Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1977 29 . . .já, ef við höfum áhuga á þessu þá kemur það. Það fer líka mjög eftir kennaranum.“ Stj.: „Er það í mörgum tilfell- um, sem þið hafið engan áhuga fyrir námsefninu?" Nem.: ,,Já, mannkynssaga, kristinsræði.. . landafræði og svo- leiðis." Stjórnandinn spyr hvort aga- vandamálið, eins og þaó birtist í sænsku myndunum, sé mikið vandamál í íslenskum skólum, með nemendur á aldri við nem- endurna í 9. Y (bekknum, sem kom fram í þættinum). Nem.: ,,Ég held þetta (skortur á aga) sé með stærstu vandamálun- um í skólunum. Agaleysi kemur náttúrulega mikið niður á nám- inu. .. mjög stórt vandamál í nýju hverfi, þar sem fólk er saman komið úr öllum áttum.....þetta kemur bæði óorði á skóla og kenn- ara. .. þeir hafa engan aga á nem- endunum" Engin heimavinna Lengri tími í skólanum hvern dag Stj. ræðir um skólann sem vinnustað fyrst og fremst fyrir tvo höpa og spyr síðan: „.. .er skólinn góður vinnustaður?" (leiðandi spurning.) Nem.: „Já, ef það væri gott sam- starf milli kennara og nemenda og agi i tímunum. Mér finnst ætti að minnka heimavinnuna og allt nám fari fram í skólanum. Það leiðinlega við skólann er að þurfa að læra mikið heima... maður hefur mikið annað að gera. . . . . þá hafa nemendur eitthvað að gera í skólanum annað en bara hlusta á kennarann hlýða yfir. .. . . .fyrir lélega nemendur er þetta bara kvöl, þeir vilja bara losna.“ „Viö eigum bara að þegja“ Stj. vikur talinu að námsefninu í skólanum og föstudagsþættin- um. Skölinn og foreldrarnir væru sammála um hvað nemendurættu aó læra, þ.e. samkvæmt námsskrá, en þetta námsefni skírskotaði ekki til nemandans, nemandinn væri aldrei spurður um sína skoð- un, og spyr síðan: „Er nemandinn spurður um sína skoðun á þvi, sem hann er að gera í skólanum? Vill skólinn fá nemendurna til samvinnu við sig á þennan hátt?“ (leiðandi). Nem.: „.. .við eigum bar að þegja í tímunum, fylgjast með, þegja, búið....við megum ekk- ert hafa okkur í frámmi á því sviði, þá erum við að brúka kjaft. . . þeir taka ekkert mark á okkur......þegar þessir menn þarna í þessum ráðum hlusta ekki einu sinni á kennarana þó þeir mótmæli hinum og þessum próf- um... þeir bara ^emja prófin .. .skipta sér ekkert af þessu, ekki einu sinni nemendum (hér er átt við mennina i Menntamála- ráðuneytinu (t.d. námstjóra)) .. .við fáum ekkert tækifæri til þess að koma okkar málum á framfæri, t.d. kröfugangan i fyrra. Enginn hlustaði á þau.“ Þáttur foreldra „Sjálfstæð hugsun“ Stj.: „Hafa foreldrar tækifæri tii þess að hafa áhrif á þetta menntakerfi...?“ á umhverfi skólans, stofnunum, náttúrunni o.s.frv.), en „væri gef- ið mjög lítið svigrúm til slíks, þegar verið væri að skipuleggja kennsluna. Saknið þið þess að þetta skuli ekki vera meira, eða er töluvert um þetta?“ Nem.: ....þegar við þurfum að velja starf vitum við ekkert hvað við eigum að gera.....það þyrfti að kynna betur alla framhalds- skóla.....það þyrfti að hafa sér- staka starfskynningartima. . . . . það stendur í grunnskólalögun- um að skólinn ætti að leitast við að þroska nemendur. . . hvernig getur hann gert það, þegar nem- andanum er ekki leiðbeint neitt í sambandi við val hans.....í sam- bandi við framtíðarstarf?... .. .maður er látinn fá blað, sem á stendur hvað maður eigi að velja. . .maður fær enga skýringu á hlutunum.. .hvað maður getur valið upp á framtíðina, hvað sé í hinum skólunum og hvað maöur hefur gagn af að velja?" Hefur kennarinn mögu- leika? Vill kennarinn hafa persónulegt samb. við nemendur? Stj.: „Þú álítur að skólinn sé allt of bundinn við námið og að tengsl hans við lífiö séu ekki nægilega sterk?“ Þessu virtust nemendur sam- mála og talinu var vikið að stöðu kennarans, og aðstöðu hans til einkasamtala við nemendur. Nem.: ......eini timinn, sem hann hefur, eru viðtalstímar, 40 mín. í viku, það er ekkert sérstakt herbergi. . .helst i gegnum síma........foreldrarnir nota sér ekki þá tima, sem kennararnir hafa. Stj.: vék talinu enn að þvi, sem áður hefði komið fram, að kennar- anum væri ætlað að vera „á sprettinum að kenna sinar náms- greinar. . .Eruó þið sammála þessu?“ Nem.: ....það fer voóa mikiö eftir kennaranum sjálfum hvort hann vill hafa persónulegt sam- band við nemendur. Sumir sitja í sínum sætum, rausa um námsefn- ið, skipta sér ekkert af nemend- um, aðrir ekki.“ Stj.: „Á föstudaginn kom fram að skólinn ætti að'vera sjálfstæð- ari.. ,að skipuleggja sinu vinnu. . .eins og best hentaði hverjum.. ,og ekki ætti að vera alveg rígbundin skipun að ofan. Hvað segiö þið um það. . .?„ Nem.: ....skólarnir ættu aö vera frjálsari...svo er svo mik- ið efni, sem kennurunum er sett fyrir frá Menntamálaráðuneytinu og þeir geta lítið farið út fyrir bókina...“ Möguleikai- til áhrifa á breytingar í skólanum. Stjórnandi spyr hvort nemend- ur haldi að þeir hefðu möguleika til meiri áhrifa á skólastarfið ef skólarnir væru sjálfstæðari. Nem.: ....þeir ættu aó setja minna fyrir, þá yrði skólinn sjálf- stæðari. . Ef það er eitthvað farið út fyrir námið, hefur nemandinn miklu meiri áhuga á þessu, sem verið er að gera. Þetta verður ekki allt of einhæft." Stjórnandinn vék umræðunum að sambandinu milli foreldra og Þeir ótolleruðu. Fremst á myndinni er nýr kennari (1976), Sigurður Þór Jónsson. Hann sleppur ekki heldur. Nem.: „Foreldrar hafa allt of lítið samband við skólann og vita ekki hvað er að ske... eru algerlega úti á þekju.“ Nemendurnir virtust sammála um að foreldrar fylgdust ekkert með skólanum og stjórnandi vék máli sínu að því, vitnandi i sænsku þættina, hvort skólinn vendi nemendur sína á sjálfstæða hugsun. „Kennir skólinn nemend- um að hugsa, venur hann þá á að hugsa og venur hann þá á að segja hugsun sína?“ Nem.: „Þessu er hara troðið inn í hausinn á okkur......þú átt að vita þetta, læra þetta og þegja svo......Þetta er í bókinni, lestu bókina, búið.......Það er mjög lítið um verkefni, sem við þurfum að leysa sjálfstætt....ef maður spyr fær maður stundum svarið: Þegiðu, lestu heima, ég tek ekkert mark á þér!“ Stj.: „Þið viljið sem sagt meina, að skólinn sé ekki stofnun, sem venji fólk á að hafa sjálfstæða, frjóa og nýstárlega hugsun, fersk- ar hugmyndir og koma þeim á framfæri?" Nem.: „Til þess þyrfti meiri verklega vinnu millí nemenda og kennara... samstarf.........það ætti að vera skylda að hafa mál- fundi nokkrum sinnum á vet- urna." Stjórnandi spyr hvort átt sé við, að nemendur hafi ekki „mörg tækifæri í skólanum til þess að koma fram og tala og segja hvað þeir séu að hugsa?" Nem.: „. . .krakkar fá voða litla reynslu í að koma fram.. . Nemandi aðstoðar við æskulvðsguðsþjónustu (1974). sem kennarinn þekkir börnin bet- ur, þeim mun skemmtilegra verð- ur samstarfið......það er alltaf þannig, þeir vilja ekki fara út fyrir námsskrána. Þá verður efn- ið leiðinlegt, allt of einhæft, svo rennur þetta allt út í sandinn... .. .ég held að kennararnir vilji ekki kynnast börnunum utan vinnutímans, vilji bara vinna sinn tíma og fara svo. Stj. víkur málinu að vinnutil- högun kennara t.d. í skóla eins og þeim, sem nemendurnir eru í, hvort kennarinn hafi tækifæri til að koma á traustu sambandi. Nem.: „Hann þeytist milli bekkja.. . það mætir kannski mót- stöðu á kennarastofunni ef hann fer með bekkina út og suður... (vegna þess að þá tekur hann fleiri en eina bekkjardeild með í vettvangsskoðunina) .. .kannski þarf að fella niður kennslustund- ir hjá öðrum kennurum. .. .. .kénnarinn hefur engan tíma til þess að fara út fyir námsefnið þegar það er búið að setja prófin í fehrúar. Þá er skólatíminn orðinn miklu styttri, þó hann sé samt lengri — fram í maí . . .þá getur hann (kennarinn) farið að fara eitthvað út fyrir námsefnið, eftir febrúarprófin......það er sett allt of mikið fyrir. . . (vegna próf- anna svona snemma skölaárs- ins)......það er bara kennt til prófa og einskis annars.“ Stj.: „Þið álítið að kennurunum sé ekki sjálfrátt um þetta?" Mörg í kór: „Nei alls ekki.., Stj. benti á að fram hefði komið að í námsskrá væri Iögð mikil áhersla á vettvangsferðir (skoðun Nemendur aðstoða í borðstofu í uppvaski og við ræstingu skólans. Þetta er þeirra annað heimili í 8 mánuði. Sl. tvo vetur hefur einn mánuður farið í hópvinnu og stundaskránni kastað út í horn. Snorri Þór Jónsson kennari leiðbeinir hér einum hópnum s.l. vetur. Þessu virtist heild bekkjarins sammála, þótt aðeins lítill hluti hans hafi raunverulega komist að eða svarað spurningum stjórn- anda. Er þetta ekki nokkuð, sem því miður einkennir flesta efri bekki grunnskólans? HER ER ALVARA A FERÐUM! Virkjum við aðeins lítinn hluta hvers bekkjar. HVAÐ HUGSUÐU HIN- IR? SEM ÞÖGÐU? HVAÐ HUGSA ÞEIR HINIR SÖMU ÞEGJANDI I KENNSLUSTUND- UM, u.þ.b. 5 klst. á dag 5 daga vikunnar, 9 mánuði á ári? „Svo rennur þetta allt út í sandinn.. Stj. hóf umræður um samband kennara og nemenda og spurði um skoóanir nemenda á þýðingu þess, að kennarar störfuðu mecf nemendum utan kennslustunda, og nauðsyn aukinna kynna kenn- ara og nemenda. Nem.: „Ef bekkirnir væru minni hefðu kennararnir tæki- færi til að kynnast börnunum bet- ur .. .meira samstarf milli kenn- ara og nemenda.......eftir því, Sjá nœstu síðu A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.