Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.10.1977, Blaðsíða 40
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 3H»r0unf>l«iÍ>ib ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1977 Ríkisstjórnin: BSRB ber að fara að lögum og úrskurð- um kjaradeílunefndar Rannsóknaskipið Árni Friðriksson átti að fara í leiðangur á miðin kl. 14.00 í gærdag. en verkfallsverðir komu í veg fyrir brottför skipsins. Það hefur verið venja að rannsóknamenn séu til aðstoðar leiðangursstjóranum í slikum ferðum, en þeir eru félagar í BSRB. Ákveðið hafði verið að fara þessa ferð án þessara aðstoðarmanna, en verkfallsverðir komu i veg fyrir það eins og áður segir. Á myndinni sést leiðangursstjórinn, Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, á tali við verkfallsverði BSRB á bryggju i Reykjavíkurhöfn í gær. Samningamál sveitarfélaganna: Samið í Kefla- vík og með fyrir- vara á Akureyri Dómsvaldið eitt getur úrskurðað um lagatúlkun, segir formaður BSRB SAMNINGAR tókust í tveimur sveitarfélöxum í gærkveldi, í Keflavík þar sem félafísfundur í starfsmannafélaginu samþykkti samningana með 72 atkvæóum gegn 8 og á Akureyri, þar sem fyrirvarasamkomulag var undir- ritaö og verdur borið undir félags- fund í dag klukkan 16. 1 Kópavogi slitnaói gjörsamlega upp úr samningaviðræðum og hefur nýr sáttafundur ekki vorirt bortartur. t Hafnarfirrti voru samningar seint í gærkvertldi á seinasta snúning, en ekki tókst art Ijúka þeim og er líklegt art hortart verði til nýs fundar í kvöld. Þá var um mirt- nætti rærtst við á Isafirrti og var jafnvel búizt við næturfundi. Jóhann Einvarösson, bæjar- stjóri í Keflavik, kvað samkomu- lag milli bæjarins og starfs- mannafélagsins hafa verið undir- ritaö á laugardagskvöld, en þá þegar kynnti samninganefndin samkomulagiö fyrir félagsmönn- um. I gærkveldi var síðan haldinn félagsfundur um samningana og þeir samþykktir með áðurgreind- um atkvæðum. Jóhann kvað sam- komulagið að stofni til vera Framhald á bls. 22. Sjá bréf Kjaradriluni'fndar til Híkisstjórnar bls. 16 RlKISSTJÓRNIN átti f gærmorg- un fund með stjórn BSRB og sat þann fund fulltrúi Kjaradeilu- nefndar. A fundinum var lögrt fram skýrsla Kjaradeilunefndar, en ákvörrtunum nefndarinnar hefur ekki verið hlýtt í nokkrum tilfellum. „Hafa þar mert verirt brotnar þær grundvallarreglur, sem ríkisstórn Islands og stjórn BSRB komu sér saman um art skyldu gilda ( verkfalli opinberra starfsmanna, og staðfestar voru mert setningu laga nr. 29/1976,“ eins og segir í skýrslu Kjaradeilu- nefndar. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur af fundi þessum, lýsti ríkisstjórnin yfir því á fundinum, að ætlazt væri til af BSRB, að bandalagið færi að lögum og eftir úrskurðum kjara- deilunefndar. Stjórn BSRB svar- aði því til að hún myndi fara að lögum, en Kristján Thorlacius mun hafa lýst því að valdið í þjóðfélaginu væri þrískipt, lög- gjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald. BSRB ætti í deilu við framkvæmdavaldið og því væri það aðeins dómsvaldið, sem gæti skorið úr um það, hvernig túlka bæri lögin. Framkvæmdavaldið ætti ekki að gera það sem deiluað- ili fremur en hinn deiluaðilinn. Greinargerð kjaradeilunefndar er birt í heild á bls. 16 í dag ásamt fylgiskjölum. í henni og fylgi- skjölum kemur fram að formaður BSRB lýsti á fundi 11. október neyðarástandi í sjúkrahúsunum og var farið fram á að Kjaradeilu- Framhald á bls. 22. 19 ára piltur tekinn fyrir nauðg- un í annað skipti á fáum vikum NlTJAN ára gamall Keflvík- ingur var handtekinn vegna naurtgunarbrots artfararnótt s.l. sunnudags. Er þetta í annart skipti á nokkrum vikum, art þessi sami piltur er handtekinn vegna naurtgunarbrota og í bærti skiptin hafa kornungar stúlkur, 13 og 12 ára gamlar, orrtirt fyrir barrtinu á piltinum. Hann hefur verið úrskurðartur í allt að 45 daga gæzluvarrthald og gert að sæta gertrannsókn á Framhald á bls. 22. Kennt að verulegu ley ti í Háskólanum Verkfallsverðir BSRB komu í veg fyrir kennslu í flestum æðri skólum í gær Sjá viótöl viö skólamenn á bls. 24 KENNSLA fór fram art verulegu leyti í Háskóla Islands í gær sam- kvæmt upplýsingum kennslu- stjóra skólans. Var full kennsla í nokkrum deildum en engin i örtrum. Kennsla Háskólans fer fram á yfir 10 störtum í Reykja- vík. Ekki tókst hins vegar art Matthías Á. Mathiesen: Drögum lærdóm af því sem gerzt hefur SATTASEMJARI ríkisins, Torfi Hjartarson, bortarti í gær um hádegisbil deiluaðila ( kjaradeilu opinberra starfs- amnna á sinn fund. Fundurinn var könnunarfundur og art hon- um loknum var ákveðirt að boða til sáttafundar klukkan 18. Torfi Hjartarson sagði eftir fyrri fundinn art hvorugur deiluartili hefði gefið í skyn á fundinum art þeir myndu art einhverju leyti slaka á kröfum sfnum. Klukkan rúmlega 18 hófst sírtan sáttafundur og var hann stuttur, en artilar ákváðu art hittast aftur klukkan 22 í gærvköldi. A stutta sáttafundinum, sem hófst um klukkan 18.30, varð að samkomulagi, að fulltrúar BSRB kæmu á fundinn klukk- an '22 með 10 til 12 efnisatriði, sem unnt yrði að ræða um og kanna nánar. Var ekki búizt við að rætt yrði um launaliðinn að svo stöddu. 10 manna samn- inganefnd frá BSRB sat fund- inn, en fyrir hönd ríkisins voru ráðherrarnir Matthías Á. Mathiesen og Halldór E. Sigurðsson, auk samninga- nefndar ríkisins. Matthías Á. Mathiesen, fjár- málaráðherra, sagði aðspúrður um stöðuna i kjaramálum BSRB: „Við höfðum í dag við- Framhaid á bls. 22. Kristján Thorlacius: Vill vera bjartsýnn hefja kennslu eftir vikuhlé í menntaskólunum á Reykjavíkur- svæðinu og tsafirði í gær vegna aðgerða verkfallsvarrta BSRB, en ertlileg kennsla hefur verirt art undanförnu í Menntaskólanum á Akureyri og á Laugarvatni. Þá fór kennsla fram með eðlilegum hætti í Hjúkrunarskólanum í gær. Kennsla vaf einnig með ertli- legum hætti f gær í Fjölhrauta- skólanum í Breirtholti, en hins vegar var ekki unnt art halda uppi eðlilegri kennslu í öðrum fjöl- hrautaskólum landsins, á Akranesi, Surturnesjum og í Flensborg. 1 Tækniskólanum var arteins kennt í einni af 6 deildum skólans í gær, útgerrtardeild. í fréttatilkynningu frá BSRB í gær segir hins vegar að klukkan 11 í gærmorgun hafi öllum skól- um verið lokað án nokkurra átaka. I fréttatilkynningu BSRB Framhald á bls. 22. Kennarar Menntaskólans við Hamrahlið lesa samþykkt fundar sins þess efnis að þeir styðji BSRB-fólk I kjarabaráttu sinni. Við þessa yfirlýsingu kennar- anna yfirgáfu flestir nemendurnir skólalóðina, en þeir höfðu þá beðið inngöngu I skóla sinn í klukkustund þar sem verkfallsverðir meinuðu þeim aðgang. (Ljósm ágás.) Á annað þúsund iðnaðar- og verkamanna fá ekki laun sín VERKFALL BSRB hefur valdið því að hátt á annað þúsund verka- og iönaðarmanna, sem starfa hjá fyrirtækjum rfkisins og bæja, fékk ekki greidd laun i síðustu viku, en þessii ■•rtilar fá langflest- ir vikuiegar launagreirtslur. Allir fastir starfsmenn hins opinbera fengu hins vegar októberkaup sitt greitt um sírtustu mánartamót, þvf art samkvæmt samningum fá þeir kaupgreiöslur fyrirfram. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands íslands, staðfesti í sanúali við Morgunblaðið í gær, að þetta vandamál væri komið upp og kvað það engan veginn auðleyst. Benti Guðmundur á að launagreiðslur hins opinbera væru komnar í skýrsluvélar, sem aftur væru lam- aðar vegna verkfallsins og mikið fyrirtæki að koma launa- greiðslum með þessum hætti um kring á nýjan Ieik. Guðmundur sagði, að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað milli aðila, þ.e. stéttarfélaga þeirra starfsmanna sem þarna hefðu orðið harðast úti annars vegar og BSRB hins vegar og einnig viðkomandi fyrirtækja og stofnana. Guðmundur sagði, að reyndar væri þegar farið að rofa til með launagreiðslur til þeirra verka- manna, sem störfuðu á vegum Reykjavíkurborgar, en hún væri annar stærsti starfsvettvangurinn Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.