Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 .^t * „Ldumaði' haustaki á vericfaf/svó'ríínn ->Vi/^ © ®*6 Barna- og fiölskyldnsíðan Þórir S. Gudbergsson Rúna Gfslarfóttir Af hverju lestu aldrei fyrir mig? Gunnar litli var ekki hár í loftinu. Hann sýndist reyndar minni en hann var í rauninni, af þvl að hann var svo þrekinn. Hann var tæplegaþriggja ára. Þegar hann fór að sofa eitt kvöldið, bað hann mömmu sína um að segja sér sögu, eins og hann hafði reyndar gert oft áð- ur. „Æ", sagði mamma hans. „Ég hef svo mikið að gera núna, Gunnar minn. Ég má bara varla vera að þessu." „Jú gerðu það, mamma. Mig langar svo að heyra sögu og pabbi er líka alltaf að vinna." „Nei, Gunnar minn. Ekki núna. Það kemur ekki til mála. Nú ferð þú að sofa." En Gunnar litli vildi ekki gefa sig og gaf nú móður sinni ærið umhugsunar- efni um leið og hann sagði meö ákafa: „Já, en mamma! Af hverju vild- urðu þá búa mig til, ef þú mátt aldrei vera að því að lesa fyrir mig?" Til gamans Mamma, af hverju koma þessi gráu hár? f hvert skipti, sem þú ert óþekkur, Jói minn, fæ ég grá hár! Já, nú skil ég, af hverju amma hefur svona mörg grá hár! Þér verðið að fara aftast í röðina. Það er tilgangslaust. Það er nú þegar ein- hver í því plássi. Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti. Eínnig ýmiss konar hluti úrAcrílplastí. Neonþjónustan hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777 i ÞJÓNUSTAN Frá Hofi Fallegt úrval af gjafavörum t.d. tékkneskur kristall, Laquerware frá Taiwan, dúkar, diskamottur, jóladúkaéfni og fleira. Aldrei verið meir úrval af hannyrðavörum og garni. Hof Ingólfsstræti 1, (á móti Gamla bíó) HÚSBYGGEJNDUR-Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarpiast á Stór- Reyk javíkursvæðið frá mánudegi -föstudags. AfhenrJum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamb'nnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Borqarplast Borqariie«r][síml 93-7370 kvdM 1 bdfarsiml »3-735» VARAjjUJTj SMURSTÖ _JAGLER BiLAMÁLUN Búið bílinn undir veturinn Við bjóðum eftirtalda þjónustu í kr. 8.800 fyrir 4 cyl bíl og kr. 1 1. Mótorstilling 3. Stilltir ventlar Head hert A Blöndungur hreinsaður Bensínkerfið athugað Bensíndæla hreinsuð Kerti athuguð Þjöppun mæld Platínurstilltar Kveikjuþétti athuguð Kveikjuþræðir athugaðir Kveikjulok og hamar athugað Kveikja smurð Viftureim athuguð Loftsia athuguð Frostlögur mældur 2. Undirvagn Púströr athugað Höggdeyfar athugaðir Athugað hvort leki úr mótor, gírkassa eða drifi því skyni fyrir lágt verð, 0.300 fyrir 6 eða 8 cyl Tengsli stillt 4. Þurrkuarmar og rúðusprautur athugaðar 5. Stýrisgangur Slit í stýrisupphengju athuguð Slit í spindlum athugað Slit í miðstýrisstöng athugað Slit í stýrisvél athugað 6. Hemlar Vökvamagn athugað Hemlaátak jaf nað Handhemill athugaður 7. Ljós athuguð AHt á sarna stað Laugavegi 118 - Sími 22240 EGILL VILHJALMSSON HR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.