Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 Móðir okkar lést 1 7 þ m t JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR frá AuSnum Anna Stafánsdóttir SigriSur Stefánsdóttir Rósa Stefánsdóttir Martin Sigurður Stefánsson Guðrún Stefánsdóttir + Jarðarför mannsins mins og föður, JÓHANNESAR ÞÓRÐARSONAR, vélstjóra, Brávallagötu 18, sem andaðist i Landsspitalanum 12 þ m fer fram frá Dómkirkjunní dag, miðvikudaginn 19 október kl 13:30 Jóhanna Marteinsdóttir, ÞórSur Jóhannesson t Móðir okkar, HALLDÓRA FINNBJÖRNSDÓTTIR frá Hnlfsdal. sem andaðist að Hrafnistu 1 1 þ m verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykiavik n k fimmtudag — 20 okt — kl 2 e h Baldvin Þ Kristjánsson, Kristin Kristjánsdóttir, Elias Kristjánsson, Ásgeir Þorvaldsson, Finnbjörn Þorvaldsson. + Jarðarför GUÐRÚNAR SAMÚELSDÓTTUR, frá SúSavik. sem lést þann 7. þ m , fór fram frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 15. þ.m Sturlaugur Jóhannsson. + Jarðarför dóttur minnar, systur okkar og mágkonu, ^ ELÍNAR MATTHÍASDÓTTUR. Heiðargerðí 28, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21 október kl 15 Kristín H. Stefánsdóttir. Hulda Matthíasdóttir. Valdimar R. Halldórsson, Gunnar Matthia~son. Theódóra Ólafsdóttir + Móðir okkar og amma GUORÚN AÐALHEIÐUR SVERRISDÓTTIR Garðastræti 45, Reykjavík. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni Reykjavik föstudagínn 21. október *' Ragnar Þórðarson Ruth G. Barker Margrét GuSmundsdóttir GuSmundur Ragnar Barker GuSrún Ruth ViSars Skúli Bruce Barker Sigurður GarSarson Sigrún Cora Barker + Eiginmaður minn, faðír okkar og fósturfaðir, ÁRNIEVERTSSON. Kringlumýri 27, Akureyri. verður jarðsunginn frá kapellu Akureyrarkirkju föstudaginn 21 þ.m kl 1 3 00 Halldóra Sæmundsdóttir. Guðbjorg Ámadóttir. Konráð Árnason. . Halldóra Gunnarsdóttir. + Utför eiginkonu minnar og móður, HALLVEIGAR K. JÓNSDÓTTUR. Ijósmóður, Njálsgötu 59. verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 21 okt kl 1 3 30 Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Blindrafélagið i Rvk Minningarkort þessi fást i Lyfjabúðinni Iðunn. Vesturbæjarapóteki, Austurbæjarapóteki, Kópavogsapóteki, Ingólfsapóteki. Hafnarfjarðarapóteki og Blindrafélaginu Hamrahlíð 1 7. Theodór Danielsson, Lára Maria Theodórsdóttir. + Þökkum auðsýnda samúð við fráfall eiginkonu minnar. móður okkar. tengdamóður og ömmu KAROLÍNU BENEDIKTSDÓTTUR. Vesturgötu 23. Óskar Jónsson og aSstandendur. Stykkishólmur: Ný húsgagna- og ljósaverzlun Stykkishólmi 6. október. í MORGUN opnaði Jón Loftsson h.f. nýja og glæsilega húsgagna- og ljósaverzlun hér í Stykkis- hólmi. Er verzlunin á tveimur hæðum og allur frágangur til fyrirmyndar. Þarna eru til sýnis og sölu margar gerðir gólfteppa. Verzlunarstjóri verzlunarinnar verður Hrafnkell Alexandersson. Fréttaritari. Stykkishólmur: Lítil berja- spretta í ná- grannasveitunum StyJckishólmi 6. október. HAUSTIÐ hefur verið fremur milt, lítið um snjó eða frost og enn er jörð að mestu græn. Hey- fengur hefur verið með betra móti og uppskera garðávaxta í góðu meðallagi. Aftur á móti var lítið sem ekkert um ber hér í nágrenninu og eru það mikil við- brigði frá því sem var fyrir nokkr- um árum, er allt var krökkt af berjum, en s.l. þrjú ár hefur verið sáralítil berjaspretta. Fréttaritari. Þessar telpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Dalseli 33 hér I bænum. Söfnuðu þær 11.400 krónum til Styrktarfélags vangefinna. Telpurnar heita Anna Osk Lúðviksdóttir og Kristfn Valdimarsdóttir. Þingeyri: Bygging hafnar- garðs á lokastigi Þingeyri 6. október HÉR hafa undanfarin tvö ár staðið yfir framkvæmdir við hafnargarð og er þeim að mestu lokið. nema hvað eftir er að steypa þekju á þá. Á Haustmót TR: Hörkubarátta um efsta sætið EINNI umferð er ólokið á Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur og verður hún tefld í kvöld í skák- heimilinu við Grensásveg. Staðan er þannig í mótinu að Stefán Briem er efstur með l'A vinning en næstur kemur Mar- geir Pétursson með 7 vinninga. í þriðja sæti er Björn Þorsteinsson með 6</i vinning og eru þetta einu keppendurnir í mótinu, sem eiga möguleika á því að hreppa sigur- inn. 1 4—5. sæti eru Jónas P. Erlingsson og Asgeir Þ. Árnason með 5'A vinning, Björn Jóhannes- son er í 6. sæti með 5 vinninga, Þröstur Bergmann er í 7. sæti með 4'Æ vinning og biðskák, Jóh- ann Örn Sigurjónsson er í 8. sæti með 4 vinninga og biðskák, Hilm- ar Viggósson, Gunnars Gunnars- son og Jón Þorsteinsson eru í 9.—11. sæti með 3!4 vinning og Július Friðjónsson er í 12. sæti með 3 vinninga. Stykkishólmur: Varanlegt slit- lag á flestar götur bæjarins Stykkishólmi 6. október. I ÞESSUM mánuði var lokið við að leggja olíumól á Austurgötu og Skúlagötu hér i Stykkishólmi. Með þessu er lokið við að setja varanlegt slitlag á flestar götur í bænum og hefur bærinn allur tekið mjog miklum stakkaskipt- um við þessar framkvæmdir. I bígerð er síðan að leggja slitlag á þær götur sem eftir eru. Fréttaritari. í 10 umferð urðu úrslit þau, að Margeir vann Hilmar, Björn Jóhannesson vann Stefán, Asgeir vann Jón Þorsteinsson, Júlíus vann Gunnar en jafntefli varð hjá Jónasi og Birni Þorsteinssyni. Skák Þrastar og Jóhanns Arnar fór í bið. í kvöld tefla m.a. saman Stefán og Jóhann Örn, Margeir og Jón, Björn Þorsteinsson og Hilmar Viggósson. árinu 1976 var unnið fyrir 25 milljónir og í ár fyrir 75 milljónir. Þá er áformað að dýpka höfn- ina hér á næstunni og nota uppgröftinn i stöðugarð, en hann hefur verið lengdur til muna. Við þessar breytingar verður sú bót að skuttogarinn Framnes getur loks lagzt hérað. Hafizt var handa við bygg- ingu barna- og unglingaskóla, en gamli skólinn, sem er 60 ára gamall. er löngu orðinn of lítill og hefur í mörg ár þurft að kenna i einni stofu i ráðhúsinu. Á þessu hausti er áformað að Ijúka steypuvinnu og verja til þess um 20 milljónum. Nýbyggíngin er 684 fermetrar. en hún mun tengjast gamla skólanum og við það stórbatnar aðstaðan. Fréttaritari Höfnin á Þingeyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.