Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 29 Efykkur leiðist Á öllum heimilum ætti vað vera til skúffa eða kassi með hvers kyns gömlum fatnaði, skóm stígvélum, blússum, höttum, skyrtum o.s.frv., sem unnt er að gripa til hvenær sem er. Oll börn hafa gaman af þvi að leika „einhvern annan", t.d. pabba og mömmu. Og þá er ekkert úr vegi, að foreldrarnir bregði lika á leik og taki þátt i hlutverkaleikjum barna sinna. Þau gætu t.d. leikið börnin — og börnin foreldrana! Leyfið svo bömunum að setja á svið það, sem þeim dettur í hug og gefið imyndunardaflinu lausan tauminn! Úr raunveruleikanum ÁliSiS er á nóttu. i Hvita húsinu hafa flast Ijós variS slökkt. En í einu harbergjanna logar þó enn á Ijósi. Forseti Bandaríkjanna situr vi8 rúm sonar síns, sem liggur fyrir dauðan um. Hann hefur gleymt blóSugum bar dogum, sem háðir eru viSa í landinu. Hann er aSeins upptekinn af einni hugsun um sinn: Hvernig fer með son minn? Um svipaS leyti kemur ungur liðs foringi é fljúgandi ferS heim að Hvfta húsinu. Hann er meS gleSitiSindi til forsetans: HerliS okkar eru aS sigra við Tennessee-ána. Og bros færist yfir magurt andlit forsetans: Loksins fer að sjást fyrir endann á striSinu. Hann sest aftur viS hliS sonar sins og lætur hugann reika til baka. . . Ungur hafSi Abraham Lincoln ver- iS ihorfandi aS atburSi. sem hafði varanleg áhrif i hann. f fyrsta skipti, sem hann var á ferS i stórborg. sa uppboS i þrælum i miðju torginu. Negrar og kynblendingar. böm og fullorSnir voru seldir fyrir háar eSa lágar upphæSir, allt eftir þvi, hversu góSur vinnukraftur þeir voru. Hann si, hvernig kaupendumir rannsök- u8u fólkiS eins og væri þaS skepnur, sem bjóSa ætti til sölu. Hann sá lika. hvernig fjölskyldum var splundraS, þagar fjölskyldumeSlimimir seldust til hinna ýmsu kaupenda. Abraham Lincoln fór heim djúpt snortinn og ABRAHAM LINCOLN sar yfir þeim lögum, sem leyfSu þrælahald. Þegar hann var orSinn lögfræSing- ur fór þegar aS bera á óróleika meSal fólksins. Margir álítu, að hiS „banda- riska alþingi" ætti aS banna allt þrælahald, en SuSurrikin hótuSu að mynda sina eigin þjóS, ef nokkrum dytti i hug aS taka f ri þeim þrælana. Abraham Lincoln ferSaSist riki úr rlki til þess aS tala fyrir sínum málstað og benda mönnum i, hversu mikil- vægt þaS væri aS standa saman. Margir hrifust af ræSum þessa alvar- lega manns, sem gat rætt milin af svo mikilli hlýju og einlægni, sem hann gerSi — og 1860 var hann valinn sem forseti Bandarikjanna. En skömmu siSar braust borgarastyrj- öldin út. En borgarastyrjöld er striS innan einhvers ikveSins lands. þar sem fólkíð sjilft myndar sam g berst hvert i móti öSru. ÞaS voru þvi gleSitíSindi fyrir for- setann, sem honum birust þessa nótt. sem hann sat viS sjúkrabeS sonar sins. Syninum batnaSi samt ekki. Fjórum dögum siSar dó hann — og enn var talsvert langt i land meS aS borgarastyrjöldinni lyki. En styrjöldinni lauk. Sigurinn var unninn. Enginn maður mitti nú „eiga annan" og Abraham Lincoln þriSi nú ekkert heitar en friS og hvild eftir fjögur erfið ir, sem styrj- öldin hafSi geisaS. En aSeins fieinum dögum siSar var Abraham Lincoln myrtur. Hann var skotinn i leiksýningu af manni fri SuSurrlkjunum. Hann hafSi þó þritt fyrir allt niS hluta af markmiSi sínu: Hann hafði bundiS enda i þrælahaldiS og bjarg aS þjóS sinni fri klofningu. Höfum fengið '^ kommóður, náttborð, sófaborð og stóla. Sala Vamaliðseigna, Grensásvegi 9. IlILLJA Hr. Suðurlandsbraut6 Kaupum lopavörur Móttaka þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10—3. Símar 34718 og 81699. Að mörgu er að hyggja, er þú þarft aö tryggja Brunar og slys eru of tíðir vióburðir íokkar þjóðfélagi. Þegar óhapp skeóur erhverjum manni nauósyn, að hafa sýnt þá fyrirhyggju, að fjárhagslegu öryggi sé borgið. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu. SJÓVÁ tryggt er vel tryggt SUOURLANDSBRAUT 4 -SÍMI 82500 Bingó MUNIÐ BINGÓ MÆÐRAFÉLAGSINS SUNNUDAGINN KL. 2.30. Flóamarkaður Kvenstúdentafélagsins er að Hallveigarstöðum í dag kl. 2. Fjöl- margirgóðir munir á boðstólnum. Fjárö flunarnefn din. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.