Morgunblaðið - 23.10.1977, Side 13

Morgunblaðið - 23.10.1977, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÖBER 1977 13 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR- HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR -35300& 35301 Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Hvassaleiti 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Seljaveg 4ra herb. nýstandsett risíbúð. Við Jörfabakka 4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð. Við Álfheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suður- svalir. Við Arahóla m 5 herb. falleg ibúð á 7. hæð. Frábært útsýni. Við Tjarnarból 6 herb. ibúð á 1. hæð. Við Rauðalæk 130 fm glæsileg sérhæð sem skiptist m.a. i 2 stofur, 2 svefn- herb., húsbóndaherb., rúmgott eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Við Álftamýri Endaraðhús tvær hæðir og kjallari með innbyggðum bilskúr. Mögulegt að taka ibúð upp i kaupverð. helst i Háaleitishverfi. í Laugarásnum 1 60 fm parhús samtals 4 svefn- herb., 2 stofur, gestasnyrting, baðherb. og eldhús. Bilskúrs- réttur. Frábært útsýni. Við Unufell 140 fm fullfrágengið raðhús á einni hæð. Bilskúrsréttur. Frágengin og ræktuð lóð. í smiðum I Mosfellssveit Parhús með innbyggðum bil- skúr. Tilb. undir tréverk i Helga- fellslandi. Fæst í skiptum fyrir íbúð í Reykjavik. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð tilb. undir tréverk. Til afhendingar næsta vor. Fast verð. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Safamýri Til sölu 2ja herb. ca. 95 fm ibúð á jarðhæð. Kriuhólar Til sölu tvær litlar 2ja herb. ibúð- ir á 7. hæð. Verð pr. ibúð kr. 6,0 millj. Útb. kr. 4,0 millj. Sléttahraun Til sölu ca. 80 fm mjög góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. á hæðinni, mikið af skápum, útb. 6,0—6,5 millj. Skipasund ca. 85 fm 3ja herb. kjallaraíbúð i góðu standi (ósamþykkt). Sér inngangur. útb. kr. 5,0 millj. Laus strax. Opið i dag frá kl. 14—17. Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja herb. mjög góð íbúð i fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Bíl- skúrsréttur. 3ja herb. íbúð í tvíbýiishúsi við Garðaveg. Laus nú þegar. 5 herb. ibúð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Tvennar svalir. 6 herb. íbúð (fjögur svefn- herb.) í þríbýlishúsi við Öldu- slóð. Bílskúr. Skipti á minni íbúð i fjölbýlishúsi í Norðurbæ kemur til greina. GUOJON STEINGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3, sími 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. EINBYLI—SELJAHVERFI: Byrjunarframkvæmdir að fallegu einbýlishúsi m/tvöföldum bílskúr á góðri lóð í Seljahverfi til sölu í skiptum fyrir góða 4ra — 5 herb. íbúð, gjarnan í Breiðholti. Tilboð með nauðsynlegum upplýsingum sendist til afgr. blaðsins fyrir 1. nóvember n.k. merkt: „EINBÝLI — SKIPTI — 6486", Hafnarfjörður Höfum góðan kaupanda að tveim íbúðum í sama húsi, önnur 4ra — 5 herb., en hin 3ja herb. sem mætti vera óinnréttuð. Til greina kemur 6 — 7 herb. hæð og ris. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, Sími 50764. Opiðídagfrákl. 1—5. 2ja herb. — Jörvabakki 2ja herb. nýleg rúmgóð íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Jörvabakka. Sérþvottahús. Auk sameiginlegs þvottahúss með vélum í kjallara íbúðin er til sýnis í dag frá kl. 5 — 7. Eignava/ s.f., Suður/andsbraut 10, símar 33510, 85650, 85740. Til sölu Laugarnesvegur 4ra herbergja endaibúð (1 stofa, 3 svefnherb.) á 2. hæð i blokk við Laugarnesveg. Danfoss- hitalokar. Laus strax. Nýtt verk- smiðjugier. Suðursvalir. Rólegur staður. Útborgun um 8 millj. Bræðraborgarstígur 3—4 herbergja endaíbúð á 2. hæð i sambýlishúsi (blokk) við Bræðraborgarstig. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góður staður. Útborgun um 7 millj. Laus fljótlega. Tilbúið undir tréverk við Dalsel 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í 7 íbúða sambýlishúsi við Dalsel. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. húsið fágengið að utan og sameign inni frágengin að mestu. íbúðin afhendist strax. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 2,3 millj. Teikning til sýnis á skrif- stofunni og íbúðin sjálf eftir um- tali. Útsýni Suðursvalir. Skemmtileg ibúð. Verð 10,3 millj. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgotu 4. Sími 14314 Kvöldsimi: 34231. LEIRSMIÐIR Til sölu er 90 fm. mjög hentugt húsnæði fyrir leirsmiðju með nægu rafmagni (næturhita- mælir). Bjart og gott húsnæði. Sér hiti. Sér inngangur. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. HÚS í SMÍÐUM VIO STALLASEL einbýli — tvíbýli. Það er hæð um 1 55 fm, jarðhæð um 70 fm. Kjallari um 50 fm og bilskúr um 40 fm.' Húsið er fokhelt með járni á þaki og til afhendingar nú þegar. Teikning og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. SÓLHEIMAR 3ja herb. íbúð um 85 fm. Fallegt útsýni. Rúmgóðar svalir. Verð 8.7 millj. VESTURBERG Glæsilegt endaraðhús á einni hæð um 135 fm. Húsið er fullfrágengið. Útb. um 1 2 millj. ÖLDUGATA 3ja herb. ibúð um 98 fm. ásamt 2 herb. í risi í góðu steinhúsi. Verð 9,5 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra herb ibúð um 117 fm. Herb. í kjallara fylgir. Bilskúr. Útb. 8.5 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 42618. Ertu að byggja! Það fyrsta, sem hver húsbyggjandi þarf að hafa í huga er að tryggja sér gott timbur. I meir en 70 ár höfum við verslað með timbur. Sú mikla reynsla kemur nú viðskiptavinum okkar til góða. Við getum m.a. boðið: Móta og byggingatimbur í uppsláttinn og sperrurnar. Smíðatimbur og þurrkað timbur í innréttingar. Réttheflað timbur í skilrúmin. Gagnvarið timbur í veggklæðningar, girðingar og gróðurhús. Viðarþiljur á veggina. Einnig höfum við margar þykktir og gerðir af krossvið og spónaplötum, svo og harðtex, olíusoðið masonite, teak, oregonfuru eða cypress í útihurðir o.fl. Eik og teak til húsgagnasmíði. Efni í glugga og sólbekki. Onduline þakplötur á þökin. Þá útvegum við límtrésbita og ramma í ýmiss konar mannvirki. Timburverzlunin Völundur hf. KLAPPARSTIG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SIMI 85244

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.