Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 32
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 2R*r0*mftIaí>i5> FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1977 Fógetaréttur hafnar lögbannsbeiðni ráðuneytisiiis: Telur ekki unnt að tryggja að lög- bann verði virt Úrskurðinum skotið til Hæstaréttar FCHjETA RÉTTUR Reykjavíkur úrskurrtarti í na'r a<) umhe<)in löf»- bannsfíerð Sjávarútvefísráðuneyt- isins vesna Hafrannsóknastofn- unar f>ef;n Bandalaf;i starfsmanna ríkis «f> bæja fari ekki fram, en eins og komið hefur fram krafðist ráðuneytið þess að laf>t yrði löfí- bann f»ef;n því að stjórn BSRB hindraði eða léti aðra félagsmenn eða aðra menn í þeirra þjónustu hindra að rannsóknaskipið Árni Friðriksson léti úr höl'n lil síldar- leitar. Li>f;maður ráðuneytisins í þessu máli hefur ákveðið að skjóta þessum úrskurði til Hæsta- Líklegast borad áfram á Laugalandi „ÞAÐ er marf;t sem bendir til þess að horað verði áfram á Laugalandi í Eyjafirði, a.m.k. f.vrst um sinn,“ sagði Axel Bjornsson, jarðfræðinKur hjá Orkustofnun, ■ samtali við IVIorgunhlaðið í ffærkvoldi, en að undanförnu hafa sfarfs- menn Orkustofnunar verið að kanna borunarmÖKiileika í Eyjafirði með tilliti til áframhaldandi borunar fyrir hitaveitu Akureyrar. „Við höfum veric) að kanna Eyjafjarðarsvæðið nánar og bæta við þekkinsu okkar á því með tilliti til borana," sagði Axel. „Ákvörðun hefur þó ekki verið tekin endanlega um borstað þótl Laugaland sé lík- legast áfram. Það er verið að bora eina holu á Laugalandi með gufubornum Dofra og Narfi er á leiðinni á Laugaland þar sem hann mun byrja á þvi aö ganga frá tveimur holum þannig að þær verði tilbúnar fyrir dælingu. Eftir tvær vikur eða þar um bil verður síðan ákveðið hvort Narfi byrjar á nýrri holu á Laugalandi eða fari annað.“ Axel kvað ýmis svæði koma til greina því um .væri að ræða nokkuö stóra spildu á miðbiki Eyjafjarðar, bæði austan og vestan megin. Sagði hann jaröhitasvæðiö ná frá Grýtu norður að Tjörnum og frá Hrafnagili að Kristsnesi. réttar, en hann er byggður á því að ekki sé unnt að tryggja að löghann, ef til kæmi, verði ekki hrotiö þar sem lög bjóði lögreglu- mönnum ákveöið athafnaleysi í vinnudeilum. Beiðni um lögbann barst fógeta- réttinum sl. þriðjudag en var þá frestað til næsta dags til að gerð- arþoli, þ.e. BSRB, gæti tjáð sig um máliö. Síðan var samþykktur frestur til gærdagsins fyrir gerð- arþola til framlagningar greina- gerðar og málið siðan tekið til úrskurðar. Málavextir voru sem kunnugt er þeir, að sjávarútvegs- ráðuneytið gaf forstjöra Hafrann- söknastofnunarinnar fyrirmæli um að stofnunin skyldi gera ráð- stafanir til að rannsóknaskipið Árni Friðriksson héldi til síld- veiða. Samkvæmt skýrslu fiski- fræðingsins, sem átti að vera leið- angursstjóri í þessari ferð, vörn- uðu verkfallsverðir BSRB honum uppgöngu í skipiö og vitnaði hann Framhald á bls 18. Á miðnætti: Skipsmaður á Hvassafelli er hér að kveikja á olfulampa skipsbáts Hvassafells, áður en hann hélt f land í gærkvöldi. (Ljósm. Kristinn.) „Allur konsert hefur ein- hver áhrif” „ALLUR konsert hefur einhver áhrif,“ sagði stýrimaður á Mánafossi sem Morgunblaðiö ræddi við á tólfta tímanum í gærkvöldi, en þá höfðu flutn- ingaskipin, sem liggja á ytrihöfninni flautað í dágóða stund og þegar Morgunblaðið fór í prentun voru skipin enn flautandi. Það var á ellefta tímanum í gærkvöldi, sem fólk f Reykjavík og næsta nágrenni varð vart við að flutningaskipin á ytrihöfninni voru öll með skipsflautur á og svo til sam- stundis safnaðist múgur og margmenni á Skúlagötu, og kringum alla höfnina, þannig að umferðarteppa myndaðist. Margir héldu að eitthvað hefði komið fyrir og t.d. var stöðugt hringt til Mbl. og spurt hvað um væri að vera. Þegar Morgunblaðið kom að flutningaskipunum um kl. 23 var stundarhlé á flautinu, og vildu skipsmenn lítið segja. Framhald á bls 18. Málefní sérhópa á lokastigi ÞEGAR Morgunblaðið fór í prent- un í nótt voru samningamenn í Háskóla fslands enn að fjalla um málefni sérhópa. Það mál var þó á síðasta snúningi og sagði Krist ján Thorlaeius í viðtali við Morgun- blaðið, er hann kom af fundi 10- manna nefndar BSRB, að hann vonaöist til að unnt yrði að hefja viðræöur um launaliðinn um eitt- leytið. Matthías A. Mathiesen fjármálaráðherra sagði, að áfram yrði haldið i nótt, en hann kvað erfitl að spá fyrir um úrslit. Samninganefndarmönnum innan BSRB bar nokkuö saman um að innan samninganefndar- innar væri talsvert breytt hljóð og hefði þeim fjölgað talsvert, sem væru talsmenn þess að flýta nú samningsgerð, enda hefðu um- fangsmiklir hópar innan BSRB þegar náð viðunandi samkomu- lagi í þeim sérhópaviðræðum, sem staðið hefðu frá því í fyrra- dag. Var nokkuð farið að bera á óþreyju meðal samninganefndar- manna yfir því að ekki var farið að takast alvarlega á um launa- stigann. Sú leiðrétting, sem fékkst á launum kennara í átt til samræm- ingar á mismun, sem var milli gagnfræóaskólakennara og barna- skólakennara — en nú eru þetta samkvæmt grunnskólalögunum allt grunnskólakennarar —var að kennsluskylda fyrrverandi barna- kennara var stytt um eina kennslustund og þeir kennarar, sem höfðu tvo umsjónarbekki Jóhann Hafstein ákvedur ad hætta þingmennsku við næstu kosningar .lOHANN Hafstein alþingis- maður. fvrrverandi forsætis- ráöherra, hefur ákvc-ðið að gefa ekki kost á sér til framboös í næstu alþingiskosningum og því tilkynnt kjörstjórn Sjálf- stæðisflokksins í Re.vkjavík um þá ákvörðun sína. Jóhann Haf- stein hefur setið á Alþingi i 32 ár, en hann hefur starfað í tengslum við Sjálfstæðisflokk- inn í nær 40 ár og m.a. verið formaður flokksins og forsætis- ráðhc'rra tslands. í samtali við Jöhann Hafstein i gærkvöldi sagöist hanri hafa tekið þessa ákvörðun vegna þess aö hann teldi sig ekki hafa þaö þol eða þor sem þingmaður þyrfti að hafa til þess að sinna þingmennskunni til hlitar, en Jóhann kvaðst myndu sitja út það þing sem nú stæði yfir. Jóhann kvaðst ekki hafa gengiö heill til skógar sl. ár, þótt hann hefði unnið fyrir Sjálfstæðis- flokkinn bæði á flokksvett- vangi og sem þingmaður, en nú teldi hann skynsamlegt að minnka þessi störf. Aðeins tuttugu og eins árs Framhald á bls 18. Allsnarpur skjálfti í Henglinum UM KLUKKAN 10 í gærmorgurc varð snarpur jarðskjálfti í Hengl- ingum, knöpp 4 stig á Richter- kvarða. og samkvæmt upplýs- ingum Páls Einarssonar jarðeðlis- fræðings er þetta með sterkari jarðskjálftum sem verða á Hengilssvæðinu. Annar álíka sterkur varð í febrúar s.l. Á eftir stóra skjálftanum i gær fylgdu margir smærri eftirskjálft- ar í um það bil tvær kjukkustund- ir, en stóri skjálftinn fannst viða. t.d. á Reykjavikursvæðinu. Laugarvatni. Selfossi, Hvera- gerði. Grafningi og i Skiðaskálan Launastiginn til umræðu í nótt fengu tveggja kennslustunda styttingu. Þessir kennarar höfðu áður 33 kennslustundir sem skyldu. en gagnfræðaskólakenn- ararnir fyrrverandi höfðu 30 stunda kennsluskyldu. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær hefur þeim samninganefndar- mönnum, sem vilja sætta sig við launastiga svipaðan launastiga Reykjavíkursamkomulagsins, vaxið fylgi innan samninganefnd- ar BSRB. Hafa menn metið stöð- una þannig, að ef ekki næóist samkomulag fyrir helgi, mættu rhenn búast við miðlunartillögu strax eftir helgi og telja menn fullvíst að slik tillaga yrði sam- þykkt í allsherjaratkvæða- greiðslu. Slík tillaga yrði væntan- lega byggð á launastiga Reykja- víkursamkomulagsins, en slíkt samkomulag stendur BSRB þegar til boða. íhuga menn þvi, hvort halda eigi öllum opinberum starfsmönnum í verkfalli fram Framhald á bls 18. Samningar tókust á ísafirði í gær Kópavogur er þá einn eftir, en þar fara enn engar viðræður fram SAMNINGAR tökust á tsafirði í gær og samþykkti starfsmanna- félagið samningana samhljciða með 40 atkvæöum. Verkfalli á ísafiröi hefur því verið aflýst og hafa náðst samningar i öllum sveitarfélögum úti á landi, nema í Kópayogi, þar sem strandað hefur á endurskoðunarákvæði samn- ingsins, senr starfsmennirnir vilja hafa með verkfallsrétti, hreyfi stjórnvöld við verðlags- ákvæðum samningsins. Bæjar- stjórn Kópavogs lítur svo á að hún hal ekki lagaheimild til þess Framhald á bls 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.