Morgunblaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTOBER 1977
29
VELVAKANDI
SVARAR j SÍMA
10100 KL. 10 — 11
FRÁ MÁNUDEGI
tilefni hann orti þennan sálm.
Hallgrímur á sínar líkamlegu til-
finningar og andiegu. Krossberi
trúarinnar verður alltaf guðseng-
ill og sendiboði mannlffinu til
blessunar.
Þá er það Jón Arason biskup.
Kaþólsk kirkja, Hólastóll og
biskupsheiður eru honum allt,
kristin kirkja er klofin í tvennt,
hinn nýi siður búinn að festa ræt-
ur sunnan fjalla en kaþólsk
kirkja stendur enn með Hólastól
norðan fjalla. Svo gerist sorgar-
sagan árið 1550, Hólafeðgar fara
sína hinztu för til Dala. Dómurinn
í Snóksdal hljóðar svo: „Öxin og
jörðin geyma þá bezt". A hinu
mikla brauði Grenjaðastað situr
sterktrúaður prestur, Sigurður,
sonur Jóns biskups, hann vildi
ekki fara þessa ferð með föður og
bræðrum. Og nú varpa ég fram
spurningunni: Getur þú sem sál-
fræðingur sett þig inn í sorg og
sorgarviðbrögð prestsins á
Grenjaðarstað? Það þarf heilbrigt
og sterkt hjarta til að þola slíka
sorg og viðhafa þau viðbrögð sem
presturinn hafði.
En snúum okkur að Hólafeðg-
um. Þegar þeir voru fangar í Skál-
holti er fullyrt að þeir hafi hlýtt
messu daglega og biskup hafi
sjálfur sungið messu kaþólska og
veitt þeim sr. Birni og Ara sakra-
menti. Svo kom liflátsdómurinn
og þá kvað Jón Arason:
Vondslega hefur oss veröldin
blekkt,
vélað og tælt oss nógu frekt.
Ef ég skal dæmdur af danskri
slekt
og deyja svo fyrir kóngsins
mekt.
Nú kem ég með aðra spurningu:
Við skulum segja að nútima sál-
fræðingur fengi dauðadóm fyrir
skoðanir sinar, hvaða viðbrögð
sýndi hann?
Náðin og lögmálið verða að
haidast í hendur, segir Jón Vída-
lín biskup: „Ég ætla að svo fari
bezt guðsþjónustan i þessari
kirkju, að Móises haf i bassann í ¦
lögmálinu, en Kristur tenórinn i
evangelíó, þyí hin góða hirðis
raust mun þá hærra láta en Móis-
es reiðiþruma. Það er einn gleði-
legur tvísöngur i eyrum mæddrar
samyizku".
Virðingarfyllst,
Benedikt Guðmundsson."
1x2-1x2
Vinningsröð: 11X — XII — 221 — 1X1
8. leikvika — leikir 15. október 1977
1. vinningur: 12 réttir— kr. 239.000.-
30647 (Seyðisfjörður) 32.1 55 +
2. vinningur 11 réttir — kr. 5;500.—
31776+ 32489 403
<1) 31934 32580 405
31977 32782+ 406
32152+ 32788
32421 32861+ + ri
32436 40172
lóvember kl. 12 á hádegi
skulu vera skriflegar, kærueyðublöð fást hjá umboðs-
• mönnum eða aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir
8. leikviku verða póstlagðir eftir 9. nóv.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar uplýsingar um nafn, heimilisfang
til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI
REYKJAVÍK
297 3552 30527 31776+ 32489 40381
831 4296 30696(2/11) 31934 32580 40552
1962 5233 30796+ 31977 32782+ 40602
2946 7790 31355 32152+ 32788
3108 30033 31616 32421 32861+ + nafnlaus
3141 30036 31761 + 32436 40172
Kæru frestur er til 7. nóvember kl 12 á hádegi Kærur
Þessir hringdu . .
0 Svefnfriður
truflaður
Ein, sem þarf að hafa svefn-
frið, hafði samband við Velvak-
anda og vildi koma eftirfarandi á
framfæri:
„Virðulegi Velvakandi.
Ég bið yður fyrir fáein orð i
yðar ágætu pistla. Að gefnu til-
efni langar mig til að spyrja lög-
vitringa að nokkru sem ég hefi
lengi verið að velta fyrir mér. Eru
engar formúlur til hér á voru
landi fyrir því hvað lengi bif-
reiðastjórar hafa leyfi til að láta
vélar bifreiða sinna vera í gangi
undir gluggúm sofandi fólks að
nóttu til? Það er ekki þægilegt að
vakna við mal og háværar sam-
ræður þeirra er í bílnum sitja og
gera ekki mun á nóttu og degi.
Tillitsleysið virðist vera ótak-
markað hjá mörgu af samferða-
fólkinu i nútimanum. Mér veitist
erfitt að skilja það að líf mann-
anna yrði ólikt léttara ef hugsun-
arleysið og eigingirnin réði ekk
rikjum f mannfélaginu. Ég held
ég muni það rétt að i sumum
nágrannalöndum t.d. Sviþjóð eru
aðeins leyfðar örfáar minútur fyr-
ir vélar kyrrstæðra bíla í gangi i
íbúðahverfum að nóttu til. öll
óþægileg hljóð verða svo yfir-
þyrmandi í næturkyrrðinni og
halda vöku fyrir þeim, sem svefn-
SKAK
Umsfón:
Margeír Pétursson
Um daginn var minnst i sovézk-
um blöðum 150 ára fæðingaraf-
mælis eins af brautryðjendum
skáklífs þar i landi Sergei Uru-
sovs. Hann fæddist 1827 og lézt
1897. Hér hefur hann hvitt og á
leik gegn Bin á skákmóti i
Moskvu 1852.
¦ i §»éÉi fc
vmz> jwm, mm wæ\
ÍHy ,jLmy ^wm,, Wm.v
J§, /WB,,
m\
19. Hxe7!!—gxh5,
(Eðal9. . . Rxe7, 20. Dh6+)
20. Hf7+ + — Ke8, 21. Hf8 —
Mát.
styggir eru, og ég telst ein af
þeim. Það eru ekki ófáar næturn-
ar sem ég missi svefn vegna þess
að bílar og fólk mala rétt undir
svefnherbergisglugga minum.
að vera fast uppi við húsvegginn,
jafnvel oft uppi á gangstétt. Það
má kannski segja að þetta séu
smámunir á tímum vandræða,
verkfalls og mammonsdýrkunar.
Kotf/A/, USKO
lK\íú yíiú 1/m v v/AiW
y/l
>/
ic
/
*m
lSf>
\ÍMTA\iS4íh
V/4WA/ M MNföWOW
'AS)