Morgunblaðið - 22.10.1977, Side 29

Morgunblaðið - 22.10.1977, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 2ja herb. íbúð óskast strax. Má þarfnast viðgerðar. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 82736. Til sölu glæsilegt, nýlegt ein- býlishús, stór bílskúr. Frá- gengin lóð. Ennfremur 3ja herb. íbúð í smíðum. Allt sér, til afhendingar strax. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Vélstjóri með 3 ára starfs- reynslu ásamt góðri mála- kunnáttu i ensku og norður- landamálum, óskar eftir starfi í landi. Uppl. í síma 1 -34-1 2. Ráðskona óskast í sveit Uppl. i sima 83114 eftir kl. 7. Til sölu er Volvo '71, teg. 145 station, ekinn 86 þús. km. Uppl. i sima 43352. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. □ GIMLI 597710247-1 Félag kaþólskra leikmanna efnir til fundar i Stigahlíð 63, mánudaginn 24. okt. kl. 8.30. siðdegis. Fundarefni: Lourdes og för þangað i sum- ar. Allir velkomnir. Stjórnin. KFUM - KFUK Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun kl. 20.30. 20.30. Allir velkomnir. Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmannsstig, sunnudagskvöld kl. 20.30. Sigurður Árni Þórðarson stud. theol. talar. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Fíladelfía Sunnudagaskólarnir, Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hafnar- firði byrja kl. 10.30. Sunnudagaskólar Filadelfiu Njarðvikurskóla kl. 11 f.h. Grindavikurskóla kl. 14. Munið svörtu börnin. Öll börn hjartanlega velkom- in. Kristján Reykdal. Sunnud. 23/10 kl. 10 Sog — Keilir. Sjáið litadýrð Soganna og finnið fallega steina. Farar- stj.: Einar Þ. Guðjohnsen. Verð: 1500 kr. Kl. 13 Lónakot — Kúagerði. Létt strand- ganga. Fararstj.: Gisli Sig- urðsson. Verð: 1 000 kr. Útivist. SIMAR. 11798 dg 19533. Sunnudagur 23. okt. Kl. 08.30. Skarðsheiði (1053 m) Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Reykjaborg — Hafra- vatn Létt ganga. Fararstjóri: Þór- unn Þórðardóttir. Verð kr. 800 gr. v/ bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðamiðstöðinni að austan- verðu. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfélögin Njarðvíkurbæ Kjörnir fulltrúar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Njarðvik. Stofnfundur verður haldinn i fundarsal Steypustöðvar Suður- nesja h.f., laugardaginn 22. okt. kl. 2 e.h. Stjórnirnar. Vörður FUS Akureyri Aðalfundur Varðar FUS verður haldinn að Kaupvangsstræti 4 laugardaginn 22. okt. kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Inntaka nýrra félaga. Starfsemi SUS. Önnur mál. Stjórnin. Keflavík Heimir F.U.S. heldur aðalfund sinn laugardaginn 22. október kl. 14 1 Sjálfstæðishúsinu. Ungir Sjalfstæðismenn fjölmennið. Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn laugardaginn 22. okt. kl. 13.30 i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. — KR — Fram Framhald af bls. 42. andi. Voru því margir sem töldu sig illa svikna í Laugardalshöll- inni í fyrrakvöld, en brúnin tók að lyftast á mönnum þegar leikur Fram og KR var kominn á fulla ferð, og vist er að leikmenn þess- ara liða gerðu sitt til þess að áhorfendurnir fengu nokkuð fyrir aurana sína. —st.il. — Viðskipti Framhald af bls. 31. lántökum umfram afborg- anir, svo að horfur eru á að greiðslujöfnuður ársins verði hagstæður um svipað og á fyrri hluta ársins, þ.e. um 6000 milljónir króna og batni gjaldeyrisstaða bank- anna um þá fjárhæð. — íþróttir Framhald af bls.43 veraldar, jafnt smáum sem stórum. Slíkur undirbúningur kostar mikið fé, og þeim fjár- munum er vel varið. Við eigum nú mjög gott íþróttafólk, sem gæti náð í fremstu röð, ef því væri veitt tækifæri til þess. Örn Eiðsson. - Vextir og frjáls gjaldeynseign Framhald af bls. 18 fé liggja í bönkunum á vöxtum, heldur en neyða eigendur þess til þess að selja það utanförum á svörtum markaði, eða flytja það á annan hátt til útlanda. Verulegt gagn yrði þó fyrst af þessu fyrirkomulagi ef öllum yrði gert frjálst að kaupa er- lendan gjaldeyri og geyma hann í innlendum banka. Fyrir utan þann efnahagslega ávinn- ing sem af slíku hlytist, þá er fólk orðið leitt á slikum lifnað- arhátta fyrirmælum stjórn- valda og tekur enda lítið mark á þeim. Þau samrýmast ekki lýð- ræðis- og mannréttindahug- myndum nútímans. — Sambandið fítnar Framhald af bls. 13 verð — og að ekki verði talin þörf á að draga úr framleiðslunni heldur jafnvel auka hana, ekki sízt með framgang ullar- og skinnaiðnaðarins i huga. I kjölfar þess kæmi aukin gjaldeyrisöflun landsmönnum öllum til hagsbóta. Meðan ekki er hróflað við til betri vegar í framleiðslu — og sölumál- um islenzka dilkakjötsins má stöðugt búast við þvi að bænda- stéttin sem er ein vinnusamasta stétt landsins verði fyrir narti og aðkasti manna sem ekki koma auga á hversu þýðingarmikið er að í þessum efnum sé ekki gefizt upp. s Bændastéttin verður einnig að gera sér ljóst, að fyrst og fremst er hún frumrót og undirbygging samvinnuhreyfingarinnar og bændur geta vel leyft sér að 1 fta á „æðstu presta" SÍS sem þjóna sína og vinnumenn en ekki öfugt og gera sterkar kröfur til þeirra um úrbætur i sölumálunum. Fái einstaklingar að spreyta sig lika á verkefninu verður að' gera sömu kröfur til þeirra. Raunar hafa einkafyrirtækin sannað í ullar- og skinnaiðnaðinum, að þau standast samkeppnina við Sambandið, hvað vörugæði og markaðsöflun snertir. En umfram allt: Upp- gjafarstefna má ekki ná að gróa. — Stjórnar- frumvarp Framhald af bls. 25 , % Mælt fyrir stjórn- arfrumvörpum Gunnar Thoroddsen, félags- málaráðherra, mælti fyrir stjórnarfrumvörpum til bygg- ingar- og skipulagslaga í efri deild Alþingis sl. miðvikudag; og Matthias Bjarnason, heil- brigðisráðherra, fyrir stjórnar- frumvörpum um eftirlaun aldr- aðra í stéttarfélögum og til breytinga á almannatrygginga- lögum (til samræmis við sam- komulag við gerð síðustu ASt samninga). # Aiþjóða- samningur um ræðis- mannasamband Lagt hefur verið fram stjórn- arfrumvarp um heimild fyrir íslands hönd að gerast aðili að alþjóðasamningi um ræðis- mannasamband, sem gerður var í Vínarborg í april 1963. Ef frumvarp þetta verður að lög- um fellur jafnframt niður kon- ungsúrskurður um réttindi ræðismanna annarra ríkja frá 25. april 1821 og konungsúr- skurður um réttindi útlendra ræðismanna frá5. ágúst 1834. 0 F.vrirspurnir — Sigurlaug Bjarnadóttir (S) spyr, hvenær sé að vænta reglugerðar með fóstureyðing- arlöggjöfinni — og hvað líði framkvæmd lagaákvæða um ráðgjöf og fræðslu í tengslum við þá löggjöf. — Karvel Pálmason (SFV) spyr, hvenær vænta megi ákvörðunar um tengingú Djúp- vegar við aðalþjóðvegakerfi landsins. — Minning Einar Framhald af bls. 35 mönnum að stofnun Staðhverf- ingafélagsins, 10. febrúar 1962. t)g kosinn gjaldkeri i fvrstu stjórn þess. Gegndi hann því starfi árum saman af einstakri skyldurækni og áhuga. Sama var að segja um önnur trúnaðarstörf, sem honum voru falin í þágu félagsins. Alltaf boð- inn og búinn, er til hans var leit- að. Framan af árum var Einar sjálfkjörinn veizlustjóri á árs- hátíðum félagsins. Naut hann sin þar hið bezta meðal þess fólks, sem hann hafði alizt upp með frá bernsku og starfað með framan af ævi, bæði á sjó og í landi. Oft flutti hann okkur frumsamið efni á félagssamkomum í bundnu og óbundnu máli. Fjallaði það öðru fremur um mannlífið í Hverfinu á fyrri tíð. Þá beitti hann sér fyrir þvi, að tekin var stutt kvikmynd í Staðar- hverfi. Og lagði sitt af mörkum til þess, að sumarferðir félagsins mættu verða þátttakendum til skemmtunar og fróðleiks. Einar Einarsson frá Merki var dagfarsprúður maður. Og hinn bezti félagi í góðra vina hópi, fórnfús, glaður og reifur og áhugasamur i starfi meðan hann naut sín og gekk heill til skógar. Staðhverfingar þakka honum góða samferð og marga sameigin- lega gleðistund. Hvili hann í friði. Blessuð sé minning hans. Staðhverfingáfélagið. — Minning Hallveig Framhald af bls. 25 lega leið á hennar starfsdag. Hún kenndi sjúkleika þéss er dró hana til dauða, en hún andaðist sem fyrr segir þann 12. október sl. Ég þakka Hallveigu allar sam- verustundirnar. Allan hlýleik og gæðin sem hún var svo rík af. Ég veit að ég tala þar fyrir munn allra sveitunga og samferða- manna er eiga henni skuld að gjalda. Eg votta eftirlifandi eigin- manni og dótturinni ungu er hafa niisst svo mikið, einnig systrum hennar, er voru henni svo sam- hentar. innilega sainúð mina. Far þú í friúi Friúur ruús þij> blessi llafúu þiikk fyrir alll alll. Elínborg Ágústsdóttir. frá Mávahlió. Félag Sjálfstæðismanna í Langholti AÐALFUNDUR Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 24. október kl. 20:30 að Langholtsvegi 124. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Jónas Haralz, bankastjóri, sem fjallar um nokkur viðhorf í alþjóða efnahagsmálum. Stjórnin. Miðvikudagur 24. október - Kl. 20:30 - að Langholtsvegi 124

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.