Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÖBER 1977 11 Ránargata Góð 2ja herb. ibúð (kjallari). Útb. 3 millj. Hús í smíðum við Stallasel einbýli — tvíbýli. Það er hæð um 1 55 fm, jarðhæð um 70 fm. Kjallari um 50 fm. og bílskúr um 40 fm. Húsið er fokhelt með járni á þaki og til afhendingar nú þegar. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Seljendur athugið. Höfum kaupendur af öllum stærðum og gerðum fasteigna. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður Kvöldsími 4261 8. ---29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Tvíbýlishús + 380 fm. verk- stæði 100 km frá Reykjavík. Vel staðsett, hentar vel 2 samhentum fjölskyldum. íbúðarhúsið er 2 hæðir alls 240 fm. byggt 1958. Sér inngangur á báðar hæðir. Verkstæðið er mjög hentugt fyrir bílaviðgerðir + réttingar. Sér sprautuklefi. 2 ha. ræktað land fylgir. Einnig benzin og oliuafgreiðsla. Góð gryfja á smurstöðvarplássinu, mikið af verkfærum fylgir. Verk- stæðið er byggt 1 962, steinsteypt. Til greina koma makaskipti á góðri sérhæð/einbýli í Hafnarfirði eða Reykjavík. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma EIGNANAUST Laugavegi 96 (vi3 Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM. Hjörtur Gunnarsson Lárus Helgason LÖGM. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Sveinn Freyr Við Bólstaðarhlíð Vorum að fá í sölu 3ja herb. mjög góða íbúð við Bólstaðarhlíð. íbúðin er á 2. hæð og er stór stofa, 2 svefnherb, baðherb og rúmgott eld- hús. Góð teppi. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Við/agasjóðshús við Heiðvang 126 fm. á einni hæð. 4 svefnherb. 2 stofur. Útb. 1 1 til 12 millj. VÍÐIMELUR 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1. hæð. 2 stofur og eitt svefnherb. Endurnýjuð íbúð. GRETTISGATA 3ja herb. 90 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. BÓLSTAÐARHLÍO 90 til 100 fm. 3ja herb. íbúð í kjallara. BREKKUHVAMMUR HF. 3ja herb. 85 fm. íbúð á sér hæð auk eitt herb. í kjallara. 35 fm. bílskúr. MÁVAHLÍÐ efri sér hæð 2 stofur, 2 svefnherb. á hæð og 4 svefnherb. og snyrting í risi. Bílskúrsréttur. TUNGUHEIÐI KÓP 3ja herb. 100 fm. íbúð á I. hæð i 4ra ára gömlu húsi. 30 fm. bílskúr. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3, 1. hæð. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614 og 11616. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Höfum kaupanda að 4—5 herb. íb. í Kópa- vogi 8—9 millj. útb. Háaleitishverfi 7—8 herb. ib. á 3 hæð ásamt bilskúr. Skipti á einbýlishúsi í Reykjavík eða Mosfellss. koma til greina. Efra-Breiðholt 4 herb. íb. í toppstandi. Suður svalir. Þvottahús á hæðinni. Endaíb. Laus í nóvember. Verð 10—1 1 m. Vesturberg 4 herb. íb. 1. hæð ca. 108 fm. Sameign frágengin. Skipti á góðri risib. i Kóp. kemur til greina. Skerjafjörður 4 herb. risíb. ca. 107 fm. Svalir Samþykkt. Sér hiti. Verð 7.5 útb. 4 m. Laugateigur 3 herb. kjallaraíb. Sér hiti Sér inngangur. Samþykkt. Laus fljót- lega. Útb. 5.5—6 m. Vesturbær Litið parhús ca. 40 — 50 fm. 2 herb. eldhús og sturtubað. í kjallara þvottahús og geymslur. Einnig fylgir litill skúr. Allt sér. Verð 6.3 útb. 4.5 m. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, GRETTIS GATA ca. 60 FM 3ja herbergja íbúð á efn hæð i tvibýlishúsi. Verð 6.2 millj., útb 3.8 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herbergja hæð i þríbýlishúsi. (járnklætt timburhús), ný eldhús- mnréttmg, bílskúr. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. GRÆNAKINN 4ra herbergja efri hæð i tvibýlis- húsi. Góðar innréttingar. í kjall- ara fylgja tvö herbergi 40 fm með sér inngangi. Falleg lóð Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. DIGRA NESVEGUR 110FM 4ra herbergja jarðhæð í þribýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 10 millj., útb. 7 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herbergja ibúð á 7^ hæð. Rúmgott eldhús með borðkrók. Verð 9 millj., útb. 6 millj. MÁVAHLÍÐ 137 FM Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð i fjórbýlishúsi. Verð 14 —15 millj. RAÐHÚS 160 FM Skemmtilegt endaraðhús i Selja- hverfi á 2 hæðum. Niðri er for- stofa, geymsla, glæsilegt bað- herbergi, 3 svefnherbergi og sjónvarpshol. Uppi er stór stofa, eldhús, þvottahús, snyrtmg og herbergi. Allt teppalagt Litað gler. Útb. 1 3 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA Parhús Seltjarnarnes Skemmtilegt parhús á tveim hæð- um. Á efri hæð: 5 svefnherbergi og stórt fjölskylduherbergi. Á neðri hæð: Stofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Bílskúrsrétt- ur. Útb. 1 5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚS4NU 3.HÆO) SÍMI 82744 BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR UPPLÝSINGAR UM KVÖLDSÍMA SOLUMANNA I SlMSVARA n<« rein Símar 28233 - 28733 Ásbúð, Garðabæ Höfum til sölu ca. 1 20 fm. finnskt viðlagasjóðs- hús við Ásbúð Garðabæ. Hús þetta skiptist í stofu, þrjú svefnherþergi, fataherbergi, eldhús, bað, saunaherbergi og geymslur. Bilskúr. Lóð er frágengin. Hús þetta gæti orðið laus fljót- lega. Gísli B. Garðarsson, hdl. Fasteignasalan REIN Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9, Símar 28233 — 28733. *Goðheimar — sérhæð 5 herb sérhæð með bílskúr ★ Granaskjól — sérhæð Nýleg sérhæð með bílskúr (tvíbýlishús) ★ Austurberg — 4ra herb. m/bílsk. Ný 4ra herb. íb. með bilskúr. Laus fljótlega ★ Reynimelur — 2ja herb. Nýleg 2ja herb. íbúð Sér inngangur, sérhiti ★ Kleppsholt — 2ja herb. m/bílsk. 2ja herb. ibúð með bílskúr ★ 3ja herb. íbúðir m/bílskúr I smíðum i Vesturborginni og Garðabæ ★ Háleitisbraut 5 herb. með bílskúr. ★ Miðtún — þríbýlishús Húseign með tveimur eða þremur ibúðum ★ Grettisgata 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 2. hæð Laus strax. Verð 5 millj. Útb 3 millj. ★ Hlíðahverfi — sér hæð 5 herb. sérhæð. Bilskúrsréttur HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 2ja herb. íbúð í Norðurbænum Ný komin til sölu 2ja herb. iöúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Laufvang, Hafnarfirði. Sér þvottaherb. Suður svalir. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. simi 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.