Morgunblaðið - 03.11.1977, Side 14

Morgunblaðið - 03.11.1977, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1977 14 Dömur athugið Síðasta námskeið fyrir jól hefst 7. nóv. og stendur í 5 vikur. Leikfimi, sturtur, sauna, l/ós, sápa, s/ampó, olíur og kaffi innifahð í verð- inu. Dag- og kvöldtímar tvisvar og f/órum sinnum í viku. Nudd á boðstólum. Innritun í síma 42360 og 861 78. Á staðnum er einnig hárgreiðslu- stofan Hrund og snyrtistofan Erla til þæginda fyrir viðskiptavini okkar, sími 44088. ELVIS FOREVER Platan með 32 vinsælustu lögum rokkkóngsins t.d.: Blue Suede Shoes Love Me Tender One Night It's now or Never Are You Lonesome Tonight? Return to Sender In The Ghetto er nú fáanleg í verzlunum okkar FÁLKINN Húsatryggingar Reykjavíkur: Brunatrygging látin ná til teppa í sam- eign og tjóns af völdum ketil- sprengingar BORGARRÁÐ hefur samþ.vkkt nýja vátryggingarskilmála fyrir brunatryggingu húsa í Reykjavík. Þessir nýju skilmálar taka gildi um áramótin, en helztu breyting- ar þeim samfara eru, að trygging- in nær til teppa í sameign fjölbýl- ishúsa og tjóns, sem veróur af völdum ketilsprenginga. Þessir nýju skilmálar veróa k.vnntir meö þeim hætti aó þeir veröa sendir út meó fasteignagjaldsseólum f janúar 1978. Samkvæmt nýju skilmálunum nær brunatryggingin til eftirfar- Iandi: Fastra innréttinga, lyftu, vatns-, hita-, rafmagns-, dyrasíma- : og skolplagna og girðinga (ahn- | ara en limgirðinga), Ennfremur ; nær vátryggingin til fylgifjár ^ húsa, svo sem eldavéla útvarps- og sjónvarpsloftneta, fasttengdra lainpa i eldhúsi og baðherbergi og eldvarnartækja, enda séu þessir munir í eigu vátryggingartaka. Loks nær vátryggingin bæði til gólfteppa, sem eru límd eða negld niðui' og fasttengdra lampa, ef þessir munir eru sameign eigenda fjölbýlishúss. Tryggingin bætir tjón af völd- um eldsvoða, eldingar, gasspreng- ingar eða ketilsprengingar; undanþegnar eru þó skemmdir á gastækinu eða gufukatlinum sjálfum, flugvélar, sem hrapar, eða hluta úr henni; undanskildar eru þó skemmdir vegna sprengi- efnis, er flugvél flytur, hvarfs eða skemmda á hlutum við eldsvoða vega þjófnaðar eða af öðrum or- sökum, slökkviaðgerða, niðurrifs eða artnarra réttmætra aðgerða til að afstýra eóa draga úr tjóni. PB-m.vndH«Mu1 astirifandi DAGBUÐS ? WytarDess ""áskrifem v<-rólai °* 'rik BIAÐIÐ. irfálst, úhád daghlað 3. ARG. — MANHDAGUR 24. OKTOBKR 1977 — 235. TBI.. RITSTjORN SlÐUMtJLA 12. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI 1 Ij AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — AOAI.SlMI G7022 Askriftasími____________ Dagblaðsins er 27022

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.