Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1977 carrental Z44oU bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR H 2 11 90 2 11 38 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. simi 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar útvarp Reykjavík AflÐNIKUDIkGUR 26. oklóber MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfre{?nir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónssonles sög- jina „Túlla kóng“ eftir Irmelin Sandman Lilius (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ambrósíusarkórinn syngur sálmalög eftir Bach. Söngstjóri: Sir Jack Westrup/Daniel Chorzepa og Bach-hljómsveitir þýzka leika Orgelkonsér í B-dúr eft- ir Johann Georg Albrechtsberger; Helmut Winchermann stj. Morguntónleikar kl. 11.00. William Bennett leikur á flautu, Harold Lester á sembal og Denis Nesbitt á viola da gamba Sónötu nr. 5 í C-dúr op. 1 eftir Hándal/ Koeckert-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 I Es- dúr og 20 eftir Joseph Haydn./Arturo Benedetti Michelangeli leikur Píanósó- nötu nr. 32 í c-moll op. 111 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór“ eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson þýddi Þórhallur Sigurðsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Josef Brejza og kammer- sveitin í Ziirich Ieika Hornkonsert op. 65 eftir Othmar Schoeck; Edmond de Stouts stj. Rússneska ríkis- hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 4 op. 47 eftir Sergej Prokofjeff; Gennadý Rozhdestvenský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. MIÐVIKUDAGUR 26. október 1977 lð.OO Simon og krítar- myndirnar Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Sögumaður Sigurðsson. 18.10 Kfnverskir Þórhallur fjöllista- menn Síðari myndin frá fjölleika- húsi f Kina, þar sem börn og fullorðnir leika listir sfnar. 18.30 Konungsgersemar Bresk fræðslumynd um sögu hestsins. Frá ómunatíð hafa hestar þjónað manninum dyggi- lega í hernaði og til flutn- inga. Þótt hesturinn hafi ekkí jafn hagnýtt gildi nú sem fyrr, nýtur hesta- mennska samt mikilla vin- sælda vfða um heim. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 On We Go Enskukennsla 1. þáttur endursýndur 2. þáttur frumsýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Örnólfur Thorlaeius. 20.55 Húsbændur og hjú (L) Breskur m.vndaflokkur Tíðindi af vígstöðvunum Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Trio Per-Olaf Johnson Bertil Melander, Ingvar Jónasson og Per-Olaf Johns- snn leika trfó fyrir flautu, lágfiðfu og gítar eftir Francesco Molino. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Til fjarlægra staða Sovésk fræðslumynd, Ferðast er með járnbrautar- lest frá Moskvu til Lenfn- grad og þaðan austur til Kyrrahafsstrandar. Vfða er staldrað við á leiðinni, skoð- að dýralff og sérstæð nátt- úrufegurð, byggingalist o.fl. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 22.30 Undir sama þaki tslenzkur framhaldsmynda- flokkur í léttum dúr. Endursýndur annar þáttur, DAGDRAUMAR. 22.55 Dagskrárlok 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Láglaunastefna eða hvað? Guðjón B. Baldvinsson full- trúi flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Olafur Þor- steinn Jónsson syngur ís- lenzk lög. Ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Prestskosningadagur dýr Frásaga eftir Torfa Þor- steinsson bónda í Haga í Hornafirði. Guðjón Ingi Sigurðsson les. b. „Ljóð á langvegum" eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka. Höskuldur Skagfjörð les. c. Kímileg tilsvör Guðmundur Magnússon les stuttar frásagnir í samantekt Jóhannesar Sigurðssonar. b. Brennur Sigþór Marínósson les frá- sögn Björns Haraldssonar í Austurgörðum í Keldu- hverfi. e. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Séra Garðar Þorsteinsson syngur einsöng. 21.30 Utvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,J)ægradvöl“ eftir Benedikt Gröndal Flosi Olafsson les (21). 22.40 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þakkir Hjartanlega þakka ég og bið blessunar öllum þeim, er hugs- uðu hlýlega til mín on qlöddu mig á níræðisafmæfi mínu Helga S ig t ryggsd óttir frá Víðivöllum. SKIPAUTGCRB RIKISINS Hekla fer frá Reykjavlk föstudaginn 28. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaká miðvikudag og fimmtudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna. Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. SKIPAUTGCRB RIKISINS Esja fer frá Reykjavik miðvikudagmn 26. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka til hádegis sama dag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar. Ólafsfjarðar og Akureyrar. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskirteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. Gangbrautarljós aukið öryggi GANGBRAUTARLJÓS hafa sem kunnugt er verið sett upp á nokkrum stöðum í Reykjavík, en þau eru þannig útbúin að gangandi vegfarendur styðja á hnapp, sem gerir það að verkum að rautt Ijós blasir við bílaumferð og stöðvar hana. Eftir nokkrar sekúnd- ur fá bilar síðan að halda áfram og gangandi vegfar- endur eru komnir yfir. Talið er að þessi tegund gang- brautarljósa hafi mjög mik- ið öryggi i för með sér, sérstaklega hvað varðar börn og gamalmenni. Alls er um að ræða 8 staði þar sem þessi Ijós eru komin upp eða verið að ganga frá þeim. Á Hringbraut móts við Elliheimilið Grund, og Um- ferðarmiðstöðina, á Miklu- braut við Tónabæ, en þar er mikil umferð gangandi veg- farenda i skólana i nágrenn- inu, í Hamrahlíð, við Hlíða- skóla, á Háaleitisbraut við Austurver, og vestar á Háa- leitisbraut er verið að ganga frá Ijósum, á Sundlaugavegi móts við sundlaugina í Laug- ardal, en þar er einnig mikil umferð skólabarna og á Laugavegi móts við nr. 1 70. Að sögn starfsmanna í Umferðardeild lögreglunnar eru þessi Ijós sett upp með það í huga að auka öryggi gangandi vegfarenda og gert er ráð fyrir að þeim fjölgi, enda eru þau ódýrari er til lengdar lætur en gangbraut- arvarzla, sem einnig hefur verið á sumum gangbraut- um. Nokkuð er um að fólk misnoti þessi Ijós, þ.e. að ýtt sé að hnappinn, en hinn gangandi hirðir ekki um að bíða þess að grænt Ijós komi og er farinn sína leið, þegar bila ber að sem þurfa að staðnæmast. Einnig er það til að vegfarendur nota alls ekki gangbrautir þar sem þeirra nýtur við, t.d. fyrir framan Lögreglustöðina við Hlemm- torg, en þar sá blm. á aðeins 1 minútu 10 manns fara yfir Hverfisgötuna, 4 akreinar, þótt gangbraut væri 10—20 metrum austar. Gangbrautarljósin hafa leyst gangbrautarverBina af hólmi. Ýtt á hnappinn og beöiS eftir a8 grænt IjósiS kvikni fyrir vegfar andann. Hann i að hafa nægilega langan tlma til a8 komast yfir 4 akreinar og bilar mega ekki aka af sta8 er gula IjósiS kemur ef veg- farandinn er ekki kominn alla Iei8 yfir. Hitt er einnig til að öku- menn fari ekki nógu gætilega við þessar gangbrautir, en meðan svo er, geta þær vart talizt öruggar. Gangandi fólki er heimilt að ganga yfir þann tima, sem rautt Ijós er móti bílum og þegar gult Ijós blikkar, en það er merki um að brátt skipti um og bílun- um sé heimilt að aka áfram. Of algengt er að sjá öku- menn fara af stað á gula blikkandi Ijósinu, jafnvel þótt gangandi vegfarandi sé staddur á eyjunni milli ak- reina, en hann á þá skýlaus- an rétt á að halda áfram, enda á að vera nægilegur timi til að ganga yfir fjögurra akreina götu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.