Morgunblaðið - 19.10.1977, Page 6

Morgunblaðið - 19.10.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÖBER 1977 í DAG er míðvikudagur 19 október. sem er 292 dagur ársíns 197 7 Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 1116 og síð- degisflóð kl 23 58 Sólarupp- rás er i Reykjavík kl 08 29 og sólarlag kl 1 7 55 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 20 og sólarlag kl 1 7 34 Sólin er i hádeigísstað i Reykjavik kl 13.13 og tunglið i suðri kl 19 39 (Íslandsalmanakíð) NáSin Drottins Jesú sé með yður. J p p p I 9 M) _ ■ _■ ■1 LARÉTTT L hiarta 5. líkamshlula «. kevr. 9. ráðríkar 11. sérhlj. 12. þjóla 13. sk.sl. 14. dveljast 1«. veisla 17. mjóa LÓÐRÉTT: 1. prikinu 2. slinfj 3. dýr 4. samst. 7. knæpa 8. mölvaói 10. á nótum 13. aóferð 15. átl 1«. forfóður Lausn á Síðustu LAKÉTT 1. happ 5. mí 7. fum 9. VA. 10. snarps 12. AA 13. apa 14. ál 15. eflir 17. arar LÓÐRÉTT 2. amma 3. pí 4. ofsales 6. masar 8. una 9. upp 11. ratir 14. áia 16. Ra ... þej?ar hún er þér alltaf efst i huj>a. TM U S e«l Oft. —AB rtghts © »77 LiM Angilil TIidm FRfc I 11P1 FÉLAG EINSTÆÐRA foreldra hefur aðalfund að Hallveigarstöðum miðviku- dag 19. okt. kl. 21. Vénju- leg aðalfundarstörf, kaffi- veitingar og skemmtiefni. 1 NÝJU Lögbirtingablaði er birt augl. frá mennta- málaráðuneytinu og er augl. iaus lil umsóknar staða framkvæmdastjóra fjármáladeildar Ríkisút- varpsins. Er umsóknar'- frestur um stöðuna til 15. nóvember næstkomandi. STAÐA yfirverkfræðings hjá áætlanadeild Vega- gerðar ríkisins er laus til umsóknar með umsóknar- frestí til 4. nóv. næstkom- andi. Samgönguráðuneytið tilk. þetta í Lögbirtinga- blaðinu, en til ráðuneytis- ins á að senda umsóknirn- ar. I LÖGBIRTINGABLAÐ- INU er tilkynning frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu þess efnis að Ármann Snævarr prófess- or hafi tekið saman laga- skrá yfir öll þau lög sem sett hafa verið á timabilinu frá 1. október 1973 til 31. desember 1976. Hefur yfir- lit prófessorsins nú verið gefið út á vegum ráðu- neytisins. Húnvetningafélagið í Reykjavík efnir til haust- fagnaðar í Domus Medica á laugardaginn kemur 22. október og hefst hann klukkan 9 siðd. Lionsfélag- ar norðan af Blönduósi ætla að skemmta á fagnað- inum. AFWMAO MEILLA FRÁ HÖFNINNI 1 GÆRDAG var von á þremur fragtskípum til Reykjavikurhafnar að ut- an og munu þau verða að Ieggjast við festar á ytri höfninni vegna BSRB- verkfallsins. Þessi skip eru Dettifoss, Múlafoss og Langá. Þá var von á Heklu úr strandferð. Esja hefur þegar stöðvazt vegna verk- fallsins og mun Hekla lika stöðvast. Strandferðaskip- in geta siglt upp að bryggju, því ekki þarf Toll- gæzlan að hafa nein af- skipti af öðrum skipum en þeim sem koma erlendis frá. 60 ÁRA er í dag, Svala Johnsen Suðurgarði Vest- mannaevjum. Að vanda verður Svala heima á af- mælisdaglnn, kaffi á könn- unni og allt klárt með. NÍRÆÐUR er i dag Pétur Jónasson fyrrverandi hreppstjóri, Suðurgötu 9, Sauðárkróki. Hann dvelst nú á sjúkrahúsi Skagfirð- inga, Sauðárkróki. SJÖTUGUR er i dag 19. október Árni Þórðarson fyrrum bóndi á Flesjustöð- um, Kolbeinsstaðarhreppi, nú til heimilis að Hellu- braut 8. Grindavík. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu laugardag- inn 22. október n.k. SJÖTUGUR er í dag Guðbrandur Elíasson, fyrr- um verkamaður hjá Eim- skip í mörg ár, Skúlagötu 74 hér í bæ. DAGANA 14. til 20. okt.. að báðum meðtöldum er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík sem hér segir: í VESTl RBÆJAR APÖTEKI. En auk þess er HAALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaklvik unnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er iokuð á helgidögum. A virkum dögum ki. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA- FELAGS REYKJAVlKl R 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSl VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSL VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNA RTÍMAR Borgarspftalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstödin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvitabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Aila daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umlali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadeJld er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftaii Hringsins kl. 15—16 alia daga — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCIM LANDSBÓKASAFNISLANDS uU I Ivl SAFNHi’SINL, við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. L’tlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKL R: AÐALSAFN — L’TLANSDEILD. Þingholtsstræli 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í úllánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þíngholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — fostud. kl. 9-22, faugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsia f Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HÓFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGA RNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra úllána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAF'NIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergslaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholli 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjusfræli 10 til styrklar Sór- optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. I Mbl. fyrir 50 árum ÚR GREININNI „Meira Ijós við höfnina“: „Það er æði margt sem vér íbúðar höfuð- staðarins þurfum að biðja um til úrbóta hér í borginni. en eitt af því nauðsynlegasta er meira Ijós við höfnina. Það er augljóst að flest allt sem veitir lffsskilvrði og þróun kemur hingað sjóleiðina fátt Hafnarfjarðarveginn né Laugaveg og enginn hefur enn hafl orð á að slíkt kæmi loftleiðis. nema ef til vill dr. Alexander...Eitt má benda á. sem allir sanngjarnir menn munu fallasl á. að svo lengi sem fiskveiðar eru stundaðar á Selvogsbanka hlýtur ferming og afferming fiskiskipa að vinnast að meira eða minna leyti að nóttu til. enda á þeim líma árs. sem dagar eru stuttir. Þetta hljóta allir að skilja. Það er ekki nóg að þar sé ratljós svo sem nú er. Við verðum að biðja um miklu fteiri og stærri Ijós. helzt „geislaflóð ef vatn Elliðaánna leyfir það“. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar lelja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. — GENGISSKRANING N NR. 198—18. október 1977. Eining Ki. 12.0 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 209.00 209.50 1 Sterlinfíspuurl 370.35 371.25v 1 Kanadadoilar 187.7« 188.10* 100 Danskar krónur 3426.80 3435.00* 100 Norskar krónur 3815.60 3824.70 100 .Sænskar krónur 436Í.20 4377.60' 100 Finnsk mörk 5059.3« 5071.40* 100 Franxkir frankar 4311.50 4321.80 100 Brlg. frankar 591.20 592.60 100 Svfssn. frankar 9218.60 9240.70” 100 Gyllinl 8601.70 8627.30” . 100 V.-Þýzk mörk 9217.00 9239.00c 100 Lfrur 23.75 23.80* 100 Austurr. Sch. 1293.30 1296.40* 100 Eseudos 516.05 \ 517.25” 100 Pnrtir 249.10 249.70 100 Vrn 82.78 82.98* k. 1 Breytíng frá sfðustu skráningu. - : ■ j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.