Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÖBER 1977 Hús í smiðum Við Stallasel; einbýli — tvíbýli. Það er hæð um 1 55 fm, jarðhæð um 70 fm. Kjallari um 50 fm og bílskúr um 40 fm Húsið er fok- helt með járni á þaki og til af- hendingar nú þegar. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstof- Aðalfundur FEF: i VIÐTALSTÍMI I Alþingismanna og % borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00 Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 22. október verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður Davíð Oddsson. borgarfulltrúi Gústaf B. Einarsson, varaborgarfulltrúi. Skorar á trygginga- ráðherra að gera leið- réttingar á bamalifeyri Jóhanna Kristjónsdóttir endurkjörinn form. Á FJÖLMENNUM aöalfundí Fél- ags einstæðra foreldra 19. okt. var samþykkt ad skora á trygginga- ráóherra aó hafa þegar í staó for- göngu um raunhæfar leiðrétting- ar á upphæð barnalífeyris/með- lags. Bent var á að skv. út- reikningum kjararannsókna- nefndar sem hirtir séu í frétta- bréfi hennar í apríl s.l. miðað við vísitölu framfærslukostnaðar hafi lækkun barnalífeyris frá árinu 1974 til ársloka 1976 orðið 19.5% og miöað viö vísitölu vöru og þjón- ustu neraur lækkunin 19%. Þá var samþykkt áskorun til félagsmálaráðherra og fjárveit- inganefndar vegna styrkbeiðni til félagsins, en þar er farið fram á Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb íbúð við Lindargötu 2ja herb íbúð við Miklubraut 3ja herb. íbúð við Langholtsveg. 4ra herb. ibúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Æsufell. 4ra herb íbúðarhæð ásamt herb. í kjallara vlð Sörlaskjól. Góður bílskúr. Hagstæð greiðslukjör. 5 herb. sérhæð á Seltjarnarnesi. Húseign á eignarlóð við Njáls- götu. Sala og samningar Tjarnarstíg 2 Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Valdimar Tómasson Viðskiptafr. Lögg fasteignasali - Jóhanna Kristjónsdóttir. 10 millj. kr. byggingarstyrk. „Rökstuðningur sá sem uppi var hafður í því bréfi (sem sent var s.l. vor) er ehn í fullu gildi og aðalfundurinn telur og fyllilega tímabært að ríkisvaldið sýni hug sinn til einstæðra foreldra og barna þeirra í verki," segir í nið- urlagi áskorunar þessarar. Á aðalfundinum flutti Jóhanna Kristjónsdóttir form. FEF skýrslu um störf stjórnar, en félagsstarfið verður æ umfangs- meira með hverju ári. Þá las Ágúst Óskarsson varagjaldkeri FEF upp reikninga, skipað var í starfsnefndir og síðan fór fram stjórnarkjör. Jóhanna Kristjónsdóttir var endurkosin formaður, í aðal- stjórn: Ingibjörg Jónasdóttir, Agúst Óskarsson, Stefán Árnason og Steinunn Ölafssdóttir. I vara- stjórn: Anna Karen Júlíussen, Margrét Sigurðardóttir og Ása Asgrímsdóttir. Það kom fram í skýrslu for- manns að FEF hefur nú að fullu greitt kaupverð hússins að Skelja- nesi 6, og unnið hefur verið við endurbætur þar af miklum karfti síðustu mánuði. Vegna fjárskorts nú hafa framkvæmdir verið stöðvaðar í bili, en þær verða hafnar á ný jafnskjótt og fyrir- greiðsla fæst hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, sem heitið hefur veriö, svo og hjá Reykjavíkurborg eftir áramót. Einnig kom það fram að bók- færðar eignir Húsbyggingasjóðs félagsins nema nú tæplega 26 milljónum króna. Fjáröflun á veg- um FEF einvörðungu á árinu var nettó um hálf fimmta milljón kr. (Fré(tatilkynning) Frá Hofi Fallegt úrval af gjafavörum t.d. tékkneskur kristall, Laquerware frá Taiwan, dúkar, diskamottur, jóladúkaefni og fleira. Aldrei verið meir úrval af hannyrðavörum og garni. Hof Ingólfsstræti 1, (á móti Gamla bió) Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar í Reykjavík, fer fram dagana 19. 20. og 21 nóvember, en utankjörstaðakosning dagana 11. nóvem- ber — 18. nóvember. Val frambjóðenda fer fram með tvenn- um hætti: 1. Framboð, sem minnst 25 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik) stand að. 2. Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt, að frambjóðendur í prófkjörinu verði ekki færri en 32. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. 1. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 25 flokksbundnir Sjálfstæðismenn og mest 40 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 3 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, EIGI SEINNA EN KL. 19.00, MIÐVIKUDAGINN 26. OKTÓBER. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík. SERHÆÐ - LAIGATEI6I1 ca 110 fm og bílskúr Ibúðin skiptist í tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherb., stórt hol, geymsla og þvottahús i kjallara. Bílskúrinn er ca 35 fm og með 3ja fasa rafmagni. Fallegur og stór garður. Laus strax. OPIÐI DAG 1—4. Ileimasrmi sölumanns 25848 Atli Yagnsson lögfr. Suðuriandshraul 18 84433 82110 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR: Melabraut AUSTURBÆR: Skúlagata Hverfisgata 4—62 Upplýsingar í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.