Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTOBER 1977 MJJORnil^PA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn lil 21. marz — 19. apríl Reyndu ad eyða sem minnstu í dag og næstu daga. annars kannt þú að lenda f slæmri klípu. Mundu að það þýðir ekki að deila við dðmarann. Nautið 20. apríi —20. mai Fólk virðist gera f þvf að angra þig og gera þér lífið leitt. Keyndu að láta það ekki á þig fá. þó það geti verið erfitt. k Tvíburarnir 21. maí —20. júní Þér Kenííur sennílega nokkuð erfiðlega að einbeita þér að því sem þú ert að gera í da>í. Þess vegna skaltu láta vandasamari verk bfða betri tíma. Krabbinn 'Hí 21. júnf — 22. júlí Flýttu þér hætft í da«. lestu allt vel o« vandlega sem þú þarft að undirskrifa. (íerðu engar skuldhindinj'ar nema vera viss um að geta staðið við þær. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Dagurinn virðist ætla að verða nokkuð strembinn, gerðu þitt besta. meira er ekki hægt að ætlast til af nokkrum. Mærin 23. ágúst —22. sept. Þú kannt að þurfa að «era einhverjar breytinj'ar á fyrirætlunum þfnum og það nokkuð snöj'j'lej'a. Láttu ekki smámuni fara í tauKarnar á þér. W/ITT4 Jj\ Vogin 23. sept. - 22. okt. Þú kannt að lenda í deilum við maka þinn út af peningum o« e.t.v. af skiljan- legum ástæðum. Vertu heima f kvöld. Drekinn 23. okt —21. nóv. Vertu ekki of tilfinninj'asamur o« taktu ekki mark á öllu sem sagt er við þig. Suml af því er sajít meira í garnni en alvöru. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Ef þú ft*rú varlejía i öllu vem þú gerir ælll þella aú gela iirrtiú ána-Kjuleuasli tlagur. Farðu í heimsókn til gamals vinar í kvöld. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Kólk, sem þú umj'enj'st. vin>ist vera ákaf- lega viðkvæmt þessa dagana. Taktu tillit il þess, ok Kerðu ekkert til að angra það. Hfði yatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það er ekki vfst að hlutirnir gangi alveg eins og til var ætlast í daj;. En gerðu ekki of mikið veður út af smámunum. wi Fiskarnir 19. feb. —20. marz Finbeittu þér að einu í einu, það gengur allt á afturfótunum ef þú ert að grauta f öllu f einu. Þér veitist nokkuð erfitt að tfera fjölskyldunni til geðs. lyi£> Hövuw OFTSERT DJARFAR TILr 1 RAUNIR TIL AÞ WA SAiMOAAIDI VIÐ Corrfgarv og karla standci fy rlr framao domara. sino„ VÖRDATH, HVERN IQgeTUR f>Ú 7AL-I AD OKKAfí M’AL •■■OG VITAD HVAÐAM V© KOiV EN HINGA© TIL HEFUR PA-D VERIE) OKKAR VERK X-9 LJÓSKA Þetta er sá tími ársins, þegar sum laufbliiðin fara að falia... SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.