Morgunblaðið - 19.10.1977, Side 25

Morgunblaðið - 19.10.1977, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1977 25 fclk f fréttum + Það er ungversk kona, Ilonka Kreitner að nafni, sem byggt hefur þessa ævintýrahöll handa harnabörnum sínum í garðinum við hús sitt. Höllin er búin til úr skeljum og byggingartíminn var þrjú ár og Ilonka segist hafa haft mikla ánægju af að vinna verkið. DANSAR TOPPLAUS Þi8 r*8i8 hvort þi8 trúiB því «8a ekki. en þessi þriflega dama kemur fram „topplaus" I einum af hinum mörgu næturklúbbum Ameriku + Tatum O’Neal, barnastjarn- an fræga, er sannkallaður haróstjóri yf- ir föður sín- um, leikaran- um Ryan O’Neal. Hann hefiir alltaf verið frægur fyrir áhuga sinn á fallegum konum, en Tatum gerir það sem hún getur til að eyðileggja sambönd hans. Ryan O’Neal hefur nú gefið þá yfirlýs- ingu aó hann muni aldrei gifta sig. Tatum sé svo afbrýðisöm. Margar konur hafa orðið hvumsa yfir þess- ari yfirlýsingu. + Þeir sem héldu að þeir héfðu allt sem hægt væri að kaupa fyrir pen- inga hafa ekki reiknað rétt. Þvi nýtt stöðutákn hefur komið fram. Farkostur- inn heitir Stutz og er framleitt í Ítalíu. Verðið er 180 milljónir en gólfið er líka klætt minka- skinni. Stjórnunarfélag íslands Hvernig stjómum við? LEAP-stjórnunarnámskeið Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir LEAP- stjómunarnámskeiði 22.—23. október n.k. og stend- ur það yfir í 9 klst. Leiðbeinandi verður Árni Árnason rekstrarhagfræðingur. Á námskeið- inu er ungum og verðandi stjórnendum kenndir 6 hagnýtir þættir stjórnunar sem komið geta þeim að notum i daglegu starfi; í ýmsum atvinnugreinum, hjá félagasamtökum og í opinberri þjónustu Þættir þessir eru: Skapandi hugsun og hugarflug Hóplausn vandamála Mannaráðningar og mannaval. Starfsmat og ráðgjöf Tjáning og sannfæring. Hvatmng. Arðsemi og áætlanagerð. Stjórnunarfélag fslands gengst fyrir námskeiði í arð- semi og áætlanagerð dagana 15. og 22. október næstkomandi. Námskeiðið verður haldið að Hótel Es/u og stendur frá kl 9 —18 Tilgangur námskeiðisins er að veita þátttakendum aðgengilega og hagnýta þekkingu til beinna nota í daglegu starfi. Eftirtalin efnisatriði verða tekin til meðferðar: |f§| 1. Hagnaðarmarkmið. 2. Framlegð. 3. Arðsemisathuganir. 4. Verðmyndun og verðlagning. 5. Framlegðarútreikningar i einstökum atvinnugreinum. 6. Bókhaid og ársuppgjör sem stjórntæki. 7. Áætlanagerð. r - . 8 Eftirlit A9US' Sverrisson, viðskipta- fræðingur. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Eggert Ágúst Sverrisson viðskipta- fræðingur. Á námskeiðinu verða notuð margvisleg verkefni þar á meðal verkefm úr islenzku atvinnulifi, byggð á áralangn reynzlu í ráðgjöf i fjölda islenzkra fyrirtækja Handbók i rekstrareftirliti er innifalin i námskeiðsgjaldinu. Þátttaka tilkynnist i sima 82930. Biðjid um ókeypis upplýsingabækling Spred ber af - sem gull af eiri. Spred-latex-lakk er vatnstDynnt og því óvenju auðvelt í meðförum. Suðurlandsbraut 4 - sími 33331

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.