Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 1
235. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Flugmenn aflýsa vinnustöd vun SameinuAu þjóounum — 22. oktöber — Reuter. ALÞJÓÐASAMBAND flugmanna aflýsti í dag tveggja sólarhringa vinnu- stöðvun, sem koma átti til framkvæmda í næstu viku, en ákveðið hefur verið að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fjalli um flugrán og varnir gegn þeim í síð- Tuttugu og fimm fórust í þyrluslysi Sublcflóa. Filippse.vjum, 22. október. Reuter. BANDARÍSK risaþyrla fórst í dag í frumskógi á Filippseyjum og með henni 25 landgönguliðar, en 13 særðust alvarlega. Hér var um að ræða tveggja hreyfla þyrlu af gerðinni CH-53 og var hún að snúa aftur til bækistöðvar sinn- ar eftir að hafa tekið þátt í æfingum 7. flotans við Mindoroeyju. asta lagi á fimmtudaginn. Fulltrúi flugmannasam- bandsins mun taka þátt í umræðum um málið, en það hefur ekki áður gerzt að talsmaður slíkra sam- taka taki beinan þátt í störfum Allsherjarþings- ins. Boðað var til vinnustöðvunar- innar s.l. þriðjudag til að mót- mæla morðinu á flugstjóra v- þýzku farþegaþotunnar, sem rænt var á dögunum, og til að leggja áherzlu á kröfu um að Sameinuðu þjóðirnar gerðu raunhæfa tilraun til að tryggja öryggi í flugsam- göngum með tilliti til hinna tíðu flugrána að undanförnu. '' Mannf jöldi fyrir framan Stammheimsfangelsið f Stuttgart, þar sem þremenningarnir frömdu sjálfsmorð. Vestur-Þýzkaland: Nægilegt magn til að sprengja þykka veggi Knnii 22. október Reuter. LEITIN að hryðjuverka- mönnunum 16, scm grun- aðir eru um morðið á Hanns Martin Schleyer, hefur engan árangur borið þrátt fyrir að um sé að Concorde kemur inn til lendingar á Kennedyflugvelli við New York f vikunni, eftir að leyfi lágu fyrir um lendingar fyrir Concorde en um það hefur staðið f þrefi um langa hrið. ræða umf angsmestu leit að afbrotamönnum í sögu V- Þýzkalands. Nær allir lög- reglumenn landsins taka þátt í leitinni og stöðugar tilkynningar eru lesnar í útvarpi og myndir af hin- um eftirlýstu birtar í sjón- varpi. í .-fræðingar sögðu i dag að sprengiefnið, sem fannst i klefum hryðjuverkamannanna 3, sem frömdu sjálfsmorð á miðvikudag, hefði nægt til að sprengja stórt gat á útveggi fangelsisins, sem fólkið hefði getað flúið út um. Alls var um að ræða 270 grömm af ammoniu-nítrati, sem var pakkað inn i plast. Aðeins þarf 10 grömm Framhald á bls. 31 Bhutto vill kosningar þegar í stað Rawalpindi 22. október Reuter. ALI BHUTTO, fyrrum forsætis- ráðherra Pakistans, flutti í dag 3 klst. ræðu fyrir hæstarétti lands- ins, þar sem f jallað er um áfrýjun á handtöku hans í sl. mánuði. 1 ræðu sinni sagðist Bhutto engra persónulegra hagsniuna eiga að gæta, hann væri ekki reiður né sæktist hann eftir frama. Það eina sem skipti rnáli væri sam- heldni og eining þjóðarinnar. Bhutto sagðist sannfærður um Lélegar eldspýtur í Kina: „Þorparaklíkan" ábyrg Peking— 22. oklóber — Reuler AÐ SÖGN Dagblaðs al- þýðunnar hefur gæðum kínverskra eldspýtna farið hrakandi að und- anförnu, og kemur fram að „þorparaklíkan út- skúfaða" beri ábyrgð- ina. Haft er eftir landbún- aðarverkamanni að nafni Hsin-Chi, að eld- spýtur frá tiltekinni verksmiðju f Luan séu svo lélegar að f hverjum stokki sé um það bil helmingurinn ónýtur. Hsin-Chi segir m.a. um málið f Dagblaði alþýð- unnar: „Einu sinni ætl- aði ég að fara að elda og reyndi sjö sinnum að kveikja á elsdpýtu. Þeg- ar ekki kviknaði á einni einustu rann mér í skap." Blaðið ber þessi um- mæli imdir einn yfir- manna Luan- verksmiðjunnar, sem viðurkennir að gagn- rvnin eigi við rök að styðjast. Sé skýringin einkum sú að meðan „þorparaklíkan" var við völd hafi stjórn verk- smiðjunnar farið úr böndunum, en úrelt tækni og ónógur véla- kostur eigi einnig nokkra sök á því hvern- ig niálin standi. að ástandið i Pakistan nú væri alvarlegra en á árunum 1970—71, meðan á striðinu við Indland stóð og Bangladesh var að kljúfa sig frá Pakistan. Hér væri um að ræða fullkomna stjórnarskrár- kreppu, þar sem grundvallaratr- iðið í athugun yæri hvort herlög gætu ógilt stjórnarskrána og hvort Pakistan gæti lifað af án stjórnarskrár. Hann sagði nauð- synlegt að kosningar yrðu haldn- ar strax jafnvel þótt hann væri enn fyrir rétti, þvi ekki væri hægt að láta heila þjóð bíða eftir úrslit- um réttarhalda yf ir einum manni. Bhutto Ulrich Werner, st jórnandi úrvals- sveitarinnar, sem gerði áhlaup á Lufthansavélina á Mogadishu- flugvelli f sfðustu viku og bjarg- aði þar úr klðm flugræningja 86 gfslum. Ástralía: 370 handtekn- ir í mótmæla- aðgerðum Brisbane — 22. oklúber — Reuter LÖGBEGLAN í Brísbane, höfuð- borg Queenslandsfylkis, handtók í dag 370 manns, sem þátt tóku í mótmælaaðgerðum gegn úran- vinnslu og -útflutningi. Fyrir mánuði voru pólitískar mótmæla- göngur bannaðar í Queensland á þeirri forsendu að þær stríddu gegn hagsmunum meirihluta borgaranna. Þrátt fyrir bannið mynduðu um 5 þúsund manns göngu að loknum útifundi og var stefnt að miðborginni. Þegar ábendingum lögreglunnar um, að hér ættu sér stað ólöglegar að- gerðir voru að engu hafðar koni 500 manna lögreglulið á vettvang. Kom til mikilla stimpinga og hóf lögreglan þá fjöldahandtökur. Framhald * bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.