Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR28. OKTÓBER 1977 ¦ ¦M 5IMAK jO 28810 IFJS 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR BÍLALEIGAl 3 2 1190 2 11 38 FERÐABILAR hf. Bílaleíga, sími 81260. Eólksbilar, stationbilar. sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar ihi.m.i u.w aiajr; 22022 RAUDARÁRSTÍG 31 Hólmavík: Félag hrogn- kelsaveiði- manna stofn- að í Kaldra- neshreppi Hðlmavfk. 26. oktðber 1 SÍÐASTA mánuði var stofnað hér nokkuð sérstætt félag, en það er Félag hrognkelsaveiðimanna í Kaldrananeshreppi. Tilgangur félagsins er, að vinna að bættum skilyrðum fyrir grásleppuveiðar og koma í veg fyrir ofveiði. Það má geta þess að í vor voru 1385 tunnur af grásleppuhrognum söltuð hér, en það gerir um 60 milljónir króna í útflutningi. 1 stjórn þessa nýja félags voru kjörnir þeir Guðjón Guðmunds- son formaður, Bakkagerði, og með honum Guðmundur Halldórsson Drangsnesi og Hjörtur Hjartarson Reykjavik. Rækjuveiði er enn ekki byrjuð, þar sem leyfin vantar. En við eig- um von á því að rannsóknaskipið Dröfn komi hér á morgun til rannsókna og þá fari að verða mögulegt að fá leyfi. í fyrsta skipti í yfir áratug hefur fiskur gengið alveg inn á flóann. Bátar hér af Ströndunum eru bæði á línu og með net. Fréttaritari. Útvarp Reykjavík FOSTUDfcGUR 28. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng" eftir Irmelin Sandman Lilus (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit Telemann- félagsins í Hamborg leikur án stjórnanda Konsert í e- moll eftir Boismortier og „Konsert royal" í A-dúr eftir Couperin/ Gérard Souzay syngur aríur úr óperunni „Orfeus Evridike" eftir Gluck, Lamoreuchljómsveit- in í París leikur með; Serge Baudo stj./ André Gertler, 12.00 Dagskráin. Tónleilar. Til- kynningar. þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Við norðurbrún Vatna- jökuls. Daniel Bruun segir frá rannsóknum sfnum á Austurlandi 1901. Sigurður Óskar Pálsson skólastjóri les fyrsta hluta frásögunnar í þýðingu sinni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 1935 „Fótatak þeirra, sem framhjá ganga", smásaga eftir Harald A. Sigurðsson. HIIIOB SIÐDEGIO 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber Sigurður Guðmundsson FÖSTUDAGUR 28. oktðber 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kengúran „Kengúran er kyndug skepna. Hön hvorki gengur né hleypur. Þegar hún sest, stendur litin upp." Þannig var kengúrum lýst á nítjándu öld. Hlegið var að fyrstu teikningtinum af þessu dýri, þegar þær bárust tii Evrópu frá Astralfu, og margir staðhæfðu. að slík dýr vseru ekki tii. Og enn er deilt um kengúruna. Sam- kvæmt lögum er hún rétt- dræp, þvf að hún spiliir upp- skeru bænda. 1 þessari bresku fræðslumynd eru sýnd ýmis afbrigðf kengúru- ællarinnar, og lýst er lifs- ferli dýranna. ^^^^ Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgólfsson. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjóiiarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1959. Leíkstjóri Blake Edwards. Aðal hlu tverk Bary Brant og Tony Curtis. Sagan gerist i heiins- styrioldintii siðari. Banda- riskur kafbátur verður að ieita yars við litia Kyrra- hafseyju. stórkemmdur eft- Ír árásir óvinarins. Þar neyðasl kafbátsmenn til að taka farþega, fimtn skip- rt-ika hjúkrunarkonur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok. Knútur R. Magnússon les. 19.55 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabiói kvöldið áður; — síðari hliifí. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. a. Sinfónía nr. 38 í D-dúr „Prag-hljómkviðan" (K504) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Til tunglsins", aría úr óper- unni „Rúsölku" eftir Antonían Dvorák. c. „Hljótt, hljótt", arfa úr óper- unni „Töfraskyttunni" eftir Carl Maria von Weber. 20.45 Spjall fráNoregi Ingólfur Margeirsson ræðir við þrjá félaga Alþýðuleik- hússins á för um Norðurlönd. 21.15 „Lævirkinn" eftir Ralph Vaughan Williams Enska kammersveitin og Pinchas Zukermann fiðlu- leikari leika. Stjórnandi: Daniel Barenboim. 21.30 Utvarpssagan: „Vikur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Olafssonles (23). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Skjárinn kl. 20.30: Að loknum auglýsingum og veðurfregnum sjónvarpsins i kvöld, þ.e. kl. 20.30, verður sýnd brezk fræðslumynd um þjóðartákn Ástrala, kengúruna I myndinni verða ýmis afbrigði kengúruættar- innar sýnd og atferli og lífsháttum dýranna lýst Kengúran var óþekkt að mestu meðal hins siðmenntaða heims þar til myndir af dýrinu'b^rust til Evrópu í kjölfar flutninga þangað á átjándu og nítjándu öld. Lögðu Evrópubúar i fyrstu ekki trúnað á að þessi dýr væru tíl né að þau höguðu sér sem lýst var, þ.e að þau hreyfðu sig úr stað með þvi að hoppa á afturfótun- um miklar vegalengdir í einu og að afkvæmin væru höfð i einhvers kon- ar poka framan á maganum Sem kunrtugt er eru dýrin nokkuð um- deild i Ástralíu. þar sem þau þykja spilla uppskeru i landbúnaði. Þýð- andi og þulur myndarinnar er Guð- björn Björgólfsson, en hann hefur nýverið hafið slík störf hjá sjónvarp- mu Skjárinn kl. 22.20: / návígi við hina stríðandi aðila síðari heimsstyrjaldarinnar Klukkan 22.20 i kvöld sýnir sjónvarpið bandarísku gaman- myndina Bleika kafbátinn, en myndin er frá árinu 1959 og heitir Operation Petticoat á frummálinu. Með aðalhlutverk- in fara hinir kunnu leikarar Cary Grant og Tony Curtis, en myndinni stýrði Blake Edwards. Þeir eru sennilega margir sem séð hafa þessa mynd í kvik- myndahúsum hérlendis fyrir nokkrum árum, en hún var sýnd við talsverðar vinsældir bæði í höfuðborginni og úti á landi. I stuttu máli segir myndin frá áhöfn kafbáts nokk- urs sem verður að leita vars við Kyrrahafseyju vegna skemmda eftir árás og þar er báturinn málaður bleikur. Þar koma um borð skipreika hjúkrunarkonur og gleðja þær hjörtu kafbáts- manna sem lengi eru fjarri fljóðum á stríðstíma. Kafbáts- menn lenda í miklum og margs konar ævintýrum sem ekki er beint ástæða til að greina frá hér heldur gefa fólki kost á að lifa sig inn í myndina. Vegna hins sérstæða litar verður kaf- báturinn eltur af báðum hinna stríðandi aðila heimsstyrjaldar- innar síðari. Cary Grant er fæddur í borg- inni Bristol i Wales á Bret- landseyjum. Gamanleikari sem hefur svo til einvörðungu starf- að í Hollywood. Eiginlegt nafn hans er Archibald Leach. Kom til Hollywood eftir stuttan og mislitan feril í leikhúsi og fyrsta myndin sem hann lék í var This is t'he Night se fram- leidd var 1932. Varð brátt eftir- sóttur leikari og sló í gegn árið eftir, þ.e. 1933, með leik sínurn í myndinni She Done Him Wrong, þar sem hann lék á móti Mae West. í kjölfarið fylgdu margar stórmyndir, ým- ist listrænar og háalvarlegar myndir eða gamanmýndir, sem margir Islendingar þekkja. Cary Grant og Tony Curtis í iilutverkuni sfnum. Tony Curtis er mörgum að góðu kunnur fyrir leik sinn í mörgum grínmyndum. Hann er fæddur árið 1925 í Bandaríkj- unum og hóf sinn feril hjá Universal- kvikmyndafyrirtækinu. Hefur leikið í fjölda mynda og sagt er að honum takist nokkuð vel upp í kvikmynd sjónvarpsins i kvöld. Leikstjórinn Blake Edwards er fæddur í Oklahoma i Banda- rikjunum árið 1922. Aður en Edwards hóf stjórnun kvik- mynda fékkst hann við smiði handrita að útvarps- og sjón- varpsþáttum og myndum. Samdi handrit nokkurra at- hyglisverðra kvikmynda áóur en Universal-fyrirtækið bauð honum að taka að sér leik- stjórn. Fyrsta myndin sem hann leikstýrði var Mister Cory á árinu 1958, en ári síðar var mynd kvöldsins svo frumsýnd. Siðan hafa margar vinsælar kvikmyndir séð dagsins ljós undir leikstjórn Edwards, þ.á m. Bleiki Dardusinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.