Morgunblaðið - 28.10.1977, Page 8

Morgunblaðið - 28.10.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1977 Breiðholt — 3ja herb. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Gaukshóla. íbúðin sem er fullfrágengin skiptist í 2 svefnherb. og stofu sem er allt teppalagt, eldhús með borðkrók, þvottahús á hæðinni. Sameign fullfrágengin. Útb.. 6 millj. Sími 13837. ___________________ EIGNA Símar 16688 og 13837 Laugavegi 87 umboðið Heimir Lárusson, simi 76509. Lögmenn: Ásgeir Thoroddsen. hdl. Ingólfur Hjartarson. hdl. Ikl FÖSTUDAGA > > ODYRT... HVALKJOT AÐEINS kr390»"prkg r ÝSAt:STÓR^LÚ_DA_ mjólk * BRAUÐ -GPáPiS-: grvnMltvtaur rmrfM rr-T-— aí iKÖfr • áni 3 1740 i: !! EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 28611 Höfum kaupanda að þægilegri Qg snyrtilegri 3ja—4ra herb. íbúð í Austurbæ, Smáíbúða- eða Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúð í Smá- íbúðahverfi sem næst Bakka- gerði. Flúðasel Fokhelt raðhús, 2 hæðir og kjall- ari. Ýmsir skiptamöguleikar. Verð 1 0 millj. Sigtún 1 50 fm. sérhæð. Glæsileg íbúð. Verð 1 8 millj., útb. 1 2 millj. Sólheimar 1 70 fm. hæð ásamt bílskúr. Sólheimar 86 fm. 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Asparfell 3ja herb. 98 fm. íbúð á 5. hæð. Mikil og góð sameign, t.d. leik- skóli. Vallargerði — Kópavogur Húseign, sem er tvær íbúðir, þ.e. íbúð á hæð og 4ra herb. íbúð í risi, seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Söluskrá heimsend Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 26200 HVANNALUNDUR Tll SÖItl fallegt 140 fm ein- býlishús. Húsið er með 4 svefnherbergjum. 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, vandað baðherbergi og þvotta- herbergi. Rúmgóður bilskúr. LAUGARÁS Til SÖlu vandað og glæsilegtí einbýlishús (2x130 fm). Húsjl þetta er við Norðurbrún. Teikn-x ingar og allar nánari uppl. aðeins j veittar á skrifstofunni, ekki Til SÖIu mjög glæsileg ibúð á 2. hæðum (8. og 9. hæð, efstu). Á 8. hæð eru dagstofa I m. arni, borðstofa, eldhús I gestasnyrting. Á 9. hæð eru 3 l svefnherbergi, sjónvarpsher- | bergi, baðherbergi og þvotta- herbergi. FASTEI(í\tSALL\ MIIKIil\KI.1IISHISI\l Oskar Krisljánsson !malflit.\i™krifstofaj Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1. 'ls nóvember kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnaliðseigna. HQSANAQST? FASTEIGNASALA, Skúlatúni 6, Reykjavík T -29691 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Árbæjarhverfi. Höfum kaupendur að raðhúsum með bíl- skurum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Skipti möguleg. Höfum kaupendur að góðum sérhæðum í Reykjavík. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi í Reykjavík eða Mosfellssveit í skiptum fyrir 4ra herb. góða íbúð i blokk í Reykja- vík. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlis- húsi í smíðum í Mosfellssveit. ■HÚSANAUSTi FASTEIGNASALA Sölumenn: Logi Úlfarsson. Guðmundur Þorsteinsson. Hilmar SigurSsson, viðskiptafr. Heimasimi sölumanns 73428. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL 5 herb. sérhæð með bílskúr við Löngubrekku í Kópavogi 116 fm. auk eignarhlutar i kjallara. Góð innrétting. Sér inngangur, sér hitaveita, sér þvottahús, innbyggður bilskúr. Ræktuð, falleg lóð. Tvibýli. Ný sérhæð í Vesturborginni 4ra herb 3. hæð (efsta hæð) 100 fm í smíðum, ekki fullgerð. Sér hitaveita, svalir, útsýni. í smíðum við Stelkshóla 4ra herb. íbúðir um 100 fm. á 2. og 3. hæ8. Fullbúnar undir tréverk í júlí/ágúst '78. Greiðslutími 15 mánuðir. Traustur byggingaraðili, Húni s.f.Verð aðeins 9.7 millj.—10.8 millj. (með bílskúr) Ennfremur 3ja herb. íbúð í háhýsi við Krummahóla, fullgerð undir tréverk nú þegar. Verð aðeins kr. 8 millj. Samþykkt íbúð við Nökkvavog 3ja herb. stór og góð samþykkt kjallaraíbúð. Stór skáli, teppi, stór ræktuð lóð. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. "Sigvaldahús" við Hrauntungu Glæsilegt raðhús, ekki fullfrágengið. Húsið er hæð 126 fm. 5 herb., með 50 fm. sólsvölum í kjallara 1 76 fm. er 2ja herb. íbúð og innbyggður bílskúr með stóru vinnu- plássi. Glæsilegur útsýnisstaður. Þurfum að útvega Einbýlishús helzt í Fossvogi, má vera raðhús á einni hæð. Húseign með a.m k. tveim stórum hæðum. 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi-nágrenni. Möguleiki á skiptum á einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi. Ný söluskrá, heimsend. Fjöldi góðra eigna. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.