Morgunblaðið - 19.10.1977, Side 1

Morgunblaðið - 19.10.1977, Side 1
32 SÍÐUR 231. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Enn allt á huldu um Schleyer Frankfurt. 18. októhrr Hcutcr R/1ÍNINGJAR vestur-þýzka iOnrekandans Hanns-Martin Sehlevers léku enn lausum hala í kvöld og allt var á huldu um afdrif Schleyers eftir björgun gíslanna í flugvél Lufthansa-félagsins í Mogadishu. Sex vikur eru liðnar sídan vinstrisinnaðir öfgamenn rændu Schleyer og hótuðu að myrða hann ef stjórnin í Bonn gengi ekki að kröfum þeirra um að 11 borgarskæruliðar yrðu látnir lausir, þar á meðal Andreas Baader og félagar hans sem sviptu sig Iffi í vestur-þýzku fangelsi eftir aðgerðirnar í Mogadishu. Flugræningjarnir gerðu sömu kröfur og ræningjar Schleyers. Walter Scheel forseti skoraói í kvöld á ræningja Sehleyers að sleppa honum og sagði i útvarps- og sjónvarps- ávarpi til þjóðarinnar: „Hagið ykkur aftur eins og manneskjur. Þetta er síðasta tækifærið sem þið hafið til þess.“ „Þessari tilgangslausu stig- mögnun ofbeldis og dauða verður að ljúka“ sagði for- setinn. „Allur heimurinn, bæði austur og vestur er á móti ykkur." í Bonn virðist það almenn skoðun fréttaritara að Framhald á hls. 21. Callaghan og Schmidt sem ja Honn 18. októbcr. Reuter. JAMES Callaghan, forsætisráð- herra Breta, kom í dag til Bonn til viðræðna við Helmut Schmidt kanslara og líklegt er að þeir ræði fyrst og fremst málefni Evrópu. Schmidt kanslari kom til fund- arins beint frá ríkisstjórnarfundi um björgun Lufthansa- flugvélarinnar og var þreytuleg- ur eftir álag síðustu daga. Seinna var sagt að samkontulag hefði náðst í viðræðunum um að Bonn-stjórnin hætti að standa straum af kostnaði við dvöl brezks herliðs í Vestur- Þý/kalandi 1980. Callaghan sagði að þar með hefði fundizt lausn á máli sem hefði vakið gremju í sambúð iandanna. Sjónarvottar lýsa björguninni í Sómalíu Baader og 2 félagar hans sviptu sig lífi Callaghan kom til Bonn ásamt David Owen utanríkisráðherra og Denis Healey fjármálaráðherra skömmu eftir að tilkynnt var að þrír félagar úr Baader- Meinhof-samtökunum hefðu framið sjálfsniorð i fangelsi. Upphaflega ætlaði Callaghan að hitta Schmidt kanslara í siðasta mánuði, en fundinum var frestað vegna ránsins á iðnrekandanum Hanns Martin Schleyer. Viðræðurnar i dag fylgja i kjöl- far gagnrýni vestur-þýzkra blaða á Breta fyrir afstöðu þeirra gagn- vart Efnahagsbandalaginu. Call- aghan hefur veriö gagnrýndur fyrir aö gefa í sk.vn að hann muni leggjast gegn þvi að völd verði Framhald á bls. 21. Útför Crosbys gerð Los AnRclcs. 18. okt. Kcutcr. ÚTFÖR Bing Crosbys varð gerð I kyrrþei snemma í morgun og hana sóttu aðeins fjölskylda hans og nokkrir nánir vinir. Söngvarinn var lagður til hinztu hvildar á hæð sem gnæf- ir yfir Los Angeles I útborginni Westwood. Kistuna báru sex s.vnir hans, þar af fjórir af fyrra hjóna- bandi. Aðeins um 35 manns mættu við útförina. Þar á meðal var Bob Hope, einn nánasti vinur Crosbys og samleikari í sjö „Road“-myndum. Við útförina voru einnig tveir aðrir nánir vinir Crosbys: söngkonan Rose- mary Clooney og gamanleikar- inn Phil Harris. Útförin var gerð í dögun og frú Crosby bað blaðamenn af- sökunar á þvi hvað þeir urðu að mæta snemma. Þvi var haldið leyndu fyrir blaðamönnum í kyrrþey fram á síðustu stundu hvenær jarðarförin færi fram til að skoma i veg fyrir átroðning. - Bing Crosby hafði sjálfur óskað eftir því að útförin yrði gerð i kyrrþey og að hana sæktu aðeins fjölskylda hans og nokkrir nánir vinir. Aðeins þrir forvitnir vegfar- endur stóðu fyrir utan kirkjuna þegar syrgjendurnir kontu þangað. Sjá nánar á hls. 12—13 Frankfurt. 16. októhcr. Rcutcr GlSLUNUM sem vestur-þýzk víkingasveit bjargaði úr höndum flugræningja í Sómalfu var inni- lega fagnað þegar þeir komu til Frankfurt I dag. /Ettingjar fögnuðu með blóm- um og faðmlögum rúmlega 80 manns sem voru í Boeing 737 flugvél Lufthansa er fjórir hryðjuverkamenn rændu yfir Miðjarðarhafi á fimmtudaginn. Þrír flugra-ningjanna voru drepnir I dirfskulegri miðnætur- árás sérþjálfaðrar víkingasveitar á flugvellinum i Mogadishu skömmu áður en flugræningjarn- ir höfðu hótað að sprengja upp flugvélina með glslunum. Þeir kröfðust þess meðal annars að sleppt yrði úr haldi 11 borgar- hryðjuverkamönnum I Vestur- Þýzkalandi, þar á meðal þremur leiðtogum Baader-Meinhof- hópsins, en skömmu eftir björgunina frömdu þeir sjálfs- morð (Sjá aðra frétt). Kona frá Hannover lýsti þannig björguninni: „Dyrnar opnuðust skyndilega □ ----------------------------------□ _________Sjá Rrcin á hls. 15____—» Bonn. 18. okt. Rcutcr. ÞRlR helztu leiðtogar Baader- Meinhof-hópsins frömdu sjálfs- morð í fangaklefunt sínum í dag aðeins örfáum klukkustundum eftir að vestur-þýzk víkingasveit bjargaði gíslum úr höndum flug- Andrcas Baadcr » Jan-Car! Kaspc (•udrtin Fnsslin og mennirnir ruddust inn. Við vissum ekki i fyrstu að þeir voru Þjóðverjar. Siðan heyrðum við háan hvell og sáum eldblossa þegar þeir hentu handsprengjum. Nokkrum skotum var hleypt af og víkingahermennirnir ýttu far- þegunum að dyrum flugvélar- innar og neyðarútganginum. t Áður en við vissum hvaðan á okkur stóð veðrið var okkur stjakað i átt að flugstöðvar- byggingunum." Átta gislanna sögðu á Mallorca i kvöld að þeír hefðu verið bundnir og sætt stöðugum ógnunum. Alberto Cerezo flugstjóri, sem var á leið til Frankfurt til að ná i spænska leiguvél, sagði: „Við vorum allir með hendur bundnar fyrir aftan bak allan limann. I.íkamlegu ofbeldi var litið beitt, en stundum greiddu hryðjuverka- Framhald á bls 18. ræningja sem ætluðu að fá þá látna lausa. Andreas Baader og Jan-Carl Raspe skutu sig í höfuðið og Gudrun Ensslin hengdi sig I hinu rammgerða Stammheim-fangelsi I í Stuttgart. Fjórði félaginn úr hópnum, Irmgard Möller, sem af- plánar fjögurra og hálfs árs dóm í sama fangelsi, revndi að stinga | sig í hjartastað með hrauðhnífi. Ilún var flutt í sjúkrahús en er ekki í lífshættu. Hin látnu virðast hafa fyrirfar- Framhald á bls 18. Frá flugvellinum í Mogadishu. Flugræningjarnir krefjast þess að fá mat og drykkjarföng um borð i vélina. Samningamaður gengur að vélinni með útréttar hendur til að sýna að hann sé ekki vopnaður. \uY0cv«s\»fc Beygið ykkur! var allt i einu hrópað á þýzku

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.