Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÖ. FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER 1977 I DAG er föstudagur 28 októ- ber. TVEGGJAPOSTULA- MESSA (Símon og Júdas) 301 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð í Reylqavik er kl 06 59. stórstreymi með flóð- hæð 4.01 m Síðdegisflóð kl 19 14 Sólarupprás í Reyk/a- vik kl 08 57 og sólarlag kl 17 25 Á Akureyn er'sólarupp- rás kl 08 51 og sólarlag kl 1 7 01 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 1 2 og tunglið i suðri kl 02 03 (íslands- almanakið) Drottinn er nálægur öll um, sem ákalla hann öll um sem ákalla hann ein- lægni. (Sálm 145, 18—19) i 1 ' 10 \_m~ I.AKÉTT: 1. slólpa 5. lilil b'. kÚKini ». blíslra 11. ólikir 12. liks i:S. fnr- faðir 14. veiðarfæri 1 *>- Ifkir 17. ats. IOUKKTT: 1. hjálfa2. Iðnn 3. lauiii 4. slá 7. á ki'lli K. hirsla 1(1. laiiKÍ 13. fæðu 15. óltasl IH.'miindull. Lausn á síðustu LARfiTT: 1. mann 5. fá 7. mal 9. ak 10. aranna 12. RM 1.1. ans 14. KV 15. Krímm 17. laina. I.llflltí: I I': 2. afla :l. ná 4. smaraRi) íi. skass 8. arm 11. ann II. nauma 14. ril 1«. MM. MMMIIMIIMIHMI ALÞJÓÐLEGT GIGTARÁR 1 GÆR tilk. póst- o;; símamálastjórnin um næstu frímerkjaútgáfu sína. Frímerkið kemur út 16. nóvem- ber næstkomandi ok er það helgað hinu alþjóðlega glgtarðrt. Frímerkið teiknaði Friðrika Geirsdóttir Reykjavík. Verðgildi þess er 90 krónur, eíns og sjá má af myndinni af frímerkinu sem er marglitt. FRETTIR ORLOFSNEFNÐ Kópa- vogs. Myndakvöld fyrir or- lofskonur verður í Félagsheimilinu (efri sal) fimmtudaginn 3. nóv. n.k. kl. 8.30. Konur sem eiga myndir eru beðnar að hafa þær með sér á fundinn. | tVlESSUR | ÐÓMKIRKJAN Barnasam- koma iaugardagsmorgun kl. 10.10 í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. AÐVENTKIRKJAN. A morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista, Keflavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Messa kl. 11 árd. Veðrið I GÆRMORGUN var austan gola hér, í Reykjavík, lítilsháttar rigning, með 4ra stiga hita. Sóiskinið f fyrra- dag hafði verið alls í rúmlega tvo og hálfan líma. 1 gærmorgun var það Höfn í Hornafirði sem skar sig úr í veður- lýsingu Veðurstofunn- ar. Þar var austan 8 og rigning. Hafði ringt um nóttina 40 millimetra, hitinn var 5 stig. A Vesturlandi og Norður- landi var víða hvasst af norðri. A Hornbjargi og á Galtarvita var 2 stiga hiti. A Akureyri var 4 stiga hiti, veðurhæð 7 stig. 1 fyrrinótt var einna kaldast í byggð. Peningana ATTRÆÐUR er i dag, 28. október Guðjón Gísli Guðjónsson, áður bóndi á Hesti í Önundarfirði, nú til heimilis að Laugarnesvegi 40 Rvík. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Auðbrekku 25, Kópavogi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavikur- kirkju Astríður Guðmundsdóttir og Jón Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Suðurvóllum 4, Keflavík. (Ljósm.st. Suðurnesja) Æ? GHOMO í GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu togararnir Karlsefni og Vigri og lónduðu þeir báðir aflanum hér. I gær- morgun var komið farar- snið á Hvítá, og Kljáfoss og Mánafoss voru að búast til brottferðar og sigla báðir til útlanda. Dísarfell mun hafa farið á ströndina í gærkvöldi og þá fór togar- inn Hjörleifur aftur til veióa. DAIiANA 28. nktóber tíl :|. nðvemher. að báðum dtigum meðtöldum. er kvtild-. nariur- <>k helKarþjónusta apótck- anna i Revkjavik sem hér segir: I REYKJAVTKl'R APOTEKI. En auk þess cr WlRl.AII APÓTEK opírt til kl. 22 till kvtild vikunnar. nema sunnudaK. —LÆKNASTOFI'R ('ru lokaðar á hiiiKarilouiim og hclKÍdOKum. i-ii ha:;! t'r að ná sambandí við lækni á (ÍÖNíil'DEILD I.ANDSPITALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á lauKardöKiim frá kl. 14—16 simi 212:111. (.önKudcild cr lokuð á hclKÍdtiKitm. A virkum dogum kl. 8 —17 cr hægt að ná sambandi víð lækni í síma L/F:KNA- FÉI.Al.S KEVKJAV'tKlK 11.110. cn þvi aðeins að ckki náist f hcimilislækni. Mtir kl. 17 virka dat:a til klukkan 8 ai> morgni i>k frá klukkan 17 á fösturtoKUm til kiukkan 8 árd. á mánudÖKum cr L.F:KNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplvsincai um Ivfjabúðlr or læknaþjónuslu cru geflíár i SliH.S\ AKA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafcl. íslands cr í HEILSl'- VERNDARSTOÐINNI á lauKardtiKum ag hclKÍdÖKum kl. 17—18. ON FMISAIK.ERDIK fvrir fullorðna Kcnn mænusAlt fara fram í HEILSl'VERNDARSTÖD REYKJAVTKIR á niániirioKiim M. llj.SO—17..10. Fólk hafi með sér ónæmisskfrtcini. SJUKRAHÚS flKIMSOK .AK'II.MAK Borgarspftalinn. Máiin ilajja — fiisturiaKa kl. 18.:I0—19.30. laugardaKa — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 ok 18.30—19. (Ircnsásdcilri: kl. 18.30—19.30 alla daga <>g kl. 13—17 lauKardag <>k sunnu- dai!. Hcilsuvcrnilarsliiðin: kl. 15 — 10 "K kl. 18.30—19.30. Hiltalianriið: mánuil. — fostud kl. 19—19.30. laugard — sunnud. i sama tlma <>k kl. 15—16. — FæðfnKarhffmlli Kc.i kjai fkur. Aila diiga kl. 15.30—16.30. KlepDsspIUII: Alla daga kl. 15—16 <>k 18.30—19.30. l-'lókadcilri: Alla daga kl. 15.30—17. — KópavoKshælið: Eftir unilali og kl. 15—17 á llclKÍdOK- um. — Landakot: Mániiri. — föslud. kl. 18.30—19.30. Laugarri. <>k sunnudag kl. 16—16. Hcimsoknartími á barnadcilri cr alla riaga kl. 15—17. Landspflalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðinKardeild: kl. 15—16 <>K 19.30—20. Barnaspílali HrinKSÍns kl. 15—16 alla daKa. — SólvanKlir: .Mámnl — laugnrd. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 <>K kl. 19.:10—2«. S0FN LANDSBÓKASAFN I.SLANDS .Safnahúsinu við HverfisKÖIu. L<"strarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laUKardaga kl. 9—16. l'tlánssalur (veKna heímlána) er opinn virka riaga kl. 13—16 ncma laugarriaga kf. 10—12. B0R(;AKB()KASAFN REYKJAVTKl'R: AÐALSAFN — ÍTLANSDEILD. ÞihKhollsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skipliborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. IMánud. __ fiislud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAD A sl'NNl'- DÖÍit'M. AÐALSAFN — LESTRARSALl'R. Þingholls- stræti 27. sfmar aðalsafns. Fflirkl. 17 s. 2702». Opnunar- tímar 1. sepl. — 31. maf. Mániiil. — fostud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla i Þinghullsslræli 29 a. simar aðal- safns. Bðkakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stufnunum. SOI.IIELMASAFN — Sólhcimum 27. sfmi 36814. Máiiuri, — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhcimu.n 27. slmi 83780. Mánud. — foslud. kl. 10—12. — Bðka- ug talhókaþjónusta við fallaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. slmi 27640. Mánuit. — föslud. kl. 16—19. Ii()K ASAFN I.AI (.ARMSSKOI.A — Ski'ilabókasafn sími 32975. (Ipið til aimennra úllina fvrlr liorn Mánuil. og fimmliid. kl. 13—17. Bl STADASAFN — Bústaða kirkju. sfmi 36270. Mánuri. — föstud. kl. 14—21, laug-' ard. kl. 13—16. BOKASAFN KOPAVOÍiS i Fílagsheimilinu upid mánu- dagatil fostudsaga kl. 14—21. AMERISKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTdRL'ÍÍRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtiiri. og laugard. kl. 13.30—16. ASORlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá 'kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypís. SÆDVRASAFNID er opið alla daga kl. 10—1». LINTASAFN Einars Jðnssunar er opid sunnudaga ng miðvikudaga kl. 1.30—4 siðd. TÆKNIBOKASAFNID. Skipholli 37, er opið mánuriaRa til ftisludags frá kl. 13—19. Simi 81533. SYNINGIN i Slofunni Kirkjustræll 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Rcykja< íkur cr opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. Þýzka bðkasafnið. Mávahlið 23, er opið þriðjudaga ug ftistudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lukað yfir velurinn. Kirkjan <>g hærinn cru sýnd eflir ptintun. sfmi 84412. klukkan <l—10 árd. á virkum dögum. HOi.(.M\ Miasai N Asiuiindar Sveinssonar við Sigtún cr opið þriðjudaga, fimmtudaga ug laugardaga kl. 2—4 slðd. BILANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA horgarstofnana svar- ar a.lla virka daga frá kl. 17 slðdegis lil kl. 8 árdegis og i helgidógum er svarad allan sðlarhringinn. slminii er 27311. 'li-kið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfl borgarinnar og I þcim lilfillum tiðruni sem borg- arluiar lelja sig þurfa að fá aðsloð Imrgarstarfsmanna. I Mbl. í___• 50 árum HJOLREIÐAMENNIRMR hér í bæ, sumir a.m.k. eru orðnir glæframenn sakir gtannaskapar sfns or hirou- leysis, er þeir fara um göturn- ar. sivs það sem vard nú sfóast í Bankaslræti er líkleKa því miður, ekki það sfðasta. Það er algengt að sjá stráka þeysa hér .í hrunaferd án þess að hreyfa hönd til að stjórna hjólinu, og veður það þá á hvern sem fyrir er. Það kann að vera örðugt fyrir lögregluna að handsama þessa peia, en óþarfiega linum tökum virðist hún taka á þeim. Hún ætti að taka af þeim hjólin miskunnarlaust, um stundarsakir, og vita hvort þeir færu ekki gætilegar næst. Friðsamir borgarar eiga þá kröfu á hendur henni, að hún stílli með einhverju m6ti þessa glanna, sem Iffi og limum mannastendur hætta af." (>g f þessari viku var það að f fyrsta skipti á vetrinum að snjoaði f bænum. „alhvftt af snjð var í gærmorgun. Snjðkoma mun hafa verið vfða um land." c ¦ ¦ .........: ">> GENGISSKRANING NR.205—27. október 1977. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala l Uanriaiikjailiillai 209,70 210.30 1 Sterllngspund ' »72,90 374,00 1 Kanartarioilar 188,00 189,40» 100 Danskar krðnUr 3435.60 3445,40« tuo Norskar kronur 3833.30 3844.30" 100 Ntenskar krðnur 4381.10 4393,60 100 Fiiinsk miirk 5050.60 5065.00* 100 Franskir frankar 4330.90 4343,20* 100 Belg. frankar 594,70 590.40 100 Svissn. rrankar 9377,90 9404,80«' 100 • -vllini 8042,00 8*07,30* 100 V.-l>t5ík miirk 9274,28 9300,15* 100 ÚrUt 23.83 23.»« 100 Austurr. Seh. 1301,30 1305,00« 100 Escudos 515,70 517,10 100 Pesetar 250,70 251,40 100 Yen 83.74 83.98» * Bjreytteijfrístóustuskráoíijgo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.