Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER 1977 Bóka- og hljómplötuauglýsing frá Tékkóslóvakiu, Þýzka alþýðulýðveldinu, Póllandi og Sovétríkjunum, stendur yfir í Kristalsal, Hótel Loftleiða, dagana 27. okt. til 1. nóv. og er opin daglega frá kl. 2—8 Sýningin er haldin í tilefni 60 ára afmælis október-byltingarinnar Hljómplötur og bækur eru til sölu á sýningunni. Bókabúð Máls og menningar. Pop/Rock Fleetwood Mac — Rumours David Essex — Gold & Ivory J Geils Band — Monkey Island Doobie Brothers — Livin' on the Fault Line Neil Young — American Stars n Bars Crosby, Stills & Nash — CSN Renaissance — Novella Linda Ronstadt — Simple Dreams Rollíng Stones — Love You Live Ralph McTell — Ralph, Albert & Sidney Rose Royce— In Full Bloom American Graffiti — Allar Bellamy Brothers — Plain & Fancy Bellamy Brothers — „Let your Love Flow ELO — A New World Record Damned — Damned Tom Petty and the Heartbreakers — Tom Petty and the Heartbreakers The Shadows — 20 Golden Greats Elvis Costello — My Aim is True Stevie Wonder — Songs in the Key of Life Abba — Arrival Chicaco — XI Donna Summar — I Remember Yesterday Dr. Hook — Makin' Love and Music Smokie — Greatest Hits Sailor — Checkpoint Jean Michael Jarre — Oxygene Manhattan Transfer — Coming Out Létt tónlist Harmonikkuplötur, Hammond Orgel, James Last, Samkvæmisdansar, Negrakvartettar, Kvikmynda- tónlist, Söngplötur o fl o fl íslenskarp|ötur Mannakorn — í gegnum tíðina Ríó — Ríó Fólk Olafur Þórðarson — í morgunsárið Dúmbó og Steini Jörundur slær i gegn Hrekkjusvin — Lög unga fólksins Spilverk Þjóðanna — Sturla Geirpsteion — Geimtré Eirtnig allar aðrar fáanlegar islenskar hljómplöt- ur. VERSLIÐ ‘ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST Opið til hádegis laugardag m að Laugavegi 24 FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24. Óperan Leónóra sýnd í Nýja biói á morgun UM ÞESSAR mundir eru að hefjast að nýju sýningar á óperukvik- myndum á vegum Germaníu og Tónleika- nefndar háskólans. Norðurþýzka sjónvarpið hefur látið gera allar myndirnar, en þær eru teknar i Hamborgar- óperunni. Stórnandi er Rolf Liebermann. Kvikmyndasýningarnar verða í Nýja bíói kl. 14 á laugar- dögum og er aðgangur ókeypis ogöllum heimill. Óperan, sem sýnd verður á morgun, laugardag, er Fídelíó eftir Beethoven, en hún fjallar um ástina og frelsið. Segir frá hinni trygglyndu Leónóru, sem dulbýst sem unglingspiltur — Fídelíó — í.því skyni að frelsa Flórestan eiginmann sinn úr fangelsi. Með hlutverk Flórestans fer bandariski söngvarinn Riehard Cassilly en Anja Silja, sem er þýzk, syngur hlutverk Leónóru. Bæði hafa þau Cassilly og Silja sungið þessi hlutverk víða, m.a, í Covent Garden. Theo Adam fer með hlutverk fangelsis- stjóra, en aðrir söngvarar í aðalhlutverkum er Hans Sotin og Lucia Popp. Þessi óperumynd hefur verið sýnd í íslenzka sjónvarpinu en eflaust fýsir marga til að sjá hana i litum. Þess má geta að þegar Þorsteinn Hannesson var fastráðinn við Covent Garden söng hann oft hlutverk Flórestans. Aðrar óperumyndir sem sýndar verða í vetur eru Töfra- flautan, Keisari og smiður og Wosseck. Bassasöngvarinn Theo Adam í hlutverki fangelsisstjórans (fremst á myndinni) og Hans Sotin í hlutverki Fernando ráð- herra (til vinstri) í óperunni Leónóru eftir Beethoven. Tilboð óskast i Caterpillar jarðýtu D8H '67. Hjólaskóflu H 100 árg. '65. Ferguson dráttarvél með skóflu árg. '63 er verða til sýnis á afgreiðslu vorri á Kefalvíkurflugvelli mánudaginn 31. okt. og þriðjudaginn 1 nóv. kl. 1 —6 báða dagana. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudagmn 4 nóv. kl. 1 1 árdegis. Sala Varnaliðseigna. Einn glæsilegasti Mustang á íslandi 'Til sölu„Dimond árg. '73 (ný innfluttur) með V8 351 „Cleveland" vél, 4 hólfa blöndung með „ram air system", sjálfskiptur. Verður til sýnis við Bílaleigu Akureyrar, Síðumúla 33, Rvk. laugardaginn 29. okt. frá 2—4 Stjórnunarfélag íslands HVAÐA REKSTRARFORM FYRIRTÆKIS HENTAR ÞÉR? FÉLAGARÉTTUR, NÝTT NÁI Stjórunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í félagarétti 7.—9. nóv. n.k., sem stendur í 12 klst. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá, sem hyggjast fara út i atvinnu- rekstur í einhverri mynd, vilja breyta formi fyrirtækis síns t.d. úr einstaklingsfyrirtæki i sameignar- félag eða hlutafélag o.s.frv. Á námskeiðinu verður farið í val sjónvarmið, sameignarfélög, stofnun félaga, hluthafa- fundi og stjórn hlutafélaga, réttindi hluthafa, vernd þeirra og slit hlutafélags. Leiðbeinandi verður Páll Skúlason lögfræðingur. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félgsins að Skipholti 37, í sima 82930 Biðjið um ókeypis upplýsingabækling um starfsemi félgs- ins. STJÓRNUNARFÉLG ÍSLANDS IQIYFID Þrívíddar- bækur fyrir börn Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur hafið nýstárlega útgáfu barnabóka. Eru bækurnar mynd- skreyttar og myndirnar unnar í þrfvfdd, þannig að hver opna myndar eins konar leiksvið. Slík- ar bækur nefnast hringbækur. Fyrstu bækurnar í þessum flokki eru sögur um Hans og Grétu og Stígvélaða köttinn. Unnt er að leggja bókaspjöldin saman og myndar þá hver bók fimm leik- svið, og þau síðan eins konar hringekju, sem hægt er að hengja upp i barnaherbergin til skrauts og augnayndis og til daglegra samskipta við sögupersónurnar. Hringbækurnar voru unnar i Kolombíu í Suður-Ameríku. Patreksfirði: Ný heilsuvemd- arstöð að kom- ast undir þak Patreksfirði, 26. október. FLEST allir stóru bátarnir hér eru gerðir úl á línu þessa dagana, og hafa fiskað fremur vel, 6—8 lestir í róðri af ágætum fiski. Tog- arinn Vestri er nýkominn úr sigl- ingu frá Þýzkalandi, þar sem hann seldi 90 tonn fyrir 18 milljónir, sem er mjög géð sala. Nýi togarinn sem Skjöldur keypti, fór út í síðustu viku og fTskaði tæp 50 tonn. Nokkrar smá- bilanir komu í ljós, en nú er búiö aó gera við þær og hann er að fara aftur á veiðar. Ný heilsuverndarstöð er að komast undir þak hér, og hefur bygging hennar gengið ágætlega. Þá er byrjað að vinna við nýbygg- ingu Hraðfrystihúss Patreksfjarð- ar í Patrekshöfn, en hún komst undir þak fyrir tveimur árum, en nú er sem sagt byrjað að vinna við hana af fullum krafti. Aætlað er að hún hefji starfrækslu eftir rúmt ár. Mikið hefur verið unnið við íbúðarbyggingar hér. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.