög- um og í Reykjavik er nú aftur hægt að ferðast um með strætis- vögnum og fara í sund. Ymislegt er þó enn f kyrrstöðu, skip liggja úti á ytri höfninni f Reykjavík, flug liggur niðri og skólastarf mun eiga að hefjast a.m.k. sums staðar, þegar þetta er ritað, og nú hillir undir að sáttafundir hefjist. Hér verða raktar á eftir nokkrar athugasemdir manns, sem hafði samband við Velvakanda út af hinum ýmsu þáttum verkfallsins og verður byrjað á því sem einn vildi nefna: 0 Hinir saklausu útlendingar „Hvers eiga þessir útlend- ingar eiginlega að gjalda, sem nú eru tepptir hérlendis vegna verk- falls opinberra starfsmanna? Hin- ir saklausu útlendingar koma hingað í góðri trú að svona nokk- uð geti bara ekki komið fyrir, jafnvel þó þeir hafi haft eitthvert veður af því að landið væri frægt fyrir verkföll. Sumir munu jafn- vel hafa komið hingað einn eða tvo daga fyrir verkfallið og þeim var ekki einu sinni bent á það að hugsanlegt væri að þeir kæmust ekki héðan ef til verkfalls kæmi. En það er kannski ekki hægt að gera ráð fyrir að fólk á söluskrif- stofum Flugleiða út um allan heim viti hvað er að gerast i þjóð- málum okkar. En lítum nánar á stöðu þeirra. Um nokkurt skeið hefur sænski sendiherrann, sem var kjörinn talsmaður útlendinganna, að þvi er mér skilst, reynt að koma þvi í kring að þessu fólki yrði leyft að fara. Hefur hann haft samband við viðkomandi aðila en ekki orð- ið neitt ágengt. Þetta eru þvi raunverulegir fangar, eins og reyndar var sagt i einhverju blaði. Þessi hópur hefur að minu viti ekki hin minnstu áhrif á það hvort boðað verður til sáttafund- ar seint eða snemma, eða með öðrum orðum hann er ekki nein hvatning þess að rikisvaldið hraði sér við samningagerð eða komi með betri tilboð, en slík hugmynd kemur fram í frétt Þjóðviljans á baksíðu á sunnudag: „I bréfi verkfallsnefndarinnar er það harmað að aðstæður í verkfallinu séu slikar að ekki reynist unnt að verða við bóninni og jafnframt er látin í ljós ósk um að sáttasemjari sinni skyldum sínum og leggi fram tilboð sem fyrst þannig að verkfallið leysist.“ Það er sem sagt algjörlega mál sáttasemjara og ríkisstjórnarinn- ar eða hvað að verkfallið leysist og útlendingarnir komist til sins heima. Þetta finnst mér alrangt. Það er miklu fremur i höndum verkfallsnefndar eða kjaradeilu- nefndar að veita undanþágu fyrir eina einustu flugferð til að leysa mál þessa fólks, hverra persónu- leg vandamál aukast með hverj- um klukkutíma. Ég held að verk- fallsmenn fái litla samúð eftir svona lipurð, það væri miklu sterkara fyrir þá að gefa þetta eftir.“ OSRAM BILAPERUR Ljósabúnaðurinn er einn mikilvægasti öryggisþóttur bitreiðarinnar. OSRAM bllaperur eru viðurkenndar fyrir Ijósrtiagn og endingu. OSRAM bílaperur fóst í miklu úrvali fyrir flestar gerðir bifreiða. OSRAM vegna gæðanna Húsápallbíla Til afgreiðslu strax af lager. Húsin passa á alla venjulega pallbila, t.d" Ford, Chevrolet og Dodge. Mjög^hagstætt verð. Gísli Jónsson & Co. H.F. Sundaborg - Sími 86644 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það er oft vafasamt að drepa peðið á h7. Staðan hér að neðan kom upp í skák þeirra Vorotni- kovs og I. Ivanovs, sem hafði svart og átti leik, á skákmóti í Vilnus í febrúar. 14 ... c4!, 15. Dc2 (Eftir 15. Dxc4 — Dxe2 verður hvítur manni undir) Dxc2, 16. cxb4 — Dxfl + ! Hvítur gafst upp. Eftir 17. Kxfl — Bh3+, 18. Kgl — Hel+ er hann mát. Sigurvegari á mótinu varð hinn ungi og efnilegi meist- ari Machulski. HÖGNI HREKKVÍSI í gamla daga var vinsælt hjá ungviðinu að sitja á heyvögnunum — liðin tíð það! islenzkum aðstæóum veðri og vegum. ^ ódýr 125P °9 ÁRGER goður bíll FC : • Æ urvais Verð kr. ^ bíll sem hentar ^ < sérlega vel I.JöU.UOU,- Til öryrkja kr. Til afgreiðslu nú þegar / Davíð Sigurðsson hf.l/ [_____SlOUMULA 35 »lmi 858S5 //

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.