Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 15
MOHGI XBLAÐIÐ. FÖSTL'DAGl'R 28. OKTOBEK 1977 15 FalsaniríKína Hong Kong. 27. október. AP. DAGBLAÐ alþvðunnar og niálgagn hersins hafa gagnrýnt flokksstarfs- menn og blaðamenn fyrir að falsa staðrpyndir og fara með lygar eins og á dögum '*P!PK' ; . g'- '5-' Chiang—Ching „fjórmenningaklíkunnar" undir forystu ekkju Maos. Blöðin segja að þessir einstaklingar verði að bæta ráö sitt aða taka afleiðing- unum. Málgagn hersins nefnir tvö dæmi um falsanir: gróðurlaus eyja hafi verið sögð gróðursæl i frétt og í frétt um flokksfund hafi viss maður verið talinn meðal ræóumanna þótt hann hafi raunar verið fjarstaddur. Stórskotalið á hersýningu í Mogadishu í tilefni átta ára afmælis sósíalistahyltingarinnar í Sómalíu. Sendiherrar Sovétríkjanna og Kúhu mættu ekki við hátíðahöldin og f Addis Ahaha lýsti sovézki sendi- herrann þar því yfir, að Rússar hefðu hætt stuðningi sínum við Sómalíu og ákveðið að styðja Eþíópíu- menn í staðinn í.stríði landanna. Þetta var fyrsta opinhera yfirlýsingin um þessa stefnubreytingu Rússa. _________ Sima mynd AP Karl Bretaprins er nú á hálfsmánaðarferðalagi í Baudaríkjunum og hér sést hann í góðum félagsskap í Hollywood í gær með Lee Majors, Farrali Faweett-Majors, Sophiu Loren og Gary Grant \ ið góðgerðardansleik. Stórskotahríð í Suður-Líbanon Beirut. 27. oktober. Reuter. NÍU féllu og nokkrir særðust í harðri viðureign stórskotaliðs hægrimanna og Palestínumanna í Suður-Líbanon að sögn ferðamanna sem útvarp hægrisinnaðra falangista vitnaði í. ísraelskar þyrlur fóru könnunarferðir yfir hardagasvæðunum. umhverfis Karjayoun og Khiam austantil og umhverfis Bint Jbiel á miðvígstöðvun- um. Israelsk herskip sáust Tyrus. Pyntingar í Brasilíu ELLEFl" pólitískir fangar segja í bréfi til blaðsins O Estado di‘ Sao Faulo að þcir hafi verið pyndaðir með raf- magnslosti og barsmíðum i fangelsi herlögreglunnar. Mennirnir voru handteknir í Kio de Janeiro i júli. grunaðir um að vera félagar i lítt kunn- um samtökum vinstriöfga- ntanna. Frelsishrevfingu ör- eiganna. Blaðið fékk bréfið frá mæðrum fanganna. Pynting- arnar stóðu (tíu daga. rétt utan við lfhanska landhel Israelsmenn sáust einnig draga saman lið skammt frá landamærunum að sögn útvarpsins. Ferða- menn höfðu áður skýrt frá því að ísraelskar flugvélar hefðu farið nokkrar ferðir yfir landamæraþorp í Suð- ur-Líbanon í gærkvöldi. bersýnilega í könnunar- skyni. Ferðamennirnir sögöu einnig að hægrisinnar og Palestínumenn hefðu skipzt á skotum i nótt úr stöðvum sínum á austur- svæðinu en ekki er vitað um manntjón. gi úti fyrir hafnarhorginni Bardagar hafa haldið áfram í Suður-Líbanon þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í nóvember í fyrra. Annað vopnahlé gekk í gildi 26. september þegar aftu r afði soðið upp úr. en nokkur vopnahlés- brot hafa verið framin síð- an. Samkvæmt friðaráætlun sem samkomulag náðist um í júlí á að senda sveitir úr líbanska hernum til Suður-Líbanon til að stía sundur hinum andstæðu fylkingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.