Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar IOOF 1 = 1 5910218'/2 = 9.111 IOOF 12 = 15910218Vi = M.A FífiflArÉLAG ÍSLANDS OLDUGÖTU 3 SIMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 22. okt. kl. 08,00. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist í sæluhúsi F.í. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. Sunnudagur 23. okt. 1 . Kl. 08.30 Skarðsheiði (1053 m). Fararsjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. 2. Kl. 13.00 Reykjaborg- Hafravatn. Létt ganga. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir. Ferðirnar eru allar farnar frá Umferðamiðstöðinni að aust- anverðu. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 21.10 kl. 20. Fjallaferð vetri heilsað í óbyggðum. Gist í húsi. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6. sími 1 4606. Karlakór Húnvetningafélagsins í Reykjavik óskar eftir söng- mönnum. Uppl hjá formanni Aðalsteini Helgasym, sími 32412 og Guðmundi Ó. Eggertssyni, sími 35653. Frá Guðspekifélaginu Askriftarsími Ganglera er 17520 í kvöld kl. 9: Erindi Sigvalda Hjálmarssonar, ..Einmana ferðalangur ”. Fimmtudagur 27. okt. hefst erindaflokkur Guðjóns - B. Baldvinssonar ..Goðsagnir og helgisagnir” á vegum stúk- unnar Baldurs. Akranes Til leigu lítið einbýlishús. Upp. í síma 91 -40423. Keflavík Til sölu vel með farið ein- býlishús ásamt litilli 2ja herb. íbúð. Góðir greiðsluskilmál- ar. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavik, sími 1 420. Njarðvík Til sölu einbýlishús við Borg- arveg. 4 svefnherb., stofa og eldhús. Laust 1. des. n.k. Einmg höfum við til sölu hús- grunn undir glæsilegt ein- býlishús. Fasteignasalan. Hafnargötu 2 7, Keflavik, sími 1 420. Njarðvik til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. Ennfremur raðhús. Vogar einbýlishús af ýmsum gerð- um. Grindavík einbýlishús og raðhús. Eigna- og verðbráfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, simi 92-3222 með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330 Til sölu Tveir þægir hestar 5 og"6 vetra. S. 38968. Bókahilla eða bókaskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 27196 kl. 7—8.30 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir \ Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verð- ur haldinn föstudaginn 28. október n.k. kl. 20.30 að Þinghól, Hamraborg 1 1 . Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundarstörfum er fundur með 1 2 byggingaflokki félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldinn mánudaginn 24. október að Hótel Sögu, Átthagasal kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að fundi loknum verður spiluð félagsvist. Verðlaun verða veitt. Kaffiveit- j ingar. Stjórnin. Átthagafélag Sandara Árshátíð frestað vegna verkfalls. 1 Stjórnin. Ársmöte i Nordmannslag- et blir avholdt í Nordens Hus mandag 24. okt. kl. 20.30. Vanlig dagsorden. Vi háper pá godt frammöte av medlemm- pne. Styrtet. Knattspyrnufélagið Víkingur skíðadeild Vetrarkaffi verður laugardaginn 22. októ- ber kl. 3.30. „Fyrsta vetrardag" upp í Skíðaskála. Mætum öll, gamlir sem nýir. Verðlaunaafhending. Stjórnin. Þrekæfingar eru þriðjudaga og fimmtudaga kl 5.30 í félagsheimili Víkings við Hæðargarð. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarinn. Lopapeysur Kaupum hnepptar lopapeysur í öllum stærðum og litum. Einnig heilar peysur í herrastærðum. Móttaka milli 1 og 3 mánud. til föstud. nuGivsincHR #^•22480 Fiskiskip og fiskvinnsluhús Hefi til sölu ýmis frystihús og fiskvinnslu- hús á Suðurnesjum. Einnig eftirtalda stál- báta: 120 lesta, 123 lesta, 170 lesta og 88 lesta, ný endurbyggðan. Upplýsingar um húsin ekki veittar í síma. Gardar Garðarsson hdl. Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 92-1 733. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir september mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 1 V2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6 degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. október 1977. Guðvarður Jóns- son—Mnningarorð Fæddur 10. nóvember 1916 * Dáinn 12. október 1977. Ekki hefur mér brugðið meira en þegar mér var tilkynnt lát vinar mins Guðvarðar Jönsonar, sem varð bráðkvaddur á heimili sinu 12. þessa mánaðar. Tveimur dögum áður var hann með félög- um sínum i Lúðrasveit Hafnar- fjarðar á æfingu, hress og kátur, þá nýkominn úr utanlandsferð sem hann fór ásamt konu sinni, Þorbjörgu Guðmundsdóttur. Við félagar hans i Lúðrasveit- inni söknum nú góðs félaga og vinar. Hann var einn af stofn- endum sveitarinnar og var í stjórn hennar fyrstu árin. Alltaf var hann reiðubúinn að vinna að viðgangi hennar. Guðvarður verður mörgum minnisstæður og þá sérstaklega vinum hans fyrir hans mannkosti, grandvarleik í daglegu lífi og þá léttu lund og kimnigáfu, sem hann átti i rikum mæli. Nú er leiðarlokum viljuni við félagar hans i Lúðrasveit Hafnar- fjarðar þakka honum samstarfið og biðjum algóðan Guð að blessa minningarnar um þennan félaga okkar, og um leið sendum við konu hans og öðrum ástvinum okkar innilegustu samúðarkveðj- ur. F.h. Lúðrasveitar Hafnarfjarðar, Einar Sigurjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.