Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 25
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. OKTÖBER 1977 25 + Stefanfa Ragnheiður Pálsdóttir, sem að undan- förnu hefur haldið sýningu á mvndum máluðum á rekaviðarbúta, afhenti Rauða Krossi Islands eitt verka sinna við lok sýningarinnar. Formaður RKl, Ólafur Mixa tók við gjöfinni I sýningarsaln- um að Laugarvegi 25. Myndina kallar Stefanfa „Hvers vegna Herra?“ en hún sýnir sveltandi börn. Sagði Stefanfa að sér hefði fundist vel til fundið að færa þessa mynd Rauða Krossinum til að minna á þann málstað sem félagið berst f.vrir. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEST Stykkishólmur HÚSGÖGN - TEPPI - RAFTÆKI Jón loftsson hf Þvervegi 8 - Stykkishólmi - Sími 93-8333 NICTOT\ SKOÐIÐ VÖRUÚRVALIÐ - það er meira en yður grunar ATH: Allar vörur í verzluninni eru seldar á sama verði og í verzlun okkar í Reykjavík Karnabær HUCMDEILD Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis burðargjald. Fleetwood Mac: Jean-Michel Jarre Rumours Þessi plata hefurvermt fyrsta saeti Bandaríska vinsældarlistans lengur en nokkurönnur. Stað- reynd vel skiljanleg öll- um þeim er hlustað hafa á hana Oxegyne Bæði þessi stóra plata og stef af henni, útgefið á litilli plötu, fóru í efsta sæti enska vinsældarlist- ans. Tónlistin er ekki pop, ekki rokk, ekki soul, ekki jazz, ekki klassik en engu að síður mjög að- gengileg tónlist. Tónlist framtiðarinnar segja sumir. i ownsnea/ Lane: ÍM • 4. IK * * .•;s, w,3 J, sa •, «<n ■«'' — ' IMC , A n 'Wto. ii i*i w ■*<# m •« ' i«i&i0s/|iPo*isa!Hti Rough Mix Félagarnir Peta Towns- hed og Ronnie Lane drógu fram kassagitar- ana og gerðu þessa áheyrilegu plötu með að- stoð vina sinna s.s. Eric Claptons, Charlie Watts, lan Stewart, Rabbit o.fl. Paul Nicholas: Mjög létt og skemmtileg stuðplata inniheldur m.a. 3 lög sem farið hafa hátt á vinsældarlista báð- um megin Atlantshafs- ins. Dancing with the Captain, Grandma s Party og Heven On the Seventh Floor o.fl. Alls kyns vinsælar plötur: | | Dúmbó og Steini — Nýja platan I | Spilverk þjóSanna — Sturla fÍ Supertramp — Even in the Quietest moments n Chicago — Chicago XI I | John Miles — Stranger in the City n Vmsir Góðir — Hit Action □ Heart — Little Queen I I Bee Bees — Here at last Q Hrekkjusvín — Lög unga fólksins [] Steely Dan — Aja n Dr. Hook — Making Love and Music | | Sailor — Check point I | 10CC — Deceiptive Benda n C.J. & Company — Devils Gun n Harpo — Harpo Hits I | Linda Rondstadt — Simple Dremas I | Andrew Gold — What is Wrong. . . □ Bardoy Jame Harvest — Go to Earth | | Rainbow — On Stage n Foghat — Live ] Froeigner — Froeigner I I Thin Lizzy — Bad Reputation NÝ SENDING TEKIN UPP í GÆR Karnabær — hljómdeild Laugavegi 66 Glæsibæ Austurstræti 22 S. 28155 S. 81915 S. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.