Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.10.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1977 Vtíí> MORöJKí- *,w ’ KAffinu \ S~>. Þér skiljið væntanle«a stjórans hér. þetta er dóttir for- Jæja, fórstu aftur í diskótekið, Olafur riddari? Þessi tilraun hefur misteki/t. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spilið í dag er frá meistara- keppni Noregs í sveitum á síðasta vetri. í norður og suður sátu Höie og Ström kunnir hörkuspilarar. Léku þeir fyrir Stafangur og átti spil þetta sinn þátt í ósigri þeirra gegn Akademisk frá Ósló. Liði sem einmitt varð Noregsmeistari. Norður gaf, allir á hættu. Norður S. D87 H.1094 T. K32 L. AK63 Vestur S. 106 H. D752 T. 9764 L. D54 Austur S. 5432 H. G83 T. DG L. G982 — Á ég að skrifa undir eitthvað? Réttu mér þá pennann. HAVAÐI við kvikmyndahús „Velvakandi góður. Þar sem við vitum að flest allir lesa hvað Velvakandi skrifar í dálka sína í Morgunblaðinu biðj- um við þig að birta þetta bréf fyrir okkur ef það gæti orðið til að réttur aðili eða aðilar í borgarmál- um læsu það og yrðu okkur hjálp- legir í vandræðum okkar. Við, sem eigum okkar heimili kringum Stjörnubíó, erum sár- óánægð með þessar seini kvöld- sýningar, það eru þessar 10- sýningar á hverju kvöldi. Fylgir því mikill hávaði þegar sýningar eru úti oft ekki fyrr en kl. rúm- lega 12 á miðnætti. Þá koma bíó- gestir út 1 portið hjá okkur til að fara í bíla sína og fylgja því mikl- ir hurðaskeliir, alls konar köll og flaut, svo maður tali nú ekki um ósköpin þegar skellinöðrurnar fara af stað, allir þekkja það. Glymur þetta um ailt portið hjá okkur, öllum til mikilla óþæg- inda. Ef einhverjum dettur í hug að reyna að sofna áður en þessaj; sýningar eru úti, myndi sá hinn sami hrökkva upp við lætin og eiga erfitt með svefn á eftir, sofn- ar jafnvel ekki fyrr en seint og síðar meir. Margir eru þeir sem þurfa að mæta snemma til vinnu og vinna langan vinnudag og eru hvfldar- þurfi, en sofna ekki fyrr en kl. að ganga eitt kvöld eftir kvöld. Ætti það að vera lágmarkskrafa að tek- ið sé tillit til allra, að fólk hafi svefnfrið yfirleitt. Flest kvik- myndahús eru með seinustu sýn- ingar kl. 9, nema Hafnarbíó og Laugarásbíó og er það út af fyrir sig í lagi, þau eru engan vegin umlukt íbúðarhúsum eins og Stjörnubfó er og þyrftu sannar- lega að vera til reglur um sýning- . Suður S. AKG9 H. AK6 T. A1085 L. 107 Höie var í suður og varð sagn- hafi í sex tíglum. Harður loka- samningur einmitt dæmigerður fyrir sagnhörku þeirra félaga. Vestur spilaði út lágum tigli og Höie tók drottningu austurs með ás. Hann reiknaði með, að austur ætti einnig tígulgosa því sjaldan er spilað út undan háspili í trompi gegn slemmu. Hvernig hefðu lesendur spílað spilið eftir að hafa gert sér þetta ljóst? Ekki var til örugg leið. En Höie fann þá skástu. Hann tók á tvo hæstu í laufi og trompaði þriðja laufið. Siðan fór hann inn á blind- an á spaðadrottningu og trompaði síðasta lauf blinds með tíunni. Þvínæst tók hann á tígulkóng og spilaði síðasta tíglinum. En þegar í ljós kom. að vestur hafði átt fjóra tígla í upphafi var ekki hægt að vinna spilið. A hinu borðinu spilaði Akadem- isk þrjú grönd. En þeim tókst ekki að fá nema ellefu slagi þegar vestur hélt dauðahaldi í tíglana sína. RETTU MER HOND ÞINA Framhaldssaga eftir GUNNAR HELANDER Benedikt Arnkelsson þýddi 79 an þeir hiðu eflir vagninum. I grýltri hrekku sliið lítil sverl- ingjahær. Slrákofarnir voru hrörlegir og svarlir af sóti. Þella er einn hinna sjaldgæfu daga þegar himinn /úlúlands var skýjaður. Sólargeisli hraii/l gegnum skv jaþvkkníð og lýsli næstum lóðréll ofan á kofana. hrá á leik f hálmþiikunum og varpaði gullnum Ijóma á þau. Örn benli þangað niður eflir. — Sérðu þella? Sérðu agape? Ilann lýsfr niður f óhreinindin og evmdina og hreylir þvt öllu. — Ilm. já, þella er ákaflega fallegl. Ilevrðu. annars. það var eitl. sem ég glevindi að segja þegar við vorum að lala um þella á dögunum. alhugasemri við agapekenningar þínar. — Komdu hara með það. — Þessi agapehugsun þín hljómar fallega. ftg skal viður- kenna það. ftn er þella ekkí liara eilthvað. sem guðfra'ðilig- ar hafa fundið upp? Það er varla ha*gl að lýsa Guði og halda því fram. að hann sé aga- pe eða eilthvað annað? Það get- ur að minnsta kosli ekki orðið annað en kenningar og orð? Örn sal hljóður um stuud, áður en liann svaraði. — Kkki annað en orð, sagðir þú. Kn Kihlian segir, að o r ð i ð liafi orðið liolri og húið með okkur. Það er að segja: Agapa, <»uð. lók á sig mannsmvnd einu sinni í sögunni, lók sér bústað f mannslfkama. í venjulegum smið í Palesllnu. Ilann gekk um og la-knaði sjúka og gerði iillum goll. Ilann fór ekki í manngreínarálil, og hann hlvgðaðisl sfn ekki fvrir að seljasl IiI borðs meðsyndurum. sem voru útskúlaðir úr samfé- laginu. Ilann var meira að segja vinsamlegur við loll- heimlumelinina. landráða- menn Gvðinga. Ilann var agape í mannsmynd. Ilann var ka*r- leikurinn. sein þekkir engin (akmörk. Ilaiin fékk opinber laun sín — á aftökuslaðnuni. Agape aðeins orð? Nei, hér er- um við á öruggum, siigulegum grunni. Agape gekk eínu sinni um hér á jörð. Krik varð gagntekinn undar- legri kennd. Þella voru hiinum nýjar hugsanir. Ilann snéri höfðinu til hliðar og horfði annars liugar á hóp asna. sein voru á beil. Loksins sagði hann. án nokkurs samhengis við það. sem Örn hafði mæll: — Heyrðu. við erum visl ósköp eigingjarnir og yfirhorðslegir. Við reynum f raun og veru ... Iim ... að komast hjá þjáning- uni ... og að laka á okkur ábvrgð. Örn ýlti sóllijólmintim aflur á linakka og krosslagði hand- leggina á brjóslinu. — Tja, þjásl og hera áhyrgð — við getiim auðvilað reynl. Bara að það sé ekki einlóm metnaðargirnd. Það er ekki a'tlunin, að við, sjáifselskufull- ir menn, séum að rannsaka. hvorl við þjáumsl og tökum á okkur þtinga ábyrgð. Þó að við förum að grafa niðtir í sjálfum okkur. þá finnuin við læplega neina gullmola. Nei. sjáðu lil: Það sem við þurfum að gera. er að opna augu og eyru og la*ra að horfa á agapeslrauminn, sem kemtir að ofan. Ef við setj- um okkur undir hann. fáum við meira en við gelum sjálfir (ek- ið á móli. Þá þjáumsl við ekki. þegar við hjálptim öðrum — ekki fremur en söngvarar þjásl, þegar þeir gefa frá sér hljóð. — Þella kann að vera rélt. ftn þú skilur vísl ekki vel. hvernig mér er innanhrjósls. Það er ýmislegl. sem ég verð að gera upp fyrst. Indverjinn Mullah... ftn þarna er áætlun- arhíllinn vfsl að koma. Við verðum að fresla frekari uni- ræðum um sinn. xxx — Þella verið þið að lofa að segja ekki öðrum. Yfirvöldin vilja ekki, að það spyrjist, því að annars grípa innfæddir lil vopna, líka annars slaðar. Þéllvaxinn, rauðha*rður Búi, sem sal við hlið ftriks. og komsl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.