Morgunblaðið - 28.10.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.10.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 22 ára stúlka óskar eftir skemmtilegri og lifandi vinnu. Hefur mjög góða framhaldsmenntun. Góð málakunnátta franska, enska og danska. Uppl. í síma 18732. Atvinnurekendur Ungur maður með Verzlunar- skólapróf óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 76127 frá kl. 12 — 3 á dag- inn. föndurkennsla fyrir 4 — 5 ára börn verður i nóv./des. n.k., ef næg þátt- taka fæst. Simi 21902. Til leigu Einbýlishús í Garðabæ 140 fm ásamt bílskúr. Uppl. í síma 44003. Keflavík Til sölu mjög vel með farnar 2ja og 3ja herb. ibúðir við Hátún, Kirkjuteig og Suður- götu. Sandgerði Til sölu húsgrunnur á hag- stæðu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. ný Smith Corona ferðaritvél m/enskri stafsetningu. Uppl. í s. 1 4655. — Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Ný kjólasending Pils ný sending. Opið laugar- daga 10—12. Dragtin, Klapparst. 3 7. IOOF 12 = 1 591 0288 '/2 = Frá Guðspekifélayinu Asknftarsimf Ganqleia er 1 7520 í kvöld kl. 9: Erindi Birgis Bjarnasonar um æfi Ramana Maharsi. Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar þriðjudaginn 1. nóvember. Vinir og velunnarar Fríkirkj- unnar sem styrkja vilja bazar- inn eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum til: Bryndisar Melhaga 3. Elísa- betar Efstasundi 68. Margrétar Laugavegi 52. Lóu Reynimel 47. Elínar Freyju- götu 46. SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 30 okt. 1. kl. 10.00 Hátindur Esju (909 m). 2. kl. 13.00 Djúpavatn- Vigdísarvellir. Létt ganga. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag íslahds notar sjálft sæluhús sitt í Þórsmörk 29.-30. okt. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Baldur, F.U.S. Seltjarnarnesi Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. nóvem- ber nk. kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjarnarness. Venjuleg | aðalfundarstörf. Stjórnin. Þór FUS í Breiðholti viðtalstími Nk. laugardag 29. okt. kl. 14 —15.30 verður Ragnhildur Helgadóttir, alþingis- maður til viðtals að Seljabraut 54 (húsi Kjöt og Fisks), Við viljum hvetja sem flesta og þá sér- staklega ungt fólk að nota þetta tækifæri til að koma á framfæri skoðunum sínum og ábendingum. Þór FUS Breiðholti. Ögnarstjórn Rauðu kmeranna Fundur um málefni Kambódiu, verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, Valhöll við Háaleitisbraut. lauqardaqinn 29. okt. n,k. kl. 14.00. Framsöguræðu flytur Elín Pálmadóttir, blaðamaður, sem kynnt hefur sér ástandið þar. Á fundmum munu auk þess mæta sérfróðir menn um málefni Suðaustur-Asíu. Gegn kommúnisma, gegn fasisma, með mannréttindum. Heimdallur SUS. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 að Hamraborq 1, 3. hæð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna 2 7. nóv. 3. Veitingar. 4. Vetrarstarfið rætt. 5. Önnur mál. Stjórnin. Norðurland vestra Áður auglýstum aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i norðurlandi vestra hefur verið frestað um eina viku og verður haldinn í félagsheimilinu Blönduósi laugardagmn 5. nóvem- ber 1 977 kl. 1 3.30. Stjórn kjördæmisráðs. Félagsmálanámskeið Heimdallur, Kjördæissamtok ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 31. okt.—3. nóv. n.k. Félagsmálanámskeiðið fer fram i Sjálf- stæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Námskeiðið er fyrst og fremst fólgið i æfingu og kennslu í framsögn og ræðumennsku, auk kennslu i fundar- sköpum og fundarstjórn. Að námskeiðinu loknu mun Heimdallur gangast fyrir stjórnmálafræðslu, þar sem starf og stefna Sjálfstæðisflokks- ins verður kynnt, auk almennrar fræðslu um stjórnmál. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða þau Friða Proppé og Friðrik Sóphus- son. Félagsmálanámskeiðið er ókeypis. og eru væntanlegir þátttakendur beðn- ir að tilkynna þátttöku sina i sima 82900. Námskeiðið hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Heimdallur S.U.S. — S-Afríka Framhald af bls. 1 Fundi öryggisráðs S.Þ. um S- Afríku var frestaö í kvöld til þess að fulltrúar aðildarríkja ráðsins gætu hraðað viðræðum sínum og samningum um ályktun til að leggja fyrir, sem allir gætu stutt. Fregnir i aðalstöðvum S.Þ. hermdu i kvöld að verulega hefði miðað í þessum viðræðum, en erfitt væri að segja fyrir um hvenær ályktunin yrði lögð fyrir. Vitað er að Frakkar voru tregast- ir til að samþykkja ályktun um algert vopnasölubann, en munu nú hafa fallizt á að styðja slíkt bann, ef samningar um v.opna- sölu, sem þeir hafa gert við S- Afrikustjórn, fái að halda sér unz þeir hafa verið uppfylltir. Afríku- þjóðir hjá S.Þ. hafa i smíóum ályktanir, þar sem auk vopnasölu- banns er gert ráð fyrir viðtækum viðskiptaþvingunum og bann við erlendum fjárfestingum í S- Afriku. Sovétríkin og Kína hafa lýst yfir stuðningi við algert við- skiptabann. Umræðum í Öryggisráðinu verður haldið áfram á morgun. — Efnahags- vandkvæði t Framhald af bls. 14 málaflokkanna. Suarez forsætis- ráðherra virðist hafa verið þess fullviss i viðræðunum að Carrillo og sósialistaleiðtoginn Felipe Gonzales gætu fengið verkalýðs- hreyfinguna til að virða allt sem þeir samþykktu. Samkvæmt samkomulaginu verða ellilaun hækkuð um 30%, skattar lágtekjufólks lækkaðir. at- vinnuleysisbætur greiddar at- vinnulausum og ókeypis skóia- ganga aukin smátt og smátt. Rikisstyrkt fyrirtæki missa rikis- styrk ef þau hækka laun starfs- manna rneir en samþykkt hefur verið. Timinn mun leiða í ljós hvort Suarez forsætisráðherra tekst að framfylgja efnahagsráðstöfunum sinum. Mikið er undir þvi komið hve ákveðin stjórnin verður að framfylgja samkomulaginu. — Átti afmæli Framhald af bls. 2 og veitt þeim ráðleggingar, en hann starfar sem kennari við arkitektadeildina í Nordisk Tekniske Höjskole í Þránd- heimi. Hún sagðist hafa fengið fréttina um að þau hefðu hlot- ið fyrstu verðlaunin í keppn- inni 12. október s.l. — en það vill svo til að það er afmælis- dagurinn hennar og hefði það því verið kærkomin og eftir- minnileg afmælisgjöf. Hún tryði jafnvel ekki enn að þau hefðu sigrað því þátttakan í samkeppninni hefði verið mjög mikil og af sýningunni mætti sjá að mikil vinna lægi á bak við hverja tillögu. Kolbrún sagði að Færeying- ar hefðu tekið henni með mik- illi gestrisni og meðal annarra hefði menntamálaráðherrann. D.P. Danielsen, tekið vel á móti henni. Verðlaunaafhendingin sjálf fer fram i Kaupmannahöfn 15. nóvember n.k. við hátíðlega at- höfn. Hún sagði jafnframt að nokkur spenningur rikti núna meðal sýningargesta, þar sem ein viðurkenningin sem veitt var er undir dulnefni og þvi enn ekki vitað hver hefði hlot- ið hana. Aðspurð um hvort þessi verðlaun hefðu ekki verið sér- stök viðurkenning með tilliti til þess, að teikningin af Norr- æna húsinu i Re.vkjavík er eft- ir finnska arkitektin Alvar Aalto sem öðlaðist heimsfrægð fyrir list sina, sagðist hún ekki geta svarað þvi, en aftur hefðu þau fengið sérstaklega góða gagnrýni fvrir tillögu þeirra i fjölmiðlum og hún væri að sjálfsögðu ánægð með það. Hún kvaðst ætla að fylgjast með byggingu hússins en eins og fram kom í blaðinu í gær, er áætlað að henni verði lokið ár- ið 1980. Kolbrún starfar og er búsett i Þrándheimi en hún er jafn- framt félagi I Arkitektafélagi íslands. Ritsafn Gunnars Gunnarssonar J V j \ Saga Borgarættarinnar Vargur i véum Svartfulg Sælir eru einfaldir Fjallkirkjan 1 Jón Arason Fjallkirkjan II Sálumessa Fjallkrikjan III Fimm fræknisögur Vikivaki Dimmufjöll Heiðaharmur Fjandvinir ^r S r Gunnar Gunnarsson tiefur um langt skeið verið einn virtasti hofund ur á Norðurlöndum Almenna Bókafélagið, Austurstræti 18. Bolholti 6. sími 19707 simi 32620

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.