Morgunblaðið - 19.10.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.10.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTOBER 1977 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 Hús á Blöndu- ósi tengd hita- veitu í þess- ari viku Kostnaðurinn LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 38 FERÐABILAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar Ókannað mál með afnota- gjöld útvarps og sjónvarps MORGUNBLAÐIÐ spurði Vil- hjálm Hjálmarsson mcnntamála- ráðherra að því i gær hvernig afnotagjald af útvarpí og sjón- varpi yrði háttað þegar dagskrá fellur niður í svo langan tima sem raun ber vitni, en dagblöðin inn- heimta t.d. ekki áskriftargjald fyrir þann tíma sem blöð koma ekki út vegna verkfalla eða annarra sérstakra ástæðna. Menntamálaráðherra kvað þetta vera eitt af mörgu sem ætti eftir að ræða, því staða sem þessi hefði aldrei komið upp hjá rikisút- varpinu. undir áætlun VATNI var hleypt á aðalæð hita- veitunnar til Blönduóss í fyrra- dag og í þessari viku verða fyrstu húsin tengd inn á kerfi hitaveitu Blönduóss. I.agning hitaveitu Blönduóss hófst fyrir 4 mánuðum og er allt verkið nú langt komið og mánuði á undan áætlun. Þá er Ijóst, að kostnaður við langingu hitaveitunnar verður undir áætl- un. Jón Isberg sýslumaður á Blönduósi sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að lagning aðalæðarinnar frá Reykjum á Reykjabraut til Blönduóss hefði gengið mjög vel, en alls væri fjarlægðin milli þessara staða 14 km. Þá væri að mestu lokið við að leggja dreifikerfið um kauptúnið og væri það 21 km. að lengd, þannig að samtals væri lengd að- alveituæðar og dreifikerfis 26 km. Þá sagði Jön að verkið i heild væri meira en mánuði á undan áætlun og um 60% húsa á Blöndu- ósi yrðu tengd dreifikerfinu þeg- ar í haust. Talið er að nægjanlegt vatn fá- ist um langa framtíð á Reykjum á Reykjabraut. Ur þeirri holu sem Blönduósingar nota koma nær 50 sekúndulítrar af 70 stiga heitu vatni, en næstu ár þarf kauptúnið aðeins um 40 sekúndulitra og í framtiðinni er talið nægjanlegt að dýpka holuna til að ná í meira og heitara vatn. Formenn og stjórnarmenn hinna ýmsu félaga frá landsbyggðinni ræða málin hjá Iþróttamiðstöðinni. 1 miðjunni f hjólastól er formaður Landssambands fatlaðra, Theodór Jónsson. Ljósmynd Mbl. SigurKeir. V estmannaey jar: Iþróttamiðstöðin og elliheim- ilið fá viðurkenningu fatlaðra SJÁLFSBJÖRG, Lands- samband fatlaðra, hélt sambandsstjórnarfund í íþróttamiðstöðinni í Vest- mannaeyjum 8. okt. s.l., en íþróttamiðstöðin í Vest- mannaeyjum er fyrsta hús sinnar tegundar á landinu þar sem fullt tillit er tekið til fatlaðra og fékk húsið Flugumferðarstjórnin á N-Atlantshafi: Veitir 150 manns atvinnu og röskar 700 milljónir króna í gjaldeyristekjur Allt sem hindrar edlilega flugumferðarstjórn er okkur til vandræða, segir flugmálastjóri því ásamt Elliheimilinu Hraunbúóum alþjóða- merki fatlaðra, en þaö gef- ur til kynna að fólk í hjóla- stólum geti farið óhindrað ferða sinna innan bygg- ingarinnar. Fundarmenn Sjálfsbjargar voru mjög ánægðir með alla aðstöðu í íþróttamiðstöðinni við Brimhólabraut, en Vigfús Gunnarsson, formaður ferlinefndar, setti upp viðurkenningarmerkið að viðstöddum Páli Zóphóníassyni bæjar- stjóra, Stefáni Runólfssyni formanni byggingarnefnd- ar, Vigni Guðnasyni fram- kvæmdastjóra og stjórnar- mönnum Sjálfsbjargar. Vigfús Gunnarsson formaður ferlinefndar feslir merkið upp I Iþróttamiðslöðinni. „ÞETTA er auðvitað ákaflega bagalegt og raunar sorglegt, þegar það bætist við það ástand, sem verið hefur á brezka flugum- sjónarsvæðinu. Það hafa verið Albert vill ganga í Hvöt ÞAU tíðindi hafa gerzt að einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Albert Guðmundsson, hefur sótt uin að gerast „félagskraftur" í Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna. Albert tjáði Mbl. að sig langaði til að láta reyna á það hvort jafn- rétti kynjanna væri virkilega við lýði þegar um væri að ræða svið þar sem konur einar hefðu hingað til ráðið ríkjum. Margrét Einarsdóttir varafor- maður Hvatar hafði það um málið að segja er Mbl. innti hana eftir viðbrögðum stjórnarinnar við um- sókninni, að tij þess að Albert fengi inngöngu i félagið væri nauðsynlegt að breyta lögum þess þar eð ákvæði væri um að félagar skyldu vera konur. Hún vildi engu spá um lyktir málsins, en sagði að persónulega litist sér vel a að fá Albert Guðmundsson í Ilvöt. Það hefur áður gerzt að karlar vildu ganga i Hvöt en fengu ekki. Síðan eru allmörg ár og viðbuið að viðhorf til slíkra umsókna hafi breyzt, en búast má við að érindi Alberts Verði til umræðu á aðal- fundi Hvatar, sem haldinn verður i nöbembermánuði n.k. gerðar harðar atlögur að þessu svæði okkar og allt sem hindrar eðlilega fluumferðarstjórn af okkar hálfu er okkur til vand- ræða,“ sagði Agnar Kofoed Han- sen, flugmálastjóri, er Mbl. ræddi við hann í gær. „I beinhörðum tölum er mikið í húfi fyrir okkur því samkvæmt samningnum um flugumferðarst jórnina okkar hafa um 150 manns atvinnu og í gjalde.vri á þessi starfsemi að færa okkur á áttunda hundrað milljónir króna. En það, sem skiptir sköpum er það að enda þótt við misstum þessa alþjóðlegu flugumsjón úr okkar höndum, þá yrðum við áfram aö halda uppi umtalsverðri 'starfsemi vegna okkar eigin flugs, en nú greiðum við sjálfir aðeins örlítinn hundraðshluta af þessum kostn- aði.“ íslenzka flugumsjónarsvæðið nær alveg norður á pól, suöur aó Hjaltlandseyjum, vestur að Kanada og austur að Noregi. Sagði Agnar að tilraunir til að taka þetta svæði af okkur hefðu verið viðloðandi allt síðan 1962 og hefðu verið gerðar harðar at- lögur, en þeim hefði jafnan tekizt að hrinda til þessa. Bandaríkja- menn hafa verið hvað harðastir í því að telja íslenzku flugum- ferðarstjórnina óþarfa og hafa bent á að tvö flugumsjónarsvæði, það er Prestwiek-Shannon svæðið, sem Bretar eru aðalmenn á og Gander-svæðið, sem Kanada- menn stjórna, væru nóg. Tvisvar hafa þeir flutt tillögur þar að lút- andi á sérstökum ráðstefnum um flugið yfir N-Atlantshaf, en með því að tína til öll hugsanleg rök hefur tekizt að fá yfirgnæfandi meirihlutafylgi við áframhald- andi flugumferðarstjórn á íslandi. Sagði Agnar að þar væri þyngst á metunum sú staðreynd að flugumferðarstjórn á Islandi væri hagkvæmari kostur en annað. Hins vegar kvaðst Agnar vilja taka fram, að verkfallsaðgerðir BSRB hefðu ekki leitt til neinna árekstra i sambandi við þá flug- umferðarstjórn, sem í gengi er. „Það litla, sem þetta er, hefur gengið árekstralaust," sagði flug- málastjóri. „Og það er mikils virði út af fyrir sig, því svona starf er ekki vinnandi vegur að inna af hendi, ef ekki er friður til þess.“ Ráðstefna um menntun á framhaldsskólastigi DAGANA 21. og 22. októ- ber gengst Bandalag há- skólamanna fyrir ráð- stefnu um menntun á framhaldsskólastigi, og hefst hún kl. 13:30 á föstu- dag með ávarpi mennta- málaráðherra. Fer hún fram að Hótel Loftleiðum og lýkur henni kl. 18:30 á laugardeginum 22. okt. Á fyrri degi ráðstefnunnar verða flutt þessi erindi: Jón Böðvgrsson og Ólafur H. Óskars- son fjalla um skipulag framhalds- fckólastigs, Kristján J. Gunnars- son fjallar um yfirstjórn, skóla- vald og ákvarðanatöku, Örn Helgason fjallar um samband há- skóla og framhaldsskóla. Að lokn- um erindunum verða umræður. Laugardag 22. okt. hefst ráð- stefnan kl. 9:30 og þá fjalla Páll Skúlason og Sveinbjörn Björns- son um spurninguna: Hvað ræður skiptingu námsefnis milli fram- haldsskóla og háskóla? Siðan mun Halldór Guðjónsson fjalla um undirbúning háskólanáms hér og erlendis. Að loknum þessum erindum eða kl. 11 starfa um- ræðuhópar og almennar umræður verða eftir að umræðuhóparnir hafa skilað áliti. I frétt frá BHM segir að þessi ráðstefna sé m.a. haldin vegna þeirra þýðingarmiklu stefnumót- unar sem nú sé framundan við skipulagningu náms á framhalds- skólastigi og er ráðstefnan opin öllum meðan húsrúm leyfir. Útvarp Reykjavík VEÐURFREGNUM veróur útvarpað frá Veðurstofunni kl. 01.00, 07.00, 08.15, 10.10, 12.25, 16,15, 18.45 og 22.15 verkfallsdagana. Á sömu tímum verður útvarpað tilkynningum frá tilk.vnningaskyldunni, lögreglu, vitamálastjóra, almannavörn- um, Slysavarnafélagi íslands björgunarsveitum, svo og nauðsynlegar tilk.vnning- ar stjórnvalda varðandi öryggisvörslu og heilsugæslu. Húsavík: Benedikt Jóns- son sýnir í nýj- um sýningarsal Húsavfk. 17. október. NÚ NVVERIÐ hefur verið tekinn í notkun nýr sýningarsalur í Safnahúsi Húsavíkur. Er hann aðallega ætlaður fyrir mynd- listarsýningar. A hinum tveimur hæðum hússins eru bókasafn og náttúrugripasafn. Fyrstur til að sýna í þessum nýja sal, er Benedíkt Jónsson list- málari, sem er gamall og gróinn Húsvíkingur. Þetta er ellefta sýn- ing Benedikts. Á sýningunni er 61 mynd og eru þær málaðar i oliu, vatnslitum, krít og akríllitum. Sýningin hefur verið mjög vel sótt og hefur Benedikt þegar selt 26 myndir, en sýningunni lýkur næstkomandi fimmtudagskvöld. Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.