Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÖBER 1977 xjcHnmPA Spáin er fyrir daginn 1 dag uw Hrúturinn |Vnl 21. marz—19. apríl Það er hætt við að nærveru þinnar verði ekki óskað á vissum stað. Taktu ekki hlutina of nærri þér. Kvöldið verður rólegt. Nautið áWfl 20. apríl—20. maí Ahyggjur þínar hverfa eins og dögg fyrir sólu þegar þú færð fréttir af þfnum nán* ustu seinni partinn. h Tvíburarnir 21. maí—20. júní Það lekur þvf ekki að mikla hlutina fyrir sér. reyndu að hæta fvrir mistök sem kunna aðeiga sér stað fyrri part dags. IKrabbinn •í9l 21. júnf—22. júlí Þú getur lent í nokkuð erfiðri aðstöðu ef þú gætir þín ekki. Láttu ekki ganga á rétt þinn, og sennílega þarftu að berjast fyrir honum. ÍVW Ljónið 23. júlí—22. ágúst Þú kannt að þurfa að vera með ráðsfafan- ir til að tapa ekki þvf sem er þitt með réttu. Vertu fastur fyrir og láttu ekl aðra vaða ofan f þig. Láttu það ekki henda þig að hera út slúðursögur um fólk. Sumir eru nokkuð lausmálgir og Ijá slfku vængi. Vertu heima í kvöld. B,’W| Vogin WnTrÁ 23. sept.—22. okt. Leystu verkefnin þín eins vel af hendi og þú getur. þá er ekki hægt að áfellast þig fyrir það sem miður kann að fara. Drekinn 23. okt—21. nóv. Nú er um að gera að vera vel vakandi og taka vel eftir öllu sem fram fer í kring- um þig. E.t.v. er einhver að revna að hafa þig að fífli. JtyfV Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Farðu varlega í umferðinni í dag og gættu þess vel að villast ekki. Þú kannt að lenda í einhverjum útistöðum við vfirmann þinn. Wmxi Steingeitin !«\ 22. des.—19. jan. Flýttu þér hægt f dag. annars kanntu að gera eitthvaðsem erfitt er að iagfæra eða bæta. Brostu. þá ganga hlutirnir mun betur fyrir sig. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Þú hefur meira en nóg að gera í dag og ef þú ert ekki vel á verði, kann eitthvað að fara úrskeiðis. Þú þarft sennilega að svara óþægilegum spurningum. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Farðu varlega í umferðinni og frestaðu ferðalagi ef þú mögulega getur. Láttu ekki smávægilega hluti fara f taugarnar á þér. Leynibref ? „Vertu hucj- rakkur. Þér erekki q/eymt \/inkoncl(,' Hvrerhún*. TINNI TihniJ.. TinniJ, Já..Hverer það ? Þey! Hér erJfjö/J Svdrfdu rim/anctf Wmmmm ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN AS FALL APPR0ACHE5, U)E ASK OURSELVES/bJHERE PIP 7WE 5UMMER 60?" Þegar hauslið nálgast, spyrj- um við okkur: „Hvað varð um sumarið?" Og einu sinni enn kemur svar- ið... SMÁFÓLK Það rann niður 1 göluræsið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.