Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Götunarstarf er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauð- synleg. H. f. Eimskipafélag íslands. Atvinnurekendur Ungur maður sem er að Ijúka námi í endurskoðun óskar eftir vinnu úti á landi. Vinsamlegast sendið tilboð á afgr. Mbl. merkt: „endurskoðun—441 9". Starfskraftur óskast Starfskraftur vanur afgreiðslu í kjörbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 36746. Sendill Opinber stofnun óskar að ráða sendil þarf að geta hafið störf strax. Svar er greini aldur og menntun sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudaginn 20. þ.m. merkt: „O—4313". Vantar nokkra menn ? byggingavinnu. Upplýsingar í síma 38690. Olíufélagið h. f. Húsbyggjendur — Húseigendur Húsasmíðameistari, getur tekið að sér húsabreytingar — viðgerðir, einnig uppsetningar. Uppl. í síma 84591, milli kl. 18.30—20.00, öll kvöld. (Ath. geymið auglýsinguna.) Sælgætisgerð Óskum að ráða reglusaman mann ca aldur 25—50 ára. Starfið er fólgið í framleiðslu á brjóstsykri og öðru sælgæti. Æskilegt væri að við- komandi starfskraftur hafi áður unnið við mætvælaframleiðslu. Uppl. á skrifstof- unni. Sælgætisgerðin Opal h. f. Skipholti 29. ¦ Atvinna Matsvein og vana beitingamenn vantar á góðan línubát frá Ólafsvík. Góð aðstaða í landi. Uppl. í símum 93-6381 og 6269. Ungur maður sem nýlokið hefur B.A. prófi með ensku sem aðalgrein óskar eftir starfi. Góð spænskukunnátta. Upplýsingar í síma 30715. Rennismiðir Rennismiðir óskast. Upplýsingar hjá verkstjóranum Smiðjuvegi 9A sími 44445 Egill Vilhjálmsson H. F. Hannyrðaverzlun Starfskraftur óskast. Upplýsingar um aldur og fyrri vinnustaði, sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „ábyggileg — 4418". raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Neon rafljósagerð Acryl-plastplötur 3 mm. Margir nýkomnir. Smiðjuveg 7, s. 43777. htir fundir — mannfagnaöir Fjölmennið á aðalfund Félags einstæðra foreldra að Hallveigarstöðum i kvöld, miðvikudag 19. okt. kl. 21. Jóhanna Kristjónsd. form. FEF flytur skýrslu stjórnar, lagðir fram ehdurskoðaðir reikningar, kosin ný stjórn. Að loknum aðalfundarstörfum verða skemmtiatriði og kaffiveitingar. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Frá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 24. okt. i Glæsibæ (uppi). Hefst fundurinn kl. 20.30. Fundarefni: 1. Badmintonsamband íslands og málefni þess. A. Almennar umræður. B. Kosning fulltrúa T.B.R. á þing B.S.Í. 30 okt. n.k. 2. Önnur mál. Stjornin. húshæöi i boöi Keflavík 3ja herb. íbúð í raðhúsi til leigu eða sölu frá 1 . 1 1. Uppl. í s. 1 263, Keflavík. ýmislegt ERRÓ Við seljum næstu daga takmarkað upplag af grafíkmyndum eftir ERRÓ. Myndimar eru allar áritaðar og númeraðar af listamanninum. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Opið milli kl. 14 og 16 eða eftir samkomulagi. MYNDKYNNING Ármúli 1 — 4. hæð Sími 82420. 'MMMMÆMl bátar — skip Bátar til sölu 6, 7, 8, 9, 10, 1 1, 30, 38, 46, 51, 53, 55, 59, 64, 67, 75, 85, 86. 87, 90, 92, 1 1 9, 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. A ÐALSKIPASALAN, yesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasími 51119. tilkynningar „Lukkumiðar" Dregið var úr lukkumiðum á sunnudag 16/10 '77. Upp komu númerin: 1 903 og 1527. Vinninga skal vitja í síma 74084. íþróttafélagið Leiknir. 'élagsstmi ^tœðisflokksins] Týr, félag ungra sjálfstæðismanna Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. októ- ber n.k. kl. 20:30, að Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. „ , Stjornin. Félag Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur Félag Stjálfstæðismanna i Laugarneshverfi heldur aðalfund miðvikudaginn 19. okt. kl. 20.30 i Valhöll. Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Albert Guðmundsson, al- þingismaður mætir á fundinn. Stjórnin Huginn F. U.S. Garðabæ og Bessastaðahreppi boðar til aðalfundar félagsins mánudaginn 24. okt. n.k. kl. 20.30 að Lyngási 1 2. Garðabæ. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjármálaráðherra Matthias Á. Mathiesen ræðir um kjarasamninga ríkisstarfsmanna og fjárlagafrum- varpið og svarar fyrirspurnum fund- armanna. ATH. N.k. mánudagur — Lyngás12 —kl. 20.30. Matthias Á. Mathiesen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.