Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinnurekendur vélstjóri Óska eftir vel launuðu starfi i landi. Hef 4. stig frá Vélskóla íslands og sveinspróf i vél- virkjun. Tilboð sendist augld. Mbl. ekki seinna en 31. okt. merkt: „Vélstjóri — 4459". til sölu Blússur í stærðum 36—50. Gott verð. Dragtin, Klapparstíg. Gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum, einnig hljóm- plötum islenskum og erlend- um, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson Bergþórugötu 23889. radióverzlun, 2, simi Borgarnes Til sölu litið einbýlishús á góðum stað. I.aust strax. Simi 82744. Buxur Terylene dömubuxur á 4.200 kr. Drengjabuxur frá 1 000 kr. Saumastofan. Barmahlið 34, sími 14616. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. húsnæói j / boöi Til leigu í Ólafsvik einbýlishús (par- hús). Sanngjörn leiga. Jafn- framt óskast 3ja herb. ibúð til leigu i Rvk. eða Kóp. Uppl. i símum 93-6186 — 73570 — 42239 I.O.O.F. 7 = 15910198'/i = I.O.O.F. 9=1 59101 98 '/2 EFI. ? HELGAFELL 597710197 VI. —2 RMR-19-10-20-KS-MT-HT Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðviku- dag 19.10. Verið velkomin. Fjölmennið. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Föstud. 21 10 kl 20 Fjallaferð, vetri heilsað i óbyggðum. gist í húsi. Farar- stj.: Jón I. Bjarnason. Upp- lýsingar og farseðlar á skrif- stofunni Lækjarg. 6. simi: 14606. Útivistargönguferðir á sunnudaginn kl. 10 Sog- Keilir. Ki. 13. Lónakot Kúagerði. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld miðviku- dagkl. 8. I.O.O.T. Stúkan Einingin nr. 14. Opinn fundur i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Takið með ykkur gesti. Æðstitemplar. Kristinboðsambandið Samkoma verður haldin i kristinboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13. í kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson, kristinboði talar. Allir eru vel- komnir. AUGLYSINGASIMrNN ER: %22480 J»etfliinblal>i& — Allt á huldu um Schleyer Framhald af bls. 1 Schleyer sé ekki lengur í tölu lifenda. Joachim Zahn, stjórnarfor- maður fyrirtækisins Daimler- Benz, hefur lagt fram bréf sem Schleyer ritaði alllöngu áður en honum var rænt og fól í vörzlu Zahns þar sem hann lagði svo fyrir að engir samningar skyldu teknir upp við hryðjuverkamenn ef hann yrði fórnarlamb þeirra. — Callaghan og Schmidt semja Framhald af bls. 1 dregin frá brezka þinginu til Evrópuþingsins. Vestur-þýzkir embættismenn telja að það hafi áhrif á afstöðu að kosningar f ara væntanlega fram i Bretlandi innan tólf mánaða. Call- aghan er talið mikið i mun að styggja ekki andstæðinga EBE i Bretlandi. Staðsetning sameiginlegs kjarn- orkuvers EBE verður sennilega líka á dagskrá. Bretar vilja að það verði í Culham skammt frá Ox- ford en Vestur-Þjóðverjar vilja að þaö verði í Garching í Bæjara- landi. — Átök í stjórnarráði Framhald af bls. 2 tilraunir til að loka mötuneyt- inu. Eftir að sýnt var að þvi var enn haldið opnu, ákvað verk- fallsnefndin að gera enn eina tilraun i dag til að hindra þetta verkfallsbrot. Tveir úr verk- fallsnefnd hófu verkfallsvörslu í anddyri mötuneytisins klukk- an 11.30. Laust fyrir klukkan 12 komu tveir starfsmenn fjár- málaráðurveytis að dyrum mötu- neytisins og kröfðust þess að verkfallsverðirnir vikju frá dyrunum. Verkfallsveróir áréttuðu þann skilning félags- ins að hér væri verið að fremja verkfallsbrot og óskuðu eftir því að enginn færi inn í mögu- neytið. Starfsmenn fjármála- ráðuneytis töldu að verkfalls- verðir hefðu enga heimild til að stöðva inngöngu þeirra í mötu- neytið og stjökuðu við verk- fallsvörðum. Upphófust þá nokkrar stympingar sem end- uðu með þvi, að starfsmenn fjármálaráðuneytis sögðust ætla að sækja liðsauka. Næst gerist það að formaður samninganefndar rikisins kom á vettvang ásamt lögfræðingi fjármálaráðuneytis. Lýstu þeir því yfir að verkfallsverðir hefðu ekki heimild til að hindra starfsemi mötuneytisins og fóru síðan í burtu. Meðan á þessu stóð hafði safnast saman nokkur hópur manna fyrir framan dyr mötu- neytisins og beið fólkið átekta. Að stundu liðinni kom fráfar- andi ráðuneytisstjóri fjármála- ráðuneytis á vettvang ásamt áðurgreindum tveimur starfs- mönnum. Fráfarandi ráðu- neytisstjóri áréttaði þann skiln- ing ráðuneytisins að verkfalls- verðirnir hefðu ekki heimild til að loka mötuneytinu og bað þá að haf a sig á brott. Verkfallsverðir höfðu sett bekk fyrir dyrnar og sátu á honum, en tóku hann frá að beiðni fráfarandi ráðuneytis- stjóra. Siðan tóku verkfalls- verðir sér stöðu i dyrum mötu- neytisins. Nokkur orðaskipti áttu sér stað milli ráóuneytis- stjóra og verkfallsvarða. Sagði fráfarandi ráðuneytisstjóri þá meðal annars eitthvað á þá leið, að eina ráðið væri að henda þessum mönnum í burtu. I sama mund réðst hann ásamt tveimur starfsmönnum launa- deildar til atlögu við verkfalls- verði. Annar var keyrður i gólf- ið með haustaki, en hinum haldið föstum út við vegg. Síðan hvatti fráfarandi ráðu- neytisstjóri fólkið, sem háfði safnast saman, til að ganga í matsalinn, sem það og gerði. Þá slepptu starfsmenn ráðuneytis- ins verkfallsvörðunum tveimur sem tóku sér aftur stöðu við dyrnar og beindu þeim til- mælum til fólks, sem kom á staðinn að það færi ekki inn i mötuneytið. Eftir að til handalögmála kom tilkynntu vitni að atburðinum um hann til skrif- stofu B.S.R.B. en verkfalls- verðir héldu áfram verkfalls- vörslutil klukkan 13:30. Eftir átökin talaði annar verkfallsvarða um eymsli í handlegg og baki. ,,Það er ekki hægt að segja að til neinna beinna átaka hafi komið. Málið var einfaldlega það að tveir verkfallsverðir stilltu sér upp fyrir framan matstofuna okkar. Við báðum mennina fyrst að færa sig þannig að við gætum fengið okkur kaffisopa í hádeginu en þegar þeir gerðu það ekki stjök- uðum við þeim í burtu." sagði Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri þegar Morgunblaðið hafði sam- band við hann í gær, en Jón var meðal þeirra starfsmanna stjórnarráðsins sem lentu i átökunum í Arnarhvoli i gær. Jón sagði að þeir hefðu verið nokkrir saman að fara á kaffi- stofuna þegar verkfalls- verðirnir stóðu fyrir dyrunum. Taldi hann þá hafa ekki verið of sæla af þvi, þar sem báðir mennirnir ynnu í stjórnar- ráðinu, og gerðu vafalaust áfram eftir verkfall. Reykjavikurborg myndi semja framkvæmdaáætlun sína fyrir komandi ár með hliðsjón af þess- ari framkvæmd, ef hún fengi grænt ljós í fjárveitinganefnd þingsins, sem nú væri raunar sýnt. Þá athugasemd eina sagðist Albert vilja gera við ræður Margnúsar Kjartanssonar, að fötl- uðu fólki væri ekki fært, ef hugur þess stefndi til, að taka þátt i störfum Alþingis. Þetta væri rangt. Ef fatlaður maður yrði kjörinn til þings myndi aðstöðu þegar verða breytt, þann veg að honum yrði gert kleift að starfa þar. Hann sneri síðan máli sinu til pallgesta og hvatti þá, ef áhugi væri fyrir hendi hjá þeim, til þátt- töku í stjórnmálastarfi, hvort heldur sem væri á sviði sveitar- stjórna- eða þingmála. — Fjárveiting Framhald af bls. 17 lega fram, að borgin myndi standa við sinn kostnaðarhluta i byggingu sundlaugar við endur- hæfingarstöð Borgarspitalans. Borgarstjórn hefði raunar um nokkurt árabil knúið á dyr ríkis- valdsins um þessa framkvæmd. Málverkasýning Toms Krestesens í sýningarsölum Norræna hússins er opin dag- lega frá kl. 14.00 — 1 9.00 til 30. október. Verið velkomin , , .H Norræna husið. NORrVEWHUSIO POHJOLAN TAID NORDB^SHUS RANARÍEYJAR VINSÆLT DAGFLUG Sunna býður upp á þægilegt dagflug á laugardögum. Hægt er að velja um 1, 2, 3 eða 4 vikna ferðir. Brottfarardagar: 16. okt. 5., 26., nóv. 10., 17., 29. des. 7., 14., 28. jan. 4., 11., 18., 25. feb. 4., 11., 18., 25 marz. 1., 8., 15., 29. apríl. Pantið snemma meðan ennþá er hægt að velja um brottfarardaga og gististaði. SUNNA ReykjavOt: Lcekjargötu 2, símar 16400 og 12070. Akureyri: Hafnarsirceti 94, sim 21835 Vestmartnaeyjum: Hólagölu 16, sími 1515. Til sölu MOTUNEYTISSKALI 130 fm (10x13 mtr.) mötuneytisskáli til sölu. Skálinn er mjög vandaður sendur á stálgrind og er því mjög auðvelt að flytja hann. í skálanum er matsalur fyrir 50—60 menn, eldhús W.C. hlífðarfatageymsla, tvö stór skrif- stofuherbergi o.fl. Upplýsingar hjá Jóni Björnssyni. BREIÐHOLT H.F.. Lágmúla 9. Simi 81550. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarf ólki VESTURBÆR: Granaskjól AUSTURBÆR: Baldursgata Skúlagata Upplýsingar í síma 35408 wgmtMaMfr »* NYR KAFLI I SOGU MANNLEGS ATGERFIS ALMENNUR KYNNINGARFYRIRLESTUR urn tæknina Innhverf íhugun verður í Arkitektasaln- um, Grensásvegi 11 (fyrir ofan verslunina Málar- inn). í kvöld kl. 20.30. Tæknin er auðlærð. auðæfð. losar um streitu og spennu og eykur sköpunargreind pað mikið að hægt er að taka i notkun áður ónotaða hæfileika mannshugans með TM-Sidhi kerfinu, sem kynnt verður sérstaklega. Sýndar verða visindalegar rannsóknir þar að lútandi. ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR íslenska íhugunarfélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.