Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÖBER 1977 39 LIÐ Notthingham Forest hefur komið mjög á óvart f ensku 1. deildar keppninni f vetur. það vann sig upp úr 2. deild I fyrra og trjónar nú eitt á toppnum I 1. deild. Brian Clough, hinn þekkti framkvæmdastjóri liðsins er sagður hafa mjög góðan aga og góð tök á leikmönnunum, og sjálfur segist hann ekki vera I vafa um að Forest haldi sfnu striki I vetur. NOTTHINGHAM FOREST HAFÐIHEPPNINA MEÐ SÉR OG HELDUR TOPPSÆTINU MARK sem Peter Withe skoraði þremur mínútum fyrir leikslok í leik Notthingham Forest og Manchester City á laugardaginn. færði liði hans sigur i þessum mjög svo mikilvæga leik. og enn heldur Notthingham- liðið því stöðu sinni á toppnum í 1. deildinni, hefur hlotið einu stigi meira en meistarar fyrra árs Liverpool. sem unnu Leeds á útivelli á laugardaginn. Frammistaða Notthinghamliðsins hefur !. senn verið mjög óvænt og glæsileg það sem af er keppnistímabilinu. Þv! hefur verið spáð eftir hvern leik liðsins að nú komi að þv! að það springi á limminu. en það virðist þvert á móti tvieflast og leikur mjög hraða og skemmtilega knattspyrnu. Gifurleg spenna var i leik Notthing- ham og Manchester City á laugardaginn og fleiri áhorfendur á velli Notthingham heldur en um langt skeið, eða 35 572 talsins Manchest- er—liðinu var þannig stillt upp i leikn- um að þeir Dennis Tueart og Peter Barnes voru úti á köntunum og virtist þessi liðsuppstilling gefa mjög góða raun til að byrja með, þar sem Man- chester-liðið var mun meira með knött- inn og sótti oft ákaft Kom þar að Brian Kidd skoraði á 20 minútu, er knöttur- inn barst til hans framhjá leikmönnum Notthingham, eftir hornspyrnu Eftirað markið var skorað breytti Manchester- liðið um leikaðferð og bætti leikmönn- um i vörn sína. Tók Notthingham brátt að sækja i sig veðrið og á 35 minútu tókst Peter Woodcock að jafna Sem fyrr greinir skoraði svo Withe sigur- mark Forest, og var það sannkallað heppnismark Misheppnað skot hans fór á milli leikmanna City og i markið Leeds — Liverpool: Tvítugur piltur i Leeds-liðinu Guy Thomas, sem kom inn i liðið i stað Joe Jordan, sem er meiddur skoraði fyrsta mark leiks þessa á 20 mínútu Á 30 minútu jafnaði Jimmy Case fyrir Liverpool eftir gróf mistök David Stewarts, markvarðar Leeds I seinni hálfleik hafði Liverpool leikinn i hendi sér, en skoraði samt ekki nema eitt mark Það gerði Case á 63. mínútu, eftir að Kenny Dalglish hafði brotist i gegnum vörn Leeds, og sent knöttinn hárnákvæmt fyrir fætur Case, sem var við marklinuna og átti þvi auðvelt með að koma knettinum rétta boðleið Áhorfendur að leik þessum voru 45 000 Arsenal — Queens Park Rangers: Þarna var um stöðuga pressu af hálfu Arsenals að ræða, en Queens Park Rangers lék mjög sterkan varnar- leik og tókst að halda marki sinu hreinu unz 20 minútur voru til leiks- loka, en þá greip markakóngurinn Marlcolm MacDonlad til sinna ráða og skoraði með glæsilegu skoti frá víta- teigslinu Áhorfendur voru 36 1 72 Everton — Bristol City: Everton-liðið er í miklum ham um þessar mundir og með sigri yfir Bristol City á laugardaginn skipaði það sér í þriðja sætið i 1 deildinni Var þetta 10 leikur Everton i röð án taps Leikur- inn á laugardaginn var ekki ýkja ójafn, en Evertonliðið lék þó betur og skapaði sér hættulegri færi Eina mark leiksins skoraði George Telfer á 24 minútu Áhorfendur voru 39 230 Aston Villa — Norwich: Annar bakvörður Aston Villa, John Gidman, kom mikið við sögu i leik þessum og átti þátt i tveimur fyrstu mörkum Villa i leiknum Á 18 mínútu átti hann skot af löngu færi á mark Norwich Markvörðurinn hafði hendur á knettinum en hélt honum ekki og Andy Gray sem kom aðvífandi gat „neglt" i netið Á 62. mínútu endurtók sagan sig að öðru leyti en þvi að nú var það Gordon Cowans sem náði kenttin- um og skoraði Brian Little, sem lék nú með Aston Villa eftir langt hlé vegna meiðsla, skoraði svo þriðja mark liðsins á 77. minútu Áhorfendur voru 32 978 Derby — West Bromwich Albion: 1 — 1 jafntefli voru úrslit sem mjög voru við hæfi i leik þessum, sem var þó hinn skemmtilegasti og bauð upp á góða knattspyrnu á köflum Bæði mörkin voru skoruð á lokamiðnútum fyrri hálfleiks Charlie George skoraði fyrst fyrir Derby á 42 mínútu, en strax eftir að miðjan hafði verið tekin náði West Bromwich Albion góðri sókn sem lauk með við að Cyr'tlle tókst að senda knöttinn i Derby-markið Áhorfendur voru 28 397 Ipswich---Birmingham: Ekki voru liðnar nema 63 sekúndur af leik þessum er fyrsta markið af sjö var skorað Trevor Francis skoraði þá fyrir Birmingham, en það nægði liðinu skammt, þar sem Ipswich átti þarna skinandi góðan leik Paul Mariener jafnaði fyrir lið sitt þegar á 3 minútu. og Mick Mills breytti stöðunni i 2—1 fyrir Ipswich skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks í seinni hálfleik tókst Ipswich að gjörnýta tækifærin sem gáfust Trevor Whymark skoraði þá tvö mörk og Clive Woods eitt, eftir að Jim Montgomery, markvörður Birmingham hafði misst klaufalega af knettinum Undir lokin tókst Trevor Francis að bæta öðru marki við fyrir Birmingham Áhorfendur voru 21 250 Chelsea — Middlesbrough: I leik þessum var um að ræða nær látlausa sókn Chelsea. og tókst leik- mönnum liðsins, einkum þó Ray Wilkins oftsinnis, að skapa sér góð marktækifæri. sem þó nýttust ekki, þannig að úrslitin urðu marklaust jafn- tefli Áhorfendur voru 2 1 091 Manchester United — Newcastle: i leik Manchester United og New- castle hafði heimaliðið náð 2—0 for- ystu i hálfleik með mörkum Steve Coppell á 7 mínútu og Jimmy Green- hoff á 22 mínútu Á 56 mínútu skoraði Lou • Macari og staðan varð 3—0 Létu Mancester-menn þetta sér vel líka og tóku lifinu með ró það sem eftir var leiksins Sótti þá Newcastle meira og skoraði tvö mörk á siðustu 1 8 minútunum Þau gerðu Mick Burns og Billy Martin. Var leikur þessi tiundi tapleikur Newcastle-liðsins i röð, og er nú ástandið hjá liðinu orðið mjög alvar- legt Áhorfendur voru 55 056 Wolverhampton — West Ham: West Ham United skoraði tvö mörk á 1 1 mínútum í fyrri hálfleiknum og virtist lengi vel sem liðið myndi hljóta bæði stigin i leiknum Mörkin skoruðu þeir Geoff Pike og Pop Robson Fjór- um minútum fyrir lok fyrri hálfleiks tókst John Richards að skora fyrir Úlfana með skalla og þegar leiktiminn var að renna út skoraði Ken Hibbitt stórglæsilegt mark með langskoti og jafnaði fyrir lið sitt Áhorfendur voru 19 360 Leicester — Coventry: Fjórar vitaspyrnur voru dæmdar i leik þessum Mick Coop skoraði úr báðum vítaspyrnunum sem Coventry fékk dæmdar, á 10 og 76 minútu, Jon Sammels skoraði úr annarri víta- spyrnu Leicester Hma tók Dennis Rofe á 1 1 minútu, en skot hans fór framhjá Coventry-markinu Áhorfendur voru 20 205 2. deild: Miklar sviptingar urðu i annarri deild og óvænt úrslit Eina toppliðið sem sigraði i leik sínum var Bolton Wanders sem fékk nýliðana frá Mans- field i heimsókn Þar með hefur Bolton náð 3 stiga forystu i deildinni og má vera að nú komi lokst að því að liðið nái því takmarki að komast i 1 deild, en undanfarin ár hefur oft munað litlu Hetja dagsins i 2 deildar keppninni á laugardaginn var tvímælalaust Bobby Gould, sem Bristol Rovers keypti nýlega af Wolverhampton Wanderes. Þótt Gould hefði ekki tekið þátt i deildarleik i niu mánuði skoraði hann þrjú mörk fyrir hið nýja lið sitt er það mætti einu af toppliðunum i deild- mni. Blackpool, og sigraði Bristol-liðið í leiknum 4—1 Annað topplið í deild- inni, Tottenham Hotspur fékk sömu útreið og Blackpool, — tapaði fyrir Charlton en Charlton-liðið virðist ill- sigrandi á heimavelli og hefur nú unn- ið þar t d fimm leiki i röð í leik þeim skoraði Flaagan 3 mörk fyrír Charlton og McAuley eitt, en Taylor skoraði fyrir Tottenham. í leik Bolton og Mansfield koraði Worthingfon bæði mörk Bolton og sýndi hann framúrskarandi góðan leik. Mest aðsókn að leik i 2 deild um helgina var að leik Charton og Totten ham, en áhorfendur að honum voru 30 706, en minnst var aðsókn að leik Orient og Cardiff þar sem áhorfendur voru aðeins 5 444 og að leik Bristol Rovers og Blackburn, en á honum voru rösklegaR 400 áhorfendur 1. DEILD I. HEIMA CTI STIG Notthinghani Forest 11 5 1 0 13:2 3 1 1 9:6 18 Liverpool 11 5 0 0 10:0 2 3 1 5:5 17 Everton 1J 3 2 1 9:5 3 1 1 13:5 15 Manehester City 11 4 1 0 11:2 2 2 2 10:9 15 West Bromwieh Albion 11 4 1 0 11:4 2 2 2 9:10 15 Norwieh Citv 11 4 2 0 8:4 1 1 3 4:12 13 Arsenal 11 5 1 0 10:1 0 I 4 2:6 12 Manehester Cnited 10 3 1 1 7:4 2 1 2 8:7 12 Aston Villa 11 3 0 3 8:7 2 2 1 6:5 12 Coventry City 11 3 1 1 12:8 2 1 3 7:9 12 Ipswieh Town 11 4 1 0 10:4 0 3 3 2:8 12 Leeds United 11 2 3 1 8:7 1 2 2 10:11 11 Wolverhampton Wand. 11 2 2 2 10:8 1 2 2 6:8 10 Derby County 11 1 3 1 7:5 1 1 4 5:11 8 Chelsea 11 1 3 2 5:5 1 1 3 2-.1 8 Middlesbrough 10 2 2 1 7:5 0 2 3 4:9 7 Queens Park Rangers 10 2 1 2 7:9 0 3 2 5:7 7 Bristol City 10 2 1 2 11:10 0 1 4 0:5 7 Birmingham Cit.v 10 1 1 2 5:6 2 0 4 4:10 7 West Ham Cnited 10 0 3 2 4:7 1 l 3 7:11 6 Leicester City 11 1 1 4 3:12 0 2 3 1:8 5 Neweastle Cnited 11 1 0 4 7:12 0 0 6 4:14 2 2. DEILD HEIMA tJTI STIG Bolton Wanderes 11 5 1 0 12:5 3 1 1 6:3 18 Luton Town 11 5 1 0 12:1 2 0 3 8:8 15 Tottenham Ilotspur 11 5 0 0 14:4 1 3 2 4:7 15 Southampton 11 4 2 0 11:4 2 0 3 7:10 14 Brighton and Hove 11 4 0 0 9:6 2 2 3 9:9 14 Blackpool 11 3 1 1 10:5 2 2 2 9:9 13 Stoke City 11 4 1 1 8:3 0 4 1 3:4 13 Charlton Athlctic 10 5 0 0 15:7 0 3 2 5:12 13 Crystal Palace 11 2 1 3 10:10 3 1 1 9:4 12 Blackburn Rovers 11 3 1 1 7:3 1 3 2 5:9 12 Hull City 11 3 2 1 7:2 1 1 3 3:6 11 Fullham 11 2 3 0 11:4 1 1 4 4:8 10 Orient 11 3 1 1 11:9 0 3 3 4:7 10 Shefficld Cnited 11 4 1 1 12:7 0 1 4 5:14 10 Oldham Athletic 11 3 2 1 7:5 0 2 3 5:12 10 Mansfield Town 11 2 2 1 8:5 1 1 4 5:10 9 Sunderland 11 2 2 2 7:6 0 3 2 5:10 9 Bristol Rovers 11 2 3 1 10:6 0 1 4 5:12 8 Millwall 11 1 3 1 5:5 1 1 4 5:8 8 Cardiff City 10 1 3 1 6:7 0 2 3 3:10 7 Notts County 11 0 4 1 6:7 0 1 5 6:17 5 Burnley 11 1 2 2 4:5 0 0 6 4:18 4 Knatlspyrnuúrslit l...... ■ ■ ■■ .....J KN(ÍLANI) I. DKILD: Arsenal — QPR 1:0 Aston Villa — Norwiuh .'1:0 Cholsoa — MiridlcshrouKh y 0:0 Dcrhy — W.B.A. 1:1 Kverton — Kristol City í :0 Ipswich — BirminKham 5:2 Lcods — Livcrpool 1:2 Leiccster — Covent ry 1:2 Notthingham —Manchestor City 2:1 VVolvcs — VVest Ham l'tri. 2:2 Manchestcr l'td. — Newcastle 5:2 KNCLAND 2. DKILD: Bolton — Mansficlri 2:0 Charlton —Tottenham Crystal Falace — Southampton II ii 11—Blackpool 2:0 Luton — Kulham 1:0 Olriham — Notts County 2:1 Orient—Cardiff 2:1 Sheffielri l'tri. — Burnloy 2:1 Stoke — Bri«hton 1:0 Sunrierlanri — Millwall 2:0 KNfíLAND 5. DKILD: Carlisle—Krariforri 1:1 Chesterfield — VValsall 0:1 Hereforri — CambrÍKrie 0:0 Lincoln — Kxeter 1:2 PeterboriiKh —Shrewshury 2:1 PI>niouth—Tranmerc 0:1 Portsmouth — Burv \ :i Preston—(iilliiiKham 2:0 Rotherham —Chester L;i Swinrion — Prot VaJo 1:1 VVrexham — Sheffielri Wed. 1:1 KNCLAND 4. rieilri: Alriershot — VVatforri 1:0 Bou rnemouth — Wimhlerion 1:2 Brentforri — Southport 0:0 DarlinKton — Huddersfield 2:2 Halifax—Torquay 0:0 Newport — Stockport 2:2 Rochriale — Doncaster 5:1 Scunthorpe — ReariiiiK 0:1 Swansea — Vork 1:1 SKOTLAND — l'R V ALSDKILD: Aherdeen — llihernian 1:2 Ayr — Clydchand 2:0 Celtic — St. Mirren 1:2 Motherwell — Ran«ers 1:4 Partick — Dunriee l'tri. 2:1 SKOTLAND 1. DKILD: Alloa — Kilmarnock 1:2 Arhroath — Morton 1:2 Dumharton — llamilton 1:0 ö Dunriee — Kast Kife 2:1 Hcarts — Airririeonians 5:2 Montrose — Stirlins Alhion 2:2 Queen of the South — St. Johnstonc 2:2 SKOTLAND 2. DKILI): Alhion Rovers — Kalkirk 0:2 Cowrienheath — Meariowhank i • i Kast StirliiiK — Korfaro 0:1 Queens Park — Berwick Ranners 0:0 Raitli Rovcrs—Dunfermline 2:1 Stenhoiisemuir — Breein 2:2 Stranraer — Clyde 2:1 BKLCtA 1. DKILD: La Louviere — Ware«em 0:5 Lokcrcn — Beveren <1:2 Courtrai—Charleroi 2:2 Antwerpen — CS BriiKKc 5:0 Boom — Anrierlecht 1:1 KC Lieííeois —AVinterslan 1:1 Molenheek — Stanriarri Lie«e 1:2 KCBriÍKRc — Lierse 5:0 Berinuen — Bccrschot 0:0 IIOLLAND 1. DKILD: Sparta — AZ07 2:1 KC den Haa« — PSV 1:5 NKC: — KC: Twen t e 0:2 KC VVV — Haarlcm 0:0 Volenriam — KC l'trecht 5:5 Telstar — Vitesse 5:1 (»o Aheari Ka^les — NAC 1:2 Roria — Keyenoord 0:0 Kc: Amsterriam—Ajax 1:5 PSV hefur forystu í rieilriinni mert 21 stij* eftir II leiki. Sparla hefur 17 sti«. KC Twente 1«. Ajax 1«. NKC 15 oj* AZ«7 14. PORTl (ÍAL 1. DKILD: Boavista — Bcnfica 1:1 Var/im—Acariemico co (iuimaraes — Braga 2:1 Bclcnenscs — Setuhal l :o Sporting — Kstroil 4:1 Riopele — Porto 0:2 Maritinio — Keirense :{;0 Kftir fimm umferriir hcfur Benfica hlotii) 8 sti«. (iuimaraes 8 stií*. SportinK oj* Kspinho 7 stif* of? Porto <»k Riopele 0 stif*. SPANN 1. DKILD: Burj»os — Sportiiif* 0:0 Real Maririd — Klche .>;i Kspanol — Ra> o V allecano 2:1 Sevilla — Vaiencia I :o Las Palmas — Real Betis :{;2 Salamanca — Real Socieriad o:o Hercules — Barcelona 2:1 Raciiif* — Atletico Marii iri 2:0 Athetic Bilhao — Cariiz «:i Kftir 7 umfcrOir hefur Real Maririd 12 stif*. Barcelona 10 stif*. Las Palmas 0 stif» »K Hercules 8 stif*. Al'STl'RRlKI 1. DKILD: SSVV Innshruck — Sturm (iraz 2:0 Linzer ASK — Austria Vfn o:.{ Kflir 10 umfcnMr hefur Austria Mn for- >'s«u niert 15 stif*. cn SSVV Innshrtick er í iiúrii sa*ti mert 14 stit*. A-ÞYZKALA.M) 1 DKII.D: KC Karl Marx Stadt — VV ismut Aue 4:0 VV ismut (»era — Dynanio Dresrien 2:4 KC .Vlaf*riehurf* — Karl Zeiss Jena 4 :1 Chcmie Boehlen — l)\ nauio Berliu 1:0 Bot-VV eiss Krfurt — Sachsenrif*n Zwickau 1:0 KC l'nion Berlín — Chemie llalle 1:1 Vorwaerts — Lokomotivc Leipzif* 0:0 Dynamo Dresrien hefur for>stu í rieilriiuni mert 15 sii». en na'stu lirt eru Manriehursí mert 14 of» Lokomotivc Leipz.if* mert 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.