Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER 1977 11 Á Skólabraut 41 á Seltjarnarnesi var fyrir nokkru haldin hluta- veita til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna og komu inn rúmlega 10.600 krónur. Krakkarnir sem stóðu fyrir hlutaveltunni eru: Stefán Bersi Marteinsson, Ólafur Ármann Sveinsson, Guð- mundur Jóhannsson, Erla María Marteinsdóttir, Kristfn Heimis- dóttir og Arni Friðieifsson. Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og var þar safnað 10.000 krónum. Krakkarnir heita: Ingibjörg Arnadóttir, Jón Árnason, Linda B. Ólafsdóttir, Bryndfs Ólafsdóttir og H: lla K. Arnadóttir. Þessar telpur — sjö talsins, efndu til hlutaveitu til styrktar Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðust þar 7.000 krónur. Telpurnar heita Ingunn Björk Jónsdóttir, Guðlaug Friðgeirsdótt- ir, Svava Gunnarsdóttir, Helga Brikisdóttir, Helga María Stefáns- dóttir, Sandra E. Steingrfmsdóttir og Kristín Friðgeirsdóttir. Þessir krakkar efndu til hlutaveltu fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu rúmlega 6200 krónum. Krakkarnir heita Halldór Lúðvfksson, Hildur — Gerður og Guðrún Bjarnadætur og Valdís Birgisdóttir. Þessir krakkar komu fyrir nokkru í skrifstofu Styrktarfélags vangefinna með 43.300 krónur sem þau höfðu safnað á basar í Hallgrímskirkju. Krakkarnir heita Helga Guðrún Óskarsdóttir, Jóhanna Ásgeirsdóttir, Sigríóur Ósk Þórisdóttir, Kristín Ilelga Káradóttir, Helga María Kúnarsdóttir, Sigfús Ásgeir Kárason og Gunnar Freyr Rúnarsson. M, ELECTROIÁJÆ WH 3S ERMESTSELDA MOTTAVÉLMIV í STÍÞJÓR 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta. Hagstæð greiðslu- kjör. • Sérstök stilling fyrir straufri efni — auöveldari notkun. • BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. • Ryftfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartími. • 3falt öryggi á hurft — örugg fyrir börn. • 3 hólf fyrir þvottaefni og mýkingarefni. • Lósigti aö framan — auftvelt aft hreinsa — útilokar bilanir. • Vinduhrafti 520 snún/min — auftveld eftirmeftferft þvottar. • Vökvademparar — mjúkur, hljóftlaus gangur. • 60cm breift,55cmdjúp,85cmhá. • Islenskur leiftarvisir fylgir hverri vél. Vörumarkaöurinn hl. I Ármúla 1 a. Simi 8611 7. Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustöftum: AKRANES: Þóröur Hjálmarsson, BORGARNES: Kf. Borgfiröinga, PATREKSFJÖRÐUR: Baldvin Kristjánsson ISAFJÖRÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVtK: Jón Fr. Einarsson, BLÖNDUÖS: Kf. Húnvetninga, SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal, ÓLAFSFJÖRÐUR: Raftækjavinnustofan sf., AKUREYRI: Akurvik hf., HÚSAVIK: Grlmur og Arni, VOPNAFJORÐUR: Kf. Vopnfiröinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa, ESKIFJ0RÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga HOF.N: KASK, ÞYKKVIBÆR: Friörik Friöriksson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., KEFLAVtK: Stapafell hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.