Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakarar faglærðir og ófaglærðir óskast sem fyrst. Brauð h. f. Auðbrekku 25, Kópavogi Sími: 41400 Sendistarf Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendi- starfa. Framkvæmdastofnun ríkisins. Rauðarárstíg 31, Sími 25133. Laus staða Lektorsstaða i tannvegsfræði i tannlæknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staðan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, fyrir 10. nóvember n.k. Menn tam álaráð uneytið, 6. október 1977. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Skrifstofuaðstoð óskast að skólanum í 2 mánuði, og er um Yi dags starf að ræða. Upplýsingar gefur Rögnvaldur Sæmundsson, aðstoðarskólameistari í síma 75560, eða í skólanum á skrifstofu- tíma. Skólameistari Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa: Við heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, við Barnadeild Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur, 'við heilsugæzlu í Domus Medica. Umsóknum sé skilað til hjúkrunarfram- kvæmdastjóra, fyrir 5 nóvember n.k., sem jatnframt gefur nánari upplýsingar í síma 22400. Deildarstjóri Duglegur og áhugasamur deildarstjóri óskast. Þarf að hafa hæfileika til að stjórna fólki og reynslu í verzlun. Nánari uppl. veittar í Skeifunni 15 milli kl. 1 7 — 1 9 í dag og næstu daga. Hagkaup. Afgreiðsla Snyrtivöruverzlun óskar eftir að ráða traustan starfskraft til afgreiðslustarfa, all- an daginn frá næstkomandi áramótum Upplýsingar um aldur, og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 5.1 1 '77, merkt: — „Stundvís — 4316". Stýrimann vélstjóra og matsvein vantar strax á 60 tonna bát, sem er að fara á línu. Uppl. ísíma 92-8154. raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Spónlagningapressa með lausum hitaelimentum til sölu. Árfell h. f. Sími 84630. Til sölu Frystihús og togari í fullum rekstri við sunnanverðan Faxaflóa. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og heimilisfang hjá blaðinu fyrir 1. nóvember '77 merkt: „F — 4314". bílar Til sölu Ford Taunus station árg. 1968. Bifreiðin er í góðu lagi. Til sýnis við áhaldahús Garðabæjar. Tilboð- um sé skilað á skrifstofu bæjarins í Sveinatungu. óskast keypt HILDA HF. Suðurlandsbraut 6. Kaupum lopavörur Móttaka þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10 — 3. Símar 34718 og 81699. tilkynningar Reykjavíkurborg — úthlutun Auglýst er eftir umsóknum byggingar- .meistara og/eða byggingarfélags um út- hlutum fjölbýlishúsalóðarinnar Flyðru- grandi 8, 8a, 8b og 8c. Ætlazt er til, að byggt sé skv. þegar samþykktum bygg- ingarnefndarteikningum, sem liggja frammi til skoðunar hjá byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð. Allar nánari upplýsingar s.s. um áfallinn kostnað vegna jarðvegsvinnu, hönnunar o.fl. veitir skrifstofustjóri borgarverkfræð- ings. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík. Dentaliah/f auglýsir í tilefni 20 ára afmæli fyrirtækisins og 50 ára afmælis Tannlæknafélags íslands er sýning á tækjum og vörum til tann- lækninga, að Síðumúla 35, dagaha 28. og 29. október. Aðstoðarfólki tannlækna er sérstaklega bent á að koma laugardag- inn 29. október kl. 9 — 1 2 og tannlækna- nemum kl. 13 — 1 5 sama dag. Innilegar þakkir færi ég öllum ættingjum og vinum sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 23. sept. 8.1. Lifið heil. Guðmundur Jónsson Vallargötu 23 Keflavík. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð. Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavikur fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra i Tollhúsinu við Tryggvagötu laugardag 29. október 1977 og hefst það kl. 13.30. Selt verður úr dánar- og þrotabúum m.a. húsgögn og húsmun- ir, bókasafn, nokkur málverk eftir Mugg. Scheving o.fl., mikið magn af hljómplötum, magnari og plötuspilarar, peningakass- ar, reiknivél, gítar, trommur. blokkflautur, fiðlubogar, kassett- ur. kassettukassar, kassetturekkar, orgel, skápar, hillur, búðar- borð, kassar og töskur undir hljóðfæri og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. tilboð — útboö IfJ ÚTBOD Tilboð óskast i sivalar bryggjuhlífar úr gúmmi (Cylindrical rubber fenders) fyrir Reykjavikurhöfn. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tirboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 23. nóvem- ber n.k. kl. 1 LOOf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 \r<;i,Ysi\<;\- SI.MINN KR: 22480 *£& ý> &> &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.