Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 11 28611 Kópavogur Vallargerði Hús sem er kjallari hæð og ris með sér íbúð i risi. Stór lóð. Verð 1 8 til 19 millj. Útb. tilboð. Fossvogur — Efstaland 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Útb. 4.2 til 4.5 millj. Hlíðar — Mávahlíð 3ja herb. 100 fm. ibúð á 1. hæð. Bílskúr með 3ja fasa raf- lögn. Laus strax. Verð 1 2 millj. Austurbær — Rauðarárstígur 4ra herb. 1 1 5 fm. íbúð. Sérstak- lega fallega innréttuð á tveim hæðum (3. og 4. hæð). Verð 11.3 millj. Miðbær — Vitastigur 5 herb. 100 fm. risíbúð (4. hæð). Vestur svalir. Innréttingar að mestu leiti nýjar. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Verzlunarhúsnæði Til sölu við Völvufell verzlunar- húsnæði. Uppl. á skrifstofunni. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 BJARGARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á íbúð á efri hæð í góðu steinhúsi. Sér hiti og inn- gangur. Geymsluris fylgir, einn- ig útigeymsla. Eignarlóð. íbúðin er laus. Verð 5.5 millj. MOSFELLSSVEIT 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á efri hæð í nýju húsi. Þvottahús og sérgeymsla á hæðinni. Stór bílskúr fylgir. Mjög góð eign. Verð 10.0 —12.0 millj. Eigna- skipti vel möguleg. KÓPAVOGUR 4 — 5 herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Sér þvottahús á hæð. Bílskúrs- réttur. Mikið útsýni. Eignaskipti á minni íbúð vel möguleg. Verð 11,0—12,0 millj. Hagstæð lán áhvílandi. VANTAR — VANTAR Vegna góðrar sölu hjá okkur að undanförnu, vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Kjöreign Sf. Ármúla 21 R DAN V.S WIIUM, logfræðingur 85988*85009 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA IMJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Við Hörðaland vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Danfoss hitakerfi. Suður svalir. Laus fljótl I vesturborginni ný standsett 3ja herb. risíbúð ásamt bílskúr. Sér hitaveita. Laus strax. Einbýlishús — fokhelt Vorum að fá í sölu fokhelt ein- býlishús í Seljahverfi. Um 140 fm á einni hæð auk bílskúrs. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Á Suðurnesjum höfum í sölu góða efri hæð i tvibýlishúsi í Sandgerði og 1 30 fm. hæð ásamt stórum bílskúr i Innri-Njarðvík. Eignaskipti möguleg. Vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. Mikið um eignaskipti. Sölustj. Örn Scheving. Lögm. Ólafur Þorláksson. Austurberg 4ra herb. íbúð með bílskúr Til sölu ný 4ra herb. íbúð. 1 stofa, 3 svefn- herb., eldhús, bað. Suðursvalir. Falleg íbúð. Sameign öll fullfrágengin. íbúðin er laus fliót- le9a HlBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Sölustj. Gisli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson 'Borgarnes' Okkur hefur verið falið að selja steinsteypt ein- býlishús á fögrum stað í grónu umhverfi. Húsið er laust strax. Verð 6,5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI 22-24 (UT/WERSHÚSINU 3HÍOI SÍMI 82744 BENEOIKT ÓIAFSSON LÖGFR Fasteignir til sölu í Kópavogi Kársnesbraut 4ra herb. íbúð í eldra tvíbýlishúsi. Efstihjalli 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stigahúsi Sér hiti. Suður svalir. Bílastæði tilbúið. Laus fljótlega. Bræðratunga 2ja herb. lítil kjallaraíbúð með sér inngangi. Sigurður He/gason hrl., Þinghólsbr. 53, Kópav. sími 42390, kvölds. 26692. HQSftNftUST! FASTEIGNASALA, Skúlatúni 6, Reykjavík_ -29691 HRAUNBÆR 2ja herb. 60 fm. íbúð á jarðhæð. Ný teppi, góðir skápar. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. 127 fm. íbúð á 1. hæð nærri Dalbraut. Þrjú svefnherb., stórar suður svalir. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð i Hlíðun- um. Norðurmýrinni eða nágrenni. ÍRABAKKI 4ra herb. 100 fm. falleg íbúð á 2. hæð. Sérl þvottahús á hæðinni, góð teppi og viðarklæðn- ingar, stórar svalir. Skipti æskileg á fokheldu raðhúsi t.d. í Mosfellssveit. FAGRAKINN — HAFN. 112 fm. hæð og 75 fm. ný innréttað ris ásamt 30 fm. bílskúr. 6 svefnherb., nýleg teppi, stórar svalir, sér þvottaherb. REYNIGRUND — KÓP. Sérstaklega glæsilegt nýlegt timburhús á tveimur hæðum. Alls um 126 fm. 3—4 svefn-| herb., þvottahús með þurrkara, nýleg teppi, stórar svalir. GRENIGRUND — AKRANESI Fokhelt 144 fm. einbýlishús á eínni hæð. Einangrun, gler og þrjár útihurðir af fjórum fylgja, 50 fm. bílskúr en þar hefur til bráða- birgða verið útbúin íbúð. ‘HÚSANAUST! FASTEIGNASALA Sölumenn: Logi lllfarsson. Guðmundur Þorsteinsson. Hilmar Sigurðsson, viðskiptafr. Heimasimi sölumanns 73428. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Asparfell 67 fm 2 hb. mjög góð íbúð. Útb. 5 millj. Hraunbær 60 fm 2 hb. góð jarðhæð. Útb. 5 millj. Ljósheimar 65 fm 2 hb. góð íbúð í háhýsi. Útb. 5 millj. Melabraut 65 fm 2 hb. bilskúr. Útb. 5.5 millj. Njálsgata 30 fm 2 hb. risibúð. Útb. 2,5 — 3 millj. Þverbrekka 60 fm 2 hb. mjög góð ibúð. Útb. 5 millj. Álfaskeið 89 fm 3 hb stórfalleg íbúð. Gott verð. Bílskúrsr. 8,5 millj. Útb. 5,5—6 millj. Flatahraun 96 fm 3 hb. íbúð i sérflokki, bílskúrs- réttur, þvottur og búr inn af eldhúsi. Útb. 6—6,5 millj. Dúfnahólar 87 fm 3 hb. góð ibúð + bílskúr. Verð 10—10,5 millj. Útb. 7 — 7.5 millj. Norðurbraut Hfj. 53 fm 3 hb. 1. hæð. Góður útiskúr. Góð vinnuaðstaða. Útb. 4,5 millj. Æsufell 96 fm Glæsil. 3 hb. ibúð á 2. hæð. Mikil sameign + frystihólf. Gott verð. Útb. 6 millj. Eskihlið 96—lOOfm 3—4 herb. íbúðir. Góðar innr. Sér þvottah. Gott verð. Grundargerði 50 fm 3 hb. risibúð. Sér inngangur. Laus fljótlega. Útb. 4 millj. Hlíðarvegur 70 fm 3 hb. jarðhæð. Útb. 5 millj. Hverfisgata 75 fm Góð kjallaraibúð Útb. 4 millj. Kaplaskjóls- vegur 100fm Mjög góð 3 hb. íbúð á 3. hæð. íbúðin getur verið laus mjög fljótlega. Tilboð. Útb. 7 — 7.5 millj. Krummahólar 75 fm Falleg ibúð á 4 hæð. Verð 8—8,5 millj. Útb. 6 millj. sem má dreifast á 20 mánuði. Laufvangur 80 fm Rúmgóð 3 hb. ibúð með sér þvotti. Tilboð. Laugarnesvegur 70 fm Góð 3 hb. ibúð i timburhúsi + biiskúr. Útb. 5 — 5,5 millj. Safamýri 87 fm 3 hb. falleg jarðhæð. Tilboð. Skipasund 70 fm 3 hb. góð kjallaraibúð. Verð 5,7 millj. Útb. 4 millj. Mosfellssveit 80 fm 3 hb. mjög góð ibúð í góðu timburhúsi + bílskúr 28 fm. Sér mngangur. Sér þvottur. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Sólheimar 95 fm 3 hb. íbúð i háhýsi. Stór stofa glæsil. útsýni. Útb. 7 millj. Brávallagata 11 7 fm 4 hb mjög góð ibúð á 3. hæð Nýjar innréttingar í eldhúsi. Gott aukaherb. i risi. Útb. 7 millj. Grettisgata 90-120 fm Margar 4 hb. ibúðir. írabakki lOOfm 4 hb. íbúð. Sér þvottur. Útb. 7.5 miflj., sem má dreifast á 18 mán. Laus 1. mai. Kársnesbraut lOOfm 4 hb. risibúð. Lítið undir súð. Svalir. Útb. 6 — 7 millj. Kóngsbakki 108 fm 4 hb. glæsileg ibúð Sér þvott- ur. Útb. 7,5—8 millj. Laufvangur 110fm 4 hb. ibúð 2. hæð. Útb. 7,5—8 millj. Mávahlíð 137 fm 4 hb. góð ibúð 2. hæð. Verð 14— 15 millj. Útb. 9—10 millj. Arnarhraun 11 7 fm 5 hb. glæsileg sérhæð + bilsk. i byggingu. Viðarklæðningar. Verð tilb Útb. ca. 11—12 millj. Kópavogur Glæsilegar sérhæðir. Dúfnahólar 1 30 fm 5 hb. íbúð 4 svefnh. + bilskúr. Þessi íbúð er i sérflokki. Útb um 1 0 millj. Engjasel 1 50 fm ca. 7 hb. á 2. hæðum. Neðri hæð fullbúin. Efri hæð tilb. undir tréverk. Tilboð. Fellsmúli 11 8 fm 5 hb. endaíbúð í algjörum sérflokki. Sér þvottur. Stór- glæsilegt útsýni. Leigutekjur af sameign. Engin húsgj. Heimahverfi Glæsilegar sérhæðir. Kvíholt Hfj. 1 38 fm 4— 5 hb. + aukaherb i kjall- ara. Bílskúr. Sér inngangur. Sér hiti. Kriuhólar 128fm 5 hb. sérlega góð íbúð. Góð sameign. Frystihólf. Verð 11,5 til 12 milljónir. Útb. 8,5 millj. Norðurmýri 123 fm 5— 6 hb. sérlega góð íbúð á 1. hæð. Tvöfalt verksm. gler. Bíl- skúr. Mjög vel byggt hús. Verð 15— 15,5 millj. Útb. 10 millj. Silfurtún einbýli 5 hb. 114 fm. + bilskúr. Góð eign. Verð og útb. Tilboð Gunnarssund Hfj. 90 fm Einbýli úrtimbri. Útb. 4,5 millj Grettisgata 3 X 50 fm Timburhús eignarlóð. Verð tilb. Útb. 5 milljónir. Háagerði raðhús Mjög góð ibúð Forkaupsr. er að 2ja herb. séribóð i risi, sem á að seljast fl/ótlega Miðtún Einbýli 170fm Mjög gott hús. Bilskúr. Tilboð. Reynigrund Viðl.sj.hús 126fm Glæsileg íbúð. Verð 14—15 millj. Tilboð. Smyrlahraun Raðhús 2 hæðir. Tvöf. 11 — 12 millj. Sogavegur Einbýlis 2. hæðir. Samþ. bilskúr og stækkun á húsi. Ný eldhúsinnréttíng. Nýtt tvöfalt gler. Útb. 11 —12 millj. Yrsufell raðhús 135 fm Húsið er með innréttingum i sérflokki Bilskúr fylgir. Verð til- boð. Af sérstökum ástæðum getur eigandi selt með útb. 8— 1 0 mill/. 1 50 fm bilskúr Útb. 1 20 fm teiknmgar af Höfum góðan kaupanda að rúmgóðri 3 hb. íbúð í Æsufelli — Asparfelli. Kaupanda að 3 hb. íbúð ca. 90—100 fm. helzt í Dvergabakka eða Eyjabakka. Þarf stóra stofu. Kaupanda að rúmgóðri 3 hb. íbúð + bilskúr. Helzt i Hólahverfi. Vill stóra stofu. Skoðum ibúðir samdægurs. fll EIGNANAUST Laugavegi 96 (vfó Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLl'M. Hjörtur (iunnarsson Lárus Hclgason Svcinn Frcyr LöíiM. Svanur Þ<’»r Vilhjálmsson hdl. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.