Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 18
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1977 18 Starfsmannafélag ríkisstofnana: Áherzla lögð á uppsagnarákvæði Fordæmir skrif ýmissa dagblaða um verkfall MORGUNBLADINU harsl í (Tlirl'arandi fróllalilk.vnninK frá SlarlsmannafélaKÍ ríkisslofnana. þar sem m.a. kcmur fram a<) mik- il áher/la cr liinh á art uppsannar- ákva-rti vcrrti í samninfísgcrrt þcirri scm nú slcndur yfir cn hins vcf-ar cr ckki vikiú þar a<> þvi aú vcrkfallsrcllur þurfi a<> vcra þcssu ákva-úi samfara, cins <»k jafnan hcl'ur vcri<> mcf'inkrafa BSRB á<>ur. Frcllatilkynninf'in cr svohljóúandi: A fjölmcnnum féla«sfun<Ji í Slarfsmannafýdafíi ríkisslofnana, scm haldinn var i daff a<> Hólcl Esju. var cflirfarandi samþykkl f»cr<> nu*<> öilum prciddum alkvæ<V um: „Almcnnur fundur á vcfíum Slarfsmannafclaíís ríkisstofnana (SKR), haldinn a<> Hólcl Esju 20. oklóhcf fordæmir har<>lcf>a skrif ýmissa dafíhlaöa scm rcynl hafa a<> drcila meöal almcnninf's rönff- um huf>myndum um verkíall BSKB. Fundurinn litur svo á, aö mcö þcssu sc vcriö aö f>cra árás á verkfallsrcltinn of> árás á rctl- indastööu vcrkalýöshrcyfinf'ar- innar í hcild sinni. Kundurinn hvctUr alla rikisstarfsmenn til aö svara þcssum árásum mcö því aö cfla cnn samstööu sína ofí haráttu. Biðstaða hjá banka- mönnum ,,t>AÐ HEKUR f'cnf'iö áf'ætlcf'a á samninf'afundunum hinftaö til, cn i daft f*ckk ckkcrt," sagöi Sólon Sif'urösson, formaöur Samhands ísicnzkra hankamanna, í samtali viö Mhl. í j'ærkvöldi. Kvaö hann um aö ræöa svipaöar kröfur Of> hjá BSRB ofj laldi ckki ócölilcgl aö hæjít hcföi f'cnt'iö í f<ær þar scm biöstaöa hcföi vcriö í þróun mála. — Jóhann Hafstein Framhald af bls. 22. fíamall var Jóhann Hafstein í framhoöi fyrir Sjálfstæöis- flokkinn í Noröur- Þingeyjarsýslu, cn ciindreki Sjálfstæöisflokksins varö hann 1939 <>}) var framkvæmdastjóri flokksins í 12 ár. A Háskólaárum sinum vann Jóhann mikiö aö félagsmálum og hann var cinn af stofnend- um Vöku, félags lýöræöissinn- aöra stúdenta, og fyrsti formaö- ur félagsins. Hann var kjörinn á Alþingi 1946 og hefur átt sæti þar síðan sent þingmaöur Reykjavíkur. Einnig sat hann i hæjarstjórn Reykjavíkur frá 1946 til 1958. 1 12 ár var Jóhann hankastjóri Utvegsbanka Is- lands. Jóhann hefur átt sæti í miöstjórn Sjálfstæðisflokksins síðan 1946, varö varaformaöur flokksins 1965 og formaöur 1970 viö fráfall dr. Bjarna Benediktssonar. Jóhann var formaður Sjálfstæöisflokksins til 1973. Hann var endurkjör- inn formaöur Sjálfstæðis- flokksins á landsfundi 1973 en þá var hann einnig formaður þingflokksins. Hann sagði af sér sökum heilsubrests síðar á árinu. Jóhann Hafstein varð fyrst ráöherra í ríkisstjórn Is- lands áriö 1961 er hann var dótns-, kirkju- og hcilhrigöis- málaráöhcrra í þrjá mánuöi, cn á árunum 1963 til 1971 gcgndi hann störfum dómsmálaráð- herra, iönaðarmálaráöherra, orkumálaráöherra, kirkju- og hcilhrigöismálaráöherra og cm- hætti forsælisráöherra. Ein af meginkröfunum scm nú cru gcröar, cr aö ríkisstarfsmcnn hafj ísínum samningum uppsagn- arákvæöi, vcröi mciri háttar árás gcrö á kaupmáttinn á samnings- tímanum. Slíkt ákvæöi hafa önn- ur samtök verkalýös i samningum sínum, cnda allir samningar litils viröi, cf vísitölunni yröi kippt úr samhandi. Náist slikt ákvæöi inn i samn- inga BSRB nú, skapar þaö mögu- lcika á, aö helstu samtök launa- fólks í þcssu landi, ASl og BSRB, j'C'ti heitt sameiginlega afli sínu til aö hrinda slíkum aögcröum. Önnur af mcginkröfum BSKB cr verulcf’ hækkun lægstu laun- anna. Þctta cr í samræmi viö stcfnu allrar vcrkalýöshreyfing- arinnar nú, Þaö, scm hér hcfur vcriö sagt, þýöir, aö verkafólk, hvort scm þaó cr í ASÍ cöa BSRB á fulla samleiö. Þaö hcfur aldrci vcriö Ijósara cn nú. Þessi rcynsla kcnnir okkur aó samvinna ASÍ og BSKB þarf aö aukast cnn til muna". — Samningarnir Framhald af bls. 32. yfir hclgi, cn allsherjaratkvæöa- grciösla cigi aö standa siöan í tvo daga oj» yröi vcrkfalli þvi ckki aflýst fyrr cn aö hcnni lokinni. yröi miölunartillagan samþykkt. Tclja mcnn hetri kost aö sam- þ.vkkja því launastiga í einhverri lílfinj'U viö launastiKa Rcykjavík- ul horgar og losa fólkiö viö vcrk- lalliö. Sáttafundurinn, scm stóö cnn á miönætti í gær, hófst klukkan 14 í gærdafí <>g var fram haldiö cftir kvöldvcröarhlé, scm lauk klukk- an 21. Eins og áöur scgir var húizt vió aö fundurinn sta'ói í nótt, er Morj'unblaöiö fór í prcntun seint í gærkvcldi. — Allur konsert Framhald af hls. 32. Fyrst var komið viö í Mánafossi og þar sögöu nienn, aö þar hefði ckkert verið um að vera ofj allir farnir aó sofa ncma vakthaf- andi háseti. Því næst var haldió að Uöa- fossi, okkur var ekki hleypt um borö, og skipsmenn sem voru á vakt kváöust ekki vita um neitt flaut. í skipsstiganum á Dettifossi ræddi Morgunblaðið viö vakt- hafandi stýrimann. „Ég kann- ast ekki vió neitt flaut, né nein- ar aðgerðir hér um horð í skip- unum á ytrihöfninni. Hins veg- ar mega BSRB-menn vel vita aö við erum menn, en ekki skepn- ur, og sem hetur fer segi ég, eru sjómenn vanir að sætta sig við allt, og það er kannski þess vegna, sem níðst er á okkur í sífellu." 1 framhaldi af þessu sagði stýrimaðurinn: „Allur konsert hefur einhver áhrif." Síðan sagði hann, að Dettifoss væri nú búinn að liggja í 8 daga á Ytri-höfninni og þyrfti áhöfnin 22 menn aö vera meira og minna um borð, og menn væri orðnir langþreyttir á aö þurfa alltaf að fara á skipsbátnum í land, auk þess sem mikil hætta stafaði af slíkum ferðalögum og strax og veðurhorfur færu versnandi, ekki þyrfti að vera annað en kaldi, þá þyrfti öll áhöfnin að vera um borð. „Við erum ekki vanir að loka tolli, stjórnarráði og fleiri opin- berum stofnunum þegar við förum í verkfall," sagöí stýri- maðurinn aö lokum. Aö síðustu kom Morgunhlað- iö að skipshlið Hvassafells, en þar var einn skipverji að húa sig til ferðar í land, nteð dreng sem verið hafði í heimsókn um borð. Sagði hann að mepn væru orðnir mjög leiðir á því, að þurfa að vera alla tið um borð i skipunum, i staö þess að vera í landi hjá sinum fjölskyldum, á meöan skipin væru í heima- höfn. Framkoma verkfalls- manna væri meó öllu óskiljan- leg, þar sem búið væri að inn- sigla lestar skipanna og ekki yröi skipaö upp úr þcim viö hryggju meöan svo væri, auk þess sem þaö hlyti aö vera auö- veldara fyrir tollvcröi aö' fylgj- ast mcð skipunum viö bryggju cn úti á ytri höfninni. — Samningar tókust Framhald af bls. 32. a<> samþvkkja verkfallsréttinn. Hió sama var uppi á teningnum á Isafiröi. Þaö mál leystist þó á þann hátt, aö tekiö var upp á- kvæói úr Reykjavíkursamkomu- laginu, sem er svohljóðandi: „Vcröi geröar brcytingar á vísi- tölurcglum almennra kjarasamn- inga i landinu á gildistíma þessa samnings meö lögum, skulu samn- ingsaöilar taka upp viðræóur í því skyni aö tryggja þann tilgang ákvæöa samningsins um verðbæt- ur (í 1.3.3.) aö þau verði eigi lakari en hjá öörum fjölmennum launþcgasamtökum i landinu. „Til viöhótar þcssu oróalagi kcm- ur svo eftirfarandi setning í Isa- fjaröaisamkomulaginu: „Heimilt skal aö scgja upp kauplióum samningsins meö mánaðar upp- sagnarfresti shr. þó hókun I með samningi þcssum." Bókum I sem stendur utan samningsins, en fylgir honum er svohljóöandi: „Samninganefnd FOSl hefur veriö kynnt samþykkt bæjar- stjórnar frá 17. október 1977, þar scm hæjarstjórn lýsir þvi áliti sínu, aó óheimilt sé samkvæmt lögum aö semja um endurskoð- unarákvæði aðalkjarasamnings með verkfallsrétti. Þar scm ágreiningur er milli aöila um hvort ákváeöi um gildis- tima og verkfallsrétt geti staðizt samkvæmt lögum nr. 29/1976, shr. drög aö aðalkjarasamningi frá 18.9.1977, ntun sá ágreiningur lagður fyrir hlutaöeigandi dóm- stól til úrskurðar. Skal öllum aögerðum i sliku máli ferstað þar til úrskuróur í málinu liggui' fyrir." Eins og áóur segir er Kópa- vogur cinn eftir aö semja og sleit hæjarstjórn samningaviðræðum fyrir nokkru og lét þá hóka aö hún myndi ekki eiga frumkvæði aö nýjum viðræðum. Siöan hafa engai' formlegar viöræður átt sér stað í Kúpavogi um gerð kjara- samnings við starfsmannafélag Kópavogs. — Lögbannið Framhald af bls. 32. til ummæla skipstjóra þess efnis að verkfallsverðir hafi tjáð hon- um að skipið væri kyrrsett og þeir mundu koma i veg f.vrir að land- festar yrðu leystar. Fram kemur i greinagerð lög- manns sjávarútvegsráðuneytis- ins, að af hálfu ráðuneytisins sé talið að þarna sé skýlaust um að ræða ólögmæta athöfn, sem sé hvort tveggja byrjuð og yfirvof- andi og sé því skil.vrðum lög- hannslaga fullnægt til þess að lög- bann verði á lagt gegn fullnægj- andi tryggingu, og krafa þess efnis m.a. studd með ívitnun í hæstaréttardóm frá 1964. Af hálfu BSRB-stjórnar er málavöxtum m.a. lýst þannig, að meðal þeirra félaga í BSRB sem nú séu í verkfalli, séu rannsókna- menn á rannsóknaskipunum og séu þeir aðstoðarmenn hafrann- sóknamanna. Starf fiskifræðings og rannsóknamanns sé svo sam- ofið að hvorugur geti án hins verið og myndi þeir eins konar rannsóknaheild. Ef af leiðangri hefði orðið, hefði því óhjákvæmi- lega einhver orðið til þess að ganga i starf rannsóknamannsins, sem á í verkfalli og með því átt að fremja verkfallsbrot, en gerðar- þoli hafi lögvarinn rétt til að koma í veg fyrir slíkt. Vegna ákvæða í lögum geti stéttarfélög í verkfalli ekki vænzt stuðnings lögreglu, þegar það telji að fremja eigi verkfallsbrot og verk- fallsvarsla stéttarfélags helgist þannig af fyrirmælum löggjafans um afskiptaleysi lögreglunnar i verkföllum. Lögmaður BSRB tel- ur að af öllu þessu leiði að skil- yrði laga um kyrrsetningu og lög- bann séu hér ekki fyrir hendi. Úrskurður fógetaréttar var eins og áður segir að lögbannsgerð skuli ekki fara fram og máls- kostnaður falli niöur en röksemd- ir fyrir honum eru svohljóðandi: Með lögum nr. 56/1972 er mjög takmörkuð þau afskipti, sem lög- reglumenn mega hafa af vinnu- dcilum sbr. 10. gr. þeirra laga. Lög þessi hljóta óhjákvæmilega að hafa mjög þrengjandi áhrif á ákvæði 30. gr. 1. nr. 18/1949, þar sem lögreglumönnum er sagt skylt að veita aðstoð sína til að halda uppi lögbanni, en tilgangur þess er einmitt sá að fá ólögmætar athafnir hindraðar. Nú verður að telja, að þar sem lög bjóða lög- reglumönnum ákveðið athafna- leysi, þá bresti fógeta vald til að leggja fyrir lögreglumenn athafn- ir. Lögbanni sem sett yrði við slík skilyrði yrði ekki hægt að halda uppi og þvi gagnslaust. Það er ekki einungis hægt að byggja lög- bann á afleiðingum við broti á því, það verður að vera tryggt að það verði ekki brotið. Þannig verður að skilja lögbannslögin. og er því ekki hægt að taka kröfu gcrðarbeiðanda til greina. Urskurð þennan kvað upp Ölaf- ur Sigurgeirsson fulltrúi yfir- borgarfógeta. Gerðarbéiðandi hefur ákveðið að skjóta honum tii Hæstaréttar en þegar Mbl. hafði samband við hæstaréttarritara í gærdag hafði málskotið enn ekki borizt. Urskurðir af þessu tagi ganga þó jafnan fyrir hjá réttin- um en ekki er unnt að segja hvað taka mun langan tíma þar til mál- ið verður þar tekið fyrir. — Enn eitt flugrán Framhald af bls. 1 er vopnaður haglabyssu. sem hlaupið hefur verið sagað af. Hef- ur henn einnig krafist þess að fá tvær vélbyssur og’ tvær fallhlifar um borð. Alríkislögreglan FBI hafði skömmu eftir miðnætti að isl. tínia safnað fénu saman og flutt félaga ræningjans, Goerge Stewart. til flugvallarins og þar við sat er Mhl. fór í prentun. — Niðurgreiðslur Framhald af bls. 2 niðurgreiöslur þar eru 116 krónur á kilóið og smjörframleiðslan er áætluð 1570 tonn, þannig að hvert smjörkíló yrði þá niðurgreitt uni 578 krónur. í fjárlagafrumvarpinu segir, að gert sér ráð fyrir þvi að niður- greiðslur á ull komi til ákvörð- unar í meðferð þingsins með til- liti til ákvörðunar verðlagsgrund- vallar landbúnaðarins. — Undanþága Framhald af bls. 2 í þessari forgangsröð — í f.vrsta lagi erlendir rikisborgarar. þá ís- lendingar búsettir erlendis, náms- menn, einstaklingar eða hópar. sem verkfallsnefnd BSRB hefur þegar veitt heimild til utanfarar. þar á meðal sjúklingar, starfslið Flugieiða, sem er að fara til starfa við Pílagrímaflug félagsins, en síðan er Flugleiðum frjálst að skipa i flugvélarnar að öðru leyti. Heim rnega hins vegar einungis koma íslenzkir ríkisborgarar og erlendir rikisborgarar með búsetu á Islandi. Samkvæmt tilkynningu verk- fallsnefndar um þessar undan- þágur er komufarþegum heimiluð eðlileg tollmeðferð en varðandi þá farþega er utan fara vekur BSRB ath.vgli á að það sé ekki á valdi bandalagsins að tryggja þessu fólki heimför. I bréfi Flug- leiða til verkfallsnefndar var hins vegar sótt um annars vegar að fá að millilenda DC-8 þotu á Kefla- víkurflugvelli á leið frá New York til Luxemborgar og aftur á vestur leið og hins vegar að tvær B-727 vélar fengju að fljúga, önn- ur Keflavík — Glasgow — Kaup- mannahöfn — Keflavik og hin Keflavik — London — Keflavík. Að öðru levti var af hálfu Flug- leiða lögð höfuðáherzla á að fá að koma utan allt að 80 manna starfsliði. sem sinna á pilagrima- flugi félagsins á næstunni i Nígeriu. Alsír og Saudi Arábíu. Aö sögn Helgu Ingólfsdóttur, blaðafulltrúa hjá Flugleiðum. vár talið vafasamt að framangreindar þrjár ferðir dygðu til að ná heim öllum þeim farþegum. sem biða erlendis. Einnig bað Helga um að því værí komið á framfæri að vegna gífurlegs álags á síma Flug- leiða væri oft erfiðleikum bundið að ná þar sambandi í 27800 og kvaðst vildu vekja athygli á að unnt væri að ná beint i farskrár- deild í síma 25100 og i flugstöðina á Keflavikurflugvelli í síma 22333. — Schleyer Framhald af bls. 1 menn leita í bílum víðsvegar um landið og Helmut Schmidt kansl- ari skoraði i þingræðu i dag á þjóðina að taka saman höndum í baráttunni við hryðjuverkastarf- semi. Franska lögreglan hefur einnig hafið umfangsmikla leit að hinum eftirlýstu og hundruð lögreglumanna leituðu í skóg- lendi skammt frá staðnum. sem lík Schleyers fannst, en bifreiðin, græn Audi 100. sást í Mulhouse í siðustu viku. Schmidt kanslari sagði í þing- ræðu í dag, að stjórnin hefði neit- að að verða við kröfum morðingja Schleyers og flugræningjanna. vegna þess að hún hefði óttast að ef hryðjuverkamönnunum 11 yrði sleppt úr haldi. myndu þeir hafa snúið aftur til að fremja nýja glæpi gegn þjóðfélaginu. Hefðu þeir setið i fangelsi sekir um 13 morð og 43 morðtilraunir. Schmidt, sem var þreytulegur eft- ir miklar vökur undanfarið, sagðí að v-þýzka stjórnin myndi taka sömu afstöðu ef hún ætti við svip- að vandamál að glíma í framtíð- inni, það væri skylda stjórnarinn- ar að vernda þjóðfélagið sem og lif einstaklinga. Hanrt sagði að nokkur árangur hefði þegar orðið í leit lögreglunnar en lagði áherzlu á að hryðjuverkastarf- semi væri hvorki dauð í V- Þýzkalandi né annars staðar í heiminum. Skoraði hann á SÞ. að samþvkkja þegar í stað sáttmála. sem V-Þjóðverjar hefðu lagt fram fyrir ári, þar sem þjóöir heims samþykktu að gera gíslatöku ólög- lega hvar sem væri. Schmidt sæmdi siðar í dag liðs- menn víkingasveitarinnar. sem bjargaði gíslunum í Lufthansa- þotunni, svo og áhöfn þotunnar, æðsta heiðursmerki V- Þýzkalands. Alríkiskrossinum af ýmsum gráðum. Flugfreyja þot- unnar, Gaby Dillmann, 23 ára að aldri. sat við athöfnina vegna þess að hún særðist á fæti er ræn- ingjarnir sprengdu handsprengju er árásin á þá var gerð. en Schmidt beygði sig niður, kvssti hana angurvært á vanga og hvíls- aði: „Þakka þér fyrir". Dómsmálaráðherra Baden- Wiierttembergfylkis sagði af sér í dag vegna sjálfsmorðs hryðju- verkamannanna þriggja í fangels- inu i Stuttgart. höfuðborg fylkis- ins. en fangelsisstjórinn og yfir- maður ör.vggiseftirlits fangelsis- ins voru reknir úr starfi i gær. Samkvæmt lögum, sem samþykkt voru f.vrir tveimur vikum, áttu fangarnir engin tengsl að geta haft við umheiminn og hefur engin skýring fengist á hvernig þeir Baader og Raspe komust yfir byssurnar, sem þeir skutu sig með. Ungfrú Ensslin hengdi sig hins vegar. Læknarnir, sem fram- kvæma krufningu á þremenning- unum höfðu í kvöld ekki lokið verki sinu. Samúðarkveðjur hafa streymt til ekkju Schleyers í dag og i Köln kveikti fólk á kyndlum og lagói blómsveiga á staðinn, þar sem honum var rænt 5. september og þrír lifverðir hans og bílstjóri myrtir. Morðið á Schleyer hefur vakið mikinn óhugnað í V- Þýzkalandi og viða um heim, þótt það hafi ekki komíð á óvart í ljósi atburða síðustu daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.