Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 5
TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS lp) KARNABÆR AUSTURSTRÆTI 22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20a Simi frá skiptiborði 28155 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1977 Bömin styrkja hjálparfélög ÞESSIR krakkar, sem allir eiga heima við Eyjabakka I Breið- holtshverfi, söfnuðu fyrir nokkru rúmlega 13.500 krónum til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra með hlutaveltu. Krakkarnir heita: Helena Brynjólfsdóttir, Aðalheiður Pálmadóttir, Rósa Sveinsdóttir, Telma Theódórsdóttir, Hörður Theódórsson, Sigríð- ur Kolbeinsdóttir, Þórður Kolbeinsson, Páll I. Guðnason og Bjarni Þ. Björgvinsson. FVRIR nokkru efndu þessir krakkar sem heima eiga í Kópavogi til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. A þessari mynd eru krakkarnir sem fyrir þessu stóðu, en þeir heita: Elfa Dís Adolfsdóttir, Kristín Ösp Kristjánsdóttir, Sigurður G. Markússon, Karl Jóhann Guðsteinsson, Ingólfur Guðbrandsson, Dagbjartur Oddsson og Ragnheiður Pétursdóttir. — A myndina vantar Sigurð G. Markússon. ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu f Alftahólum 4 hér f borg til styrktar Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu þær 6000 krónum. — Þær heita: Þórey og Gerður Guðlaugsdætur, Sveinlaug Atladóttir og Sigrfður Þráinsdóttir. PESSIR krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Kattavinafél- agið og hafa afhent þvf 4000 krónur. Krakkarnir heita: Arndfs Arnadóttir, Guðrún Gfsladóttir, Aldfs Kristjánsdóttir og Vala Björg Guðmundsdóttir. A myndina vantar Hólmfrfði Astu Finns- dóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.