Morgunblaðið - 23.10.1977, Side 23

Morgunblaðið - 23.10.1977, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 23. OKTÖBER 1977 23 Aðalfundur Vorboðans: Skipulagt þróttmikið starf á þessu ári AÐALFUNDUR Vorboðans var haldinn i Sjálfstæðishúsinu, 17. október sl. A dagskrá voru venju- leg aðalfundarstörf, en sfðan ræddi Guðmundur Guðmundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins, um bæjarmáiin í Hafnarfirði og svaraði fyrirspurnum fundar- kvenna. Fundurinn var bæði f jöl- mennur og fróðlegur. Formaður gaf í byrjun fundarins skýrslu um störf félagsins á liðnu ári og koma þar fram að starfið hefur verið þróttmikið og fjölbreytt, stjórnarfundir og fundir haldnir reglulega og f jöldi kvenna gekk í félagið á árinu. Skólamálin í Hafnarfirói og jafnréttismálin voru meðal ann- ars til umræðu á fundunum. Hinn árlegi jólafundur var með fjölbreyttri dagskrá og mjög fjöl- mennur. Vorboðakonur sáu um dagskrá og kaffiveitingar á fundi fyrir Styrktafél. aldraðra i Hafnarfirði. Kökubasar og flóa- Kort með myndum Jóns Helgasonar biskups GEFIN hefa verið út kort með þremur myndum eftir Jón Helga- son biskup (1866—1944). Eru all- ar myndirnar frá gömlu Reykja- vík eða skömmu fyrir og um alda- mótin síðustu. Sú elsta sýnir bæ- inn um 1870, og það eru Dóm- kirkjan, Menntaskólinn við Lækj- argötu og Tjörnin, sem mest ber á. Þá er mynd, sem sýnir Lækjar- götu og lækinn um 1894 og þar blakta daiískir fánar við hún. Sú þriðja sýnir BanKastræti eins og það var um 1903. Allar þessar myndir eru í eign Árbæjarsafns, sem léði þær til þess að af þessari útgáfu gæti orðið. Myndirnar eru litgreindar og prentaðar í Grafík h.f., en Sól- arfilma sf. gefur þær út. Kortin eru í tveim stærðum, bæði venju- legri póstkorta-stærð og einnig helmingi stærri eða 15x21 cm., en báðar gerðir eru tvöfaldar og bæði án innaní-prentunar og einnig með hefðbundnum jóla- kveðjum. markaður var haldinn til fjáröfl- unar. Skermanámskeið var haldið á vegum Vorboðans sl. vetur og var vel sótt. Sjálfstæðiskv.fél. Edda í Kópavogi bauð Vorboða- konum í heimsókn, sem var mjög ánægjuleg. Starfsárinu lauk með því að haldið var hátíðlegt 40 ára afmæli Vorboðans 29. apríl sl., að við- stöddum fjölda gesta, sem stjórn Vorboðans bauð öllum gestum til kaffisamsætis í tilefni afmælisins og voru veitingar framreiddar af hálfu stjórnarkvenna Vorboðans. Formaður lauk skýrslu sinni með því að þakka félagskonum mikið og gott starf á árinu. Formaður Erna Ingibjörg Mathiesen var endurkjörin ein- róma og með henni i stjórn: „Sesselja Erlendsdóttir, Ást- hildur Magnúsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Helga Guðmunds- dóttir, Sólveig Eyjólfsdóttir, Elín Jósefsdóttir, Halldóra Sæmunds- dóttir, Björg ívarsdóttir, Sigríður Ölafsdóttir, Svanhildur Ingvars- dóttir og Sólveig Agústsdóttir. Guðriður Petersen, sem setið hefur í stjórn Vorboðans í 10 ár gaf ekki kost á sér. Hin nýkjörna stjórn hefur þegar hafið undirbúning vetrar- starfsins og í byrjun nóvember verður jólaföndurnámskeið, leið- beinandi verður frú Hanna Ebenesardóttir, en þær Ásthildur Magnúsdóttir og Ebba Lárusdótt- ir voru kosnar til að sjá um nám- skeiði.ð. Einnig hefur verið ákveð- ið að halda jólafundinn sunnu- daginn 4. desember, en það er orðin hefð að efna til hátiðlegra jólafunda með fjölbreyttri dag- skrá og hinu vinsæla happdrætti, en margir munir eru unnir af félagskonum sjálfum. Undirbún- ing fundarins annast sérstök nefnd sem skipuð er í ár: Elin Jósefsdóttir, Sigríður Ölafsdóttir, Sigriður Jakobsdóttir, Ingibjörg G. Karlsdóttir og Guðrún Eiríks- dóttir. Á fundinum kom fram mikill hugur Vorboðakvenna fyrir þrótt- miklu starfi á komandi ári, ekki sízt með það í huga að bæði bæjar- stjórna- og alþingiskosningar verða á árinu. Snjóhjólbaröar • ALFA ROMEO • ALLEGRO • AUDI • B.MW. • DATSUN • • FIAT • FORD ESCORT • FORD CORTINA • GALANT • • HONDA • LADA • LANCER • MAZDA • OPEL • PEUGEOT • • RENAULT • SAAB • SKODA • SUBARU • SUNBEAM • • TOYOTA • TRABANT • VAUXHALL • VOLKSWAGEN • VOLVO • tegundir fólksbifreiöa UMBOÐSMENN UM ALLT LAND JÖFUR HK • GARÐABÆR: NÝBARÐI . KÓRAVOGUR: JÖFUR HF AUÐBREKKU 44 - 46, HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI KÓPAVDGS NÝBÝLAVEGI 2 • REYKJAVIK: BÍLDEKK HF BORGARTÚNI 24 . AKRANES: BÍLTÆKNI VALLHOLTI 1 • BORGARNES: BIFREIÐAÞJÓNUSTAN BORGARNESI . STYKKISHÓL MUR. BÍLAVER HF . HÓLMAVÍK: VÉLSMIÐJA JÓHANNS OG UNNARS . SKAGAFJÖRÐUR: BÍLAVERKSTÆÐIÐ VARMI VARMAHLÍD • ÖLAFSFJÖRÍXJR: BÍLAVERKSTÆEH ÖLAFSFJARÐAR • DALVÍK. STEYPUSTÖÐ DALVÍKUR • AKUREYRI: SNOLL HF. ÖSEYRI8 . HÚSAVÍK: HELGI JÖKULSSON VÉLSM. MÚL' • EGILSSTAÐIR: VERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR . ESKIFJÖRÐUR: VERSLUN ELÍSAR GUÐNASONAR . HORNAFJÖRÐUR: VERSLUN SIGURÐAR SIGFÚSSONAR . HELLA: HJÖLBARÐAVERKSTÆÐI SIGVARÐAR HARALDSSONAR • SELFOSS: SÖLUSKÁLINN ARNBERGI • VESTMANNAEYJAR: BÍLAVERKSTÆÐI TÓMASAR SIGURÐSSONAR • AUOBREKXU 44.46 - KOPAWDGt - SiMi 42600 DAIHATSU — T0Y0TA Mikill áhugi fyrir göngu GÖNGUDEILD verður formlega stofnuð innan Knattspyrnufélags- ins Víkings í dag og verður þá farið í gönguferð á Skeggja, sem er hæsti tindur Henglafjalla. Héldu Víkingar kynningarfund um þessa nýju deild á fimmtu- dagskvöld og mættu 116 manns á fundinn. í dag verður deildin formlega stofnuð og ætla göngu- menn að hittast í skála Vikings i Sleggjubeinsskarði fyrir ofan Kolviðarhól um kl. 12. Síðan verð- ur lagt af stað á Skeggja klukkan 13, en einnig í aðrar styttri göngu- ferðir um svæðið í kring. Kom greinilega fram á fundinum mik- ill áhugi fyrir gönguferðum og var þarna fólk á öllum aldri. Fjársöfnun til stuðnings BSRB LAUNAMÁLARÁÐ rikisstarfs- manna innan BHM hefur sam- þykkt að gangast fyrir fjársöfnun til stuðnings við þá félagsmenn BSRB sem nú eiga í verkfalli. Launantálaráð hefur opnaó gíró- reikning nr. 93000-8 og hvetur rikisstarfsmerin innan BHM til að taka þátt í söfnuninni. 0LIUR, VÖRUR 1. Rafgeymir mœidur 2. Geymasambönd yfirfarin 3. Slit 6 viftureim ath. 4. Frostlögur mœldur 5. Hreinsuð loftsia 6. Olio 6 stýrisvél atfi. 7. Oliur á drifi og girkossa ath. 8. Olia á vél endurnýjuð 9. Skipt um olíu-síu 10. Stiilt kúpling ventill ÁRMÚLA 23 - SÍMI 30690 - rit. REYKJAVÍK * VÖv 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.