Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.10.1977, Blaðsíða 27
MORGUXBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 197 27 Sími 50249 Hrói Höttur bráðskemmtileg og spennandi ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 9. ÆWIbISB Sími 50184 Frjálsar ástir Djörf og skemmtileg frönsk lit- mynd um sérkennilegar ástar- flækjur litillra fjölskyldu. islenzkur texti. Sýndkl. 9. Bönnuð börnum. Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Sveinbiörn Sigurjónsson: Lítil at- hugasemd Hinn 9. október sl. birtist í Mbl. kafli úr óprentaðri sjálfsævisögu Guðlaugs Rósinkranz f.v. Þjóð- leikhússtjóra. Þetta er skýr og skemmtileg frásögn, en smávegis ónákvæmni gætir þar um eitt atr- iði. Frá því er sagt, að Guðlaugur gekk árið 1930 á fund Jónasar Jónssonar, er þá var menntamála- ráðherra, og réð Jónas Guðlaug sem stundakennara við Sam- vinnuskólann í hagfræði og sam- vinnusögu. Síðan segír orðrétt: „Loks vildi hann breyta til og taka upp kennslu í sænsku í stað dönsku og að ég tæki að mér sænskukennsluna." Þetta um að „breyta til" er ekki rétt i þessu sambandi. Þegar þetta gerðist hafði sænska verið kennd i tvö ár í stað dönsku í Samvinnuskólan- um. Sú breyting hófst haustið 1928. Þá var nýútkomin kennslu- bók í sænsku eftir Pétur Guð- mundsson og Gunnar Leijström. Þorkell Jóhannesson, siðar pró- fessor, sem á þessum árum (1927—'31) er skráður skólastjóri Samvinnuskólans, réð mig, sjálf- sagt með vitorði og samþykki Jón- asar Jónssonar, til þess að kenna sænsku i skólanum. Hygg ég að þetta hafi verið fyrsta tilraun til að kenna sænsku sem námsgrein i islenskum skóla. Tilraunin gekk allvel. Þetta var nýjung, nemendur áhugasamir og margir duglegir. Hljómplötur með ágætum upplestri sænskra leikara voru notaðir til þjálfunar i framburði, en kennari sá fyrir fjólrituðum texta. Það kom brátt i Ijós, að sænskur framburður ligg- ur betur við íslensku tungutaki en danskur. Það sem helst olli vandkvæðum, er fram í sótti og byrjendakennslubók þraut, var vöntun sænsk — íslenskrar orða- bókar. Þegar ég hvarf frá þessari til- raun í Samvinnuskólanum árið 1930 til fullra kennslustarfa ann- ars staðar, hélt Guðlaugur &ö sjálfsögðu sænskukennslunni áfram. Sveinbjörn Sigurjónsson. Al'GU'SINíU SÍMINN i:h- 22480 cUtite)S©(°3(? F. '02. Opið 20,30-00,30. 500 kr. NAFNSKÍRTEINIS KRAFIST. Raf magnsorgel— Spönsk gítartónlist í kvöld leikur Jónas Þórir á rafmagnsorgel og Kristján Þórarinsson spænska gítartónlist SKEMMTIÐ YKKUR í SKÁLAFELLI. INGÓLFS-CAFE GOMLU DANSARNIR í kvöld Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR Söngvari. BJÖRN ÞORGEIRSSON Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826. | HLJÓMSVEITIN HAUKAR ® El §1 Opiðfrákl. 9 — 1. Qj| El Snyrtilegur klæðnaður. JJj| EJEJEJEjEjEJEJEjEjEjEJEJEjEjEJEjEjEJEjEJEj im. Njótið næðis og góðra veitinga i matar- og kaffitíma við létta músik Karls Möller. HLJÓMSVEITIN SÓLÓ ásamt söngkonunni Kristbjörgu LÖV6 skemmtir í kvöld Spariklæðnaður. Aldurstakmark 20 ár. HOTEL BORG fH g^di^ Leikhúsgestir, byrjið F leikhúsferðina 1 JteáL ' S vB—'/ ¦^Tt& hjá okkur. jCjPffl: TjJJÍ/ii Kvöldverður H " *" M W frákl. 18 ffej/r (fÆ: , Borðapantanir f ísima 19636. L ¦QÉHk Spariklæðnaður. Skuggar leika til kl. 1 SGT TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 8 kvölda spilakeppni. Aðalverðlaun sólar- landaferð. Góð kvöldverðlaun. Ný hljómsveit með söngkonunni Mattý Jóhanns leikur fyrír dansi til kl. 1. Aðgöngumiðasala frá kl 8.30. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.