Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.10.1977, Blaðsíða 13
\ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTOBER 1977 13 Sieglinde Kahmann ein- söngvari á sinfóníutónleikum ÞÝZKA söngkonan Sieglinde Kahmann verdur einsöngvari með Sinfóníuhljómsveit lslands á tónieikum hljómsveitarinnar í Háskólabíói nk. fimmtudags- kvöld, sem hafjast að vanda kl. 20.30. Stjórnandi verður Karsten Andersen, sem nú kemur hingað sem gestur en var til skamms tíma fastráðinn hljómsveitar- stjóri. A efnisskrá tónleikanna verður Sinfónía nr. 38 eftir Mozart, óperuaríu úr Rusalka eftir Dvor- ak, aría úr Freischiitz eftir Web- er, Sieben fruhe Lieder eftir Al- ban Berg og Capriccio Italien eft- ir Tsjaikovsky. Tónleikar þessir eru áskriftar- tónleikar og koma í stað þeirra er féllu niður 20. október vegna verkfalls. Kahmann er þýzk að uppruna og hlaut i fyrstu menntun sína í Stuttgart við tónlistarháskóla þar. Hún hefur sungið víða um Evrópu og einnig komið fram í útvarpi og sjónvarpi. Hún er nú búsett hér á landi og kennir við Söngskólann í Reykjavik og Tön- listarskóla Hafnarfjarðar. Upplýsingaþjónusta fyrir tækni- og raunvísindi kynnt Kannsóknaráð ríkisins hefur um nokkurt skeið unnið að undir- búningi kynningar á upplýsinga- þjónustu fyrir tækni- og raunvís- indi. Rannsóknaráð og NORFORSK, sem er samstarfsráð Norður- landa, munu efna til ráðstefnu um upplýsingamál, skipulag þeirra og verkefnin hér á landi, og af því tilefni hefur tveimur dönskum sérfræðingum verið boðið að halda hér fyrirlestra og kynna starfsemi upplýsingaþjón- ustu í Danmörku og víðar. Ennfremur verður efnt til sýn- ingar i Norræna húsinu dagana 26.—28. október, þar sem sýndar verða hleztu leiðir til upplýsinga- öflunar hér á landi í tækni og raunvísindum. Á sýningunni verður komið fyrir útstöð, sem verður tengd beint við upplýs- ingabanka erlendis og sýnd verð- ur tölvuleit að upplýsingum með þessari útstöð. Miðvikudaginn 26. október n.k. verður einnig efnt til sérstaks kynningarfundar um uppiýsinga- starf á sviði mannvirkjagerðar. AUGLÝSIMGATEIKMISTOFA MYMDAMÓTA Aóalstræti 6 sími 25810 1.5 VOLT IEC R20 fe HELLESEWS ■BHLAÐIÐ ORKU ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞU AUGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR ÞU ALGLÝSIR I MORGINBLAÐINU Nýr bíll frá Volkswagen árgerö glænýr, en jafnframt þraut- reyndur blll frá Volkswagen, nýtízkulegur en þó sígildur í útliti. Stórar, gáttmiklar dyr. Sætisrými 2,34 ferm. Farangursrými 515 litra, sem jafnframt er stærsta farangurs- rými í sambærilegum bílum og þaS er til staðar, hvort sem þú ert einn eSa 5 manns i bilnum. TækniþróuS, sparneytin 50 ha vatnskæld vél, sem liggui þversum frammi bilnum GormafjöSrun á hverju hjóli Tvöfalt hemlakerfi meS kross deilingu. Framhjóladrif, alsam hæfSur girkassi, 4 ganghraða stig. er byggSur á hinni velþekktu reynslu er fengist hefur af Golf og Passat, hann er þvi laus viS alla ..barnasjúkdómaT^«Mllll am&ÝBÍ*: er sá nýjasti af yngri kynslóð- inni frá Volkswagen. Sýningarbíll á staðnum Laugavegi 170—172 — Sl'mi 21240 VESTUR-ÞYZK GÆÐAFRAMLEIÐSLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.