Alþýðublaðið - 07.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1931, Blaðsíða 4
4 Samkvæmis* kjólaefni f fallegum litutu, 11 aiar'édýr. Peysnfatasilki, Svuntusilbi og SIIIsi. Verzlun Matth. Biörnsdótíur Laugavegi 36. R8888S8S8S8S8S8S8S8S858S & ^ ^ KOL, Koks S8S 5« bezta tegund, með bæjarins 3$ œrícfn uoprti ávalt fyrir- Sxs verði, ávalt liggjandi. Krist|ánsson, ægsta G. Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús LAX er góðor matar* V2 kjj. dós á að eins kr. 1,25. Verzlunln FELL, Njálsgðtu 43, sfmi 2285. HJartaás" smjnrlfklð er beæt Ásgarðcir. Kenni ensku, Sérstök áherzla lögð á að tala. Erla Benedikts- son, Kirkjustræti 8 B. Sokkasb SlakSsatí, Sokkar frá prjónastofunni Malin em ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir, MunlS, að Ijölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Reykjavíkur sé aukin upp í 23 þús. kr. og að veittar verði 5 þús. kr. til lesstofu á vegurn Sjómannafélags Reykjavíkur. Er H'AKÞgÐÐBETAÐIÐ___________________________ 1531. 1531. j Kolaverkgallið enska j heldur enn áfram. Það væii pví iáð, að tryggja sér kol í tíma, og kalla í aðalkolasímann 1531. Þaðan eru albeztu kolin, sem á íslandi fást. Afgreidd fljótt og vel, hvert sem óskað er með landsins ódýrasta verði. Kanpnm stecka poka strax. 1531. 1531. sjómönnunum þa'ð bezt og kær- ast, að þeirra eigið félag geti haft slíka stofu til umráða, þar sem þeir geti átt sameiginlegan næðis- stað, þegar þeir eru í landi. Hins vegar vilja íhaldsmenn skera niður 20 þús. kr. fjárveit- ingu tif húsbyggingar yfir Al- þýðubókasafnið. Og Guðm. Jó- hannsson flytur enn frernur til- lögu um að lækka fjárveiting- uná til reksturs safnsins sjálfs urn nærri þriðjung — 8 þús. kr. —, og ætlast hann til, að það korni , niður á bókakaupuan til safnsins. Var á honurn að heyra á síðasta bæjarstjórnarfundi, að safnið væri orðið svo auðugt að bókum, að óhætt sé að lítiö bæt- ist við þær fyrst urn sinn(!). Slík er umhyggja íluildskaupmannsins fyrir þessari nauðsynlegu menn- ingarstofnun alþýðunnar. Um aðrar skemdartillögur Guðm. Jóh. vísast til þess, sem frá þeim var skýrt hér í blað- inu á laugandaginn var. Kem'ur í þeim m. a. greinilega í ljós á- hugi hans á listum, þar sem hann váíll skera niður styrkinn til leik- félagsins, Hljómsveitar Reykja- víkur og Lúðrasveitar Reykjavík- úr. Eða skyldu niðurskurðartil- lögur hans að eins vera sprottn- ar af því, að aiþýða manna fær að njóta listarinnar hjá þessum félögum, en hún er ekki einokuö fyrir eignafólkið ? Loks vilja íhaldsmenn taka V2 milljónar kr. eyðslulán til þess 'að hlífa eigna- og hatekju-mönn- um við réttmætum útsvörum, - íþar eð þeir hafa nú ekki lengur sjálfir meiri hluta í niðurjöfnun- arnefndinni og óttast því, að hætt verði.að niðast á vinnukon- um í útsvarsáiagningu, en láta stóreignamemi sleppa með smá- ræðisútsvör. Hins vegar leggja fulltrúar Alþýðuflokksins til, að eyðslulánið verði ekki teki'ð, heidur verði burgeisarnir látnir gi'eiða þau útsvör, sem þeim ber. Það skiftir aiþýðuna í Reykja- vík mjög mikiu, hvernig fjárhags- áætlunin verður afgreidd, fyrst og fremst hvort atvinnuhótatil- lögúr Alþýðuflokksfuiltrúanna verða samþyktar eða ekki. Hún þarf því að veita þessum málum sérstaka athygli. Nóg atvinna handa verkalýðnum er allra hag- ur. Því betri, s.em atvinna hans er, þedm mun meiri verður lika atvánna iðnaðarmanna, þeim mun betri verðúr hagur smákaup- manna o. s, frv. Hagur verka- lýðsáns er þeixra hagur, og því hljóta þeir líka — allir þeir, sem vi'ta hvað þeim er sjálfum fyrir beztu, — að krefjast þess, að verkalýðurinn hafi jafnan nóga vinnu. Alt ber a'ð sama hrunni um það, að hayur verkalýdsins er hagur allrn, hagur bœjarfélagsins, hagur pjé.d rinnar. Um dsigjfiiio og Feggiias. St. FRÓN nr. 227. Fundur fellur niður í kvöld vegna bæjar- stjórnar. IÞAKA. Fundur annað kvöld kl. 8i/2. Bræðrakvöid! Fjölmennið. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8>/2- Inntaka. St. Verðandi heimsækir. Allir beðnir að rnæta. Næturlæknir er í nótt Einar Ásti'áðsson, Bjarkargötu 10, sími 2014. Útvarpið á morgun: Kl. 19,25: Hljómlelk- ar (gxammófón). KI. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,40: Þýzka, 1. flokkur (Jón Ófeigsson, yfirkenn- ari). Kl. 20: Bamasögur (Ólína Andrésdóttir, skáldkona). Kl, 20,10: Einsöngur (Kristján Krist- jánsson söngvari með aöstoð Em- ils Thoroddsen): Björgvin Guð- mundsson: Vögguvísa, Markús Kristjánsson: Minning, Árni Thor- steinsson: Kirkjuhvoll, Páll ís- ólfsson: í dag skein sól, Sigfús Einarsson: Gígjan. Kl. 20,30: Upplestur: Halldór K. Laxness. Kl. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21: Frétt- ir. Kl. 21,15: Hljómleikar (Þ. G., fiðla, E. Th., siagharpa); Nokkur ísl. þjóðlög. Fyrirspum til Gísla Jónssonar. Hver er fjórði- skáikurinn í Morgunblað- inu ? Spurull. Fangarnir látnir lausir. I gær kl. 4 voru þeir Guðjón Benediktsson og félagar iians látnir lausír eftir endaðíar yfir- heyrslur. Var þeim tilkynt, að’ mál yrði höfðað gegn þeim. Nokkrir miðar eru enn óseldk að aldarfjórð- ungs-afmælisfagnaði „Ármanns", Þeir fást í skrifstofu Sjóvátrygg- ingarfélags Islands. Fánavigslan. í kvöld heldur F. U. J. hátíð í alþýðuhúsinu Iðnó (litla saln- um) kl. 8. Er tilefni hennar að- allega það, að ungir jafnaðar- WILLARD erubeztu fáan- legir rafgeym- arí bilafásthjá Eiríki Hjartarsyni Nýkomið mikið úrval af * vlnnufötum hjá Klapparstíg 29. Sími 24 Ódýra búðin selur 30 0 pör silkisokkar 3 pör saman kaila að eins kr. 1,85. — Allar vörur með gjafverði. Komið, skoðið á meðan nógu er úr að velja á Vestirgðtu 12, Merkjasteinn. mienn hafa eignast sinn eigin fána og ætla að vígja hann við þetta tækifæri. — Á skemtuninni verður sameiginleg kaffidrykkja, ræðuhöld, upplestuT, söngur, danz o. s. frv. Verður vafalaust gaman í kvöld í Iðnó. Aðgangur kostar kr. 1,50 (kaffi innifalið), Öll í IÖnó! Slys í „Steðja" Það slys vildi til í vélsmiðjunni „Steðja“ 1 fyrradag að sprenging varð og særði einn smiðanna. Kalmann Haraldsson. Fékk hann tvö slæm sár á aðra kinnina og tennur brotnuðu í munni hans. Hann var þegar fluttur í sjúkra- hús og leið eftir vonum í gær. Enginn veit með vissu um or- sakir sprengingarinnar. Bæjarstjórnarfundur. ler í dag kl. 4 í Góðtemplara- húsinu. Þá verður fjárhagsáætl- unin afgreidd. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Gnðmundsson, Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.