Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÖBER 1977 Frœdslufundir um kjarasumninga V.R. Nýir þættir kjarasamninga V.R. Fræðslufundur verður haldinn miðvikudaginn 26. október 1977, kl. 20.30 að Hagamel 4 Framsögumaður Magnús L. Sveinsson Verið virk iV.R. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar í Reykjavík, fer fram dagana 19. 20. og 21 nóvember, en utankjörstaðakosning dagana 11. nóvem- ber — 18. nóvember. Val frambjóðenda fer fram með tvenn- um hætti: 1. Framboð, sem minnst 25 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meðlimir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik) standa að. 2. Kjörnefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir því sem þurfa þykir, enda skal þess gætt, að frambjóðendur í prófkjörinu verði ekki færri en 32. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. 1. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 25 flokksbundnir Sjálfstæðismenn og mest 40 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 3 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, EIGI SEINNA EN KL. 19.00, MIÐVIKUDAGINN 26. OKTÓBER. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL AKiLYSIR IM AI.I.T I.AND ÞF.GAR Þl' AIGLYSIR I MORGINBI.AÐIM 1 Í I I I Í 1 1 5 ALLT MEÐ EIMSKIP næstunni Islands ANTWERPEN: Skeiðsfoss Fjallfoss Lagarfoss ROTTERDAM: Skeiðsfoss Fjallfoss Lagarfoss FELIXTOWE: Reykjafoss Ujjl Mánafoss Dettifoss Mánafoss 24. okt. | 1. nóv. 7. nóv. 25. okt. [ 2. nóv. 8. nóv. | 2 7. okt. j 1. nóv. [ 8. nóv. I 1 5. nóv i okt ® 3. nóv 10. nóv jpj 1 7. nóv ®] É HAMBORG: Stuðlafoss Mánafoss ÖJ Dettifoss jJj', Mánafoss fuí PORTSMOUTH: |j-| Hofsjökull U Bakkafoss |l~f Selfoss rjS Bakkafoss fp!i Brúarfoss KAUPMANNAHÖFN ilill Urriðafoss 26. okt Háifoss Laxfoss ^ GAUTABORG: Urriðafoss jr| Háifoss I i 5 9 9 ,kt F) OV. fr i!) 25. okt 2 5. okt 1 . nóv JJ 1 1. nóv 1 1. nóv ir Laxfoss 1 HELSINGBORG: Grundarfoss Urriðafoss & MOSS: r—*J Grundarfoss m 1. növ. 8 nóv g 27. okt. jiÉ 2. nóv. IjJ 9 nóv' íj^ Ui 7. nóv. iF 1 7. nóv. yfp Urriðafoss 8. nóv. 1 8. nóv. KRISTIANSAND: ^JjJ Grundarfoss 24. okt s I Grundarfoss Urriðafoss =?J STAVANGER Grundarfoss Urriðafoss ^ GDYNIA/GDANSK Sj Álafoss írafoss VALKOM: Álafoss m Irafoss /J VENTSPILS: J7 Álafoss rji. Irafoss i WESTON POINT: Kljáfoss 2.nóv. *=j Kljáfoss 1 6. nóv. i r 9. nóv. K 1 9. nóv. fjp 1 10. nóv. 21. nóv. te !fr 27. okt. & 1 0. nóv. ly I 24 okt | 5 26. okt. J|j 9. nóv. Ijp 6 fl 8. nóv. Gámaflutningar (ÍT -p — Sjóleiðin er ódýrust IE5I5ÍEIH3 m rs § il 1 Í s i s Kaþólsk barna- fræðsla SÉRA Robert Bradshaw, kaþóslk- ur prestur sem hér starfar, ætlar að hafa með höndum trúfræðslu fyrir börn úr Breiðholtshverfi á laugardagsmorgnum í vetur. Trú- fræðslutimar þessir hefjast laugardaginn 29. október, kl. 11 f.h. og verða áfram á sama tíma. Trúfræðsla þessi er ekki bund- in við kaþólsk börn eingöngu, heldur eru öli þau börn sem vilja velkomin. Þó óskar séra Robert þess að þau börn sem koma hafi leyfi foreldra sinna til þess. Trúfræðslutímarnir verða haldnir i Fellahelli og hefur Æskulýðsráð Reykjavíkur góðfús- lega veitt leyfi sitt til þess, svo og Sverrir Friðþjófsson, fram- kvæmdastjóri félagsmiðstöðvar- innar. Börnin verða skrað til þátt- töku laugardaginn 29. október kl. 11 f.h. Rangt nafn 1 MORGUNBLAÐINU í gær, er skýrt var frá síðustu samningalot- unni, urðu mistök er skýrt var frá því, hverjir hefðu verið kjörnir til þess að ræða við fulltrúa ríkis- valdsins í kjaradeiiu BSRB á síð- asta sáttafundinum. 1 5-manna nefnd BSRB átti sæti Agúst Geirs- son, formaður símamanna. Er hann beðinn velvirðingar á mis- tökunum. Leiðrétting SLÆM villa kom fram i mynda- texta í miðopnu blaósins í gær. Undir einni myndinni stóð að hún sýndi hina miklu gliðnun á húsi Kísiliðjunnar og væri metri milli húshlutanna. Hið rétta kemur fram í frétt við hliðina á mynd- inni, en þar segir að þak á gangi milli tveggja álma hafi verið rifið vegna hrunhættu og sýnir mynd- in þann gang. Þar sem áður var eitt hús eru nú tvö aðskilin hús og rúmur metri þar á milli, eins og myndin bar með sér. Skarst á höfði KARLMAÐUR varð fyrir bíl á Tryggvagötu laust eftir hádegi í gær. Hann var strax fluttur á slysadeild Borgarspítalans og reyndist madurinn vera allmikið skorinu á höfði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.