Alþýðublaðið - 08.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1931, Blaðsíða 4
4 AEÞYÐBBftAÐIB |>eim sjálfum hentar bezt — helzt i vertíðailokin. Það er fyrst eft- Ir pessi reikningsskil, aö skip- verji fær peninga, sem ekki eru taldir að láni.“ Hæsftaréfttaw dómarlmia i HsiiKsðalsniáfiinfB. (NI) Framangreind afbrot Hálfdán- ar Hálfdánarsonar heyra undir L. nr. 28, 3. nóv. 1915, 33. gr,, 2. mgr., sbr. lög nr. 50, 23. júní 1923, 4. gr. 7. mgr. og 10. gr. og undir 114. gr. 2. mgr. og 33. gr., sbr. 63. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga, og ákve'ðst reísing hans sex mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðuarværi. Afbrot Eggerts Halldórssonar beyra undir 114. gr. 2. mgr. sbr. 55. gr, hinna almennu hegningar- laga og ákveðst refsing hans þriggja mán-aða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, Að pví er sn-ertir greiðslu máls- kostnaðar athugast, að rannsókn máisins og meðferð þess í héraði hefir eftir pvi, sem uppiýst er í hæstarétti, haft óvenjulegan kostnað í för með sér, er að nokkru hefir orsakast af jná, að dómarinn hefir steypt saman í eitt rannsóknum á hendur öðrum en ákærðum Hálfdáni og Eggert. Þyki-r því rétt, að um málskostn- aðargreiðslu fari sem hér segir: Málílutningslaun hins s-kipaða talsmanns Hannesar Halldórsson- ar, 75 kr. í undirrétti og 300 kr, í hæstarétti, greiðíst úr ríkissjóði. Hinir ákærðu, Hálfdán Hálfdánar- son og Eggert Halldórsson, greiði hvor um -sig varðhal-dskosfnað sinn og laun verjand-a 'síns, eins og þau eru ákv-eðin í héra'ðsdóan- jinum, og iaun verj-en-da ainna i hæstarétti, 500 kr. hvorum. Enn fremur greiði þeir in solidum helming alls annars löglegs ko-stnaðar sakarinnar í hérað-i og, hæstarétti, þ-ar m-eð talin laun sækjand-a í hæstarétti, 600 kr., en hinn helmingurinn greiöist úr rikissjóði. Sýslumaðurinn í Strand-asýslu, Haildór Kr. Júlíusso-n, hefir að mestu leyti rannsakað málið og farið að öllu leyti nxeð það og dæmt fyrir aukaréttinum sam- kvæmt konunglegri umboðs-skrá 11. okt. 1927. Hefir honum verið stefnt fyrir hæstarétt til ábyrgð- ar, og hefir verjandi Hálfdánar Hálfdánar-sonar krafist, að hann verði sektaður fyrir ólögmæta meðferð málsins. Hefir hann sjálf- ur mætt í hæstarétti og vari-ð þar -dóm isinn og málsmeðferð. Við| meðferð hans á málinu er þaði aðfinsluvert, ao hann h-efir synj- dánarsonar og Hannesar Hall- dórssonar um þ-að, að láta flytja frum-skjöl málsins til Reykjavíkur á öruggan stað, þar sem þeir gætu átt aðgang að þeim við vörn málsins, að hann hefir ekki áður en dómur gekk í héraði. gefið verjendum kost á að sjá framhaldspróf þau, er tek- in voru -eftir að málið var tekiði undir dóm í héraði, að framkoma hans gegn sumum vitnunum hefir naumast verið sæman-di stöðu rannsóknardómara og loks, að hann hefir í dóminum sjálfum látið koma frani dylgjur um glæpsamlegt athæfi nokkurra nafngreindr-a manna, er eigi hafa sætt ákæru eða verið stefnt i málinu. En ekki þykir næg á- stæða til að iáta dómarann sæta isektum fyrir þetta. Hins vegar verður krafa hans um málskostn- að fyrir hæstarétti ekki tekin til greina. Ákvæði undirréttardómsins um sekt á hen-d-ur verjanda Hálfdánar Hálfdánarsonar staðfestist. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Hannes Halldórsson, á sýkn að ver-a af ákæru réttvís- innar og valdstjórnarinnar í máli þessu. Ákærðu, Hálfd-án Hálfdánarson og Eggert Halldórsson, sæti fang- elsi við venjulegt fangaviðurværi, hinn fyrnefndi í sex mánuði og hinn síðarnefndi i þrjá mánuði. Málflutningslaun Magnúsar Guðmundssonar, skipaðs verj- anda Hannesar Halldórs-sonar, í héraði og hæstarétti, samtals 375 kr., greiði-st úr ríkissjóði. Ákærðí, Hálfdán Hálfdánarson, greiði varðhaldskos-tnað sinn og laun verjand-a sins, Lárusar Jóhannes- sonar, 40 kr. fyrir vörn hans í hér-aði og 500 kr. fyrir vörn hans í hæstarétti. Ákærði, Eggert Hall- dórsson, greiði varðhaldskostnaði sinn og lauii verjand-a síns í hér- aði, Páls Jónssonar, 150 kr., og Jaun verj-andia síns í hæstarétti, Sveinbjörns Jónssonar, 500 kr. Allan asnan lögmætan kostnað ísakarinnar í héraði og hæstarétti, þar með talin laun sækjanda í hæstarétti, Stefáns Jóh, Stefáns- soinar, 600 kr,, greiði ákærðu, Hálfdán og Eggert, in solidum að helmingi, en hinn heimingurinn greiðist úr ríkissjóði. Ákvæði undirréttardómsins um sekt fyrir ósæmilegan rithátt staðfestist. Dóminum skal fullnægja með aðför -að lögum. Dómurinn samhljóða dómahók- inni. Skrifs-tofu hæstaréttar, 15. dez. 1930. Sigfús M. Johnsen. Gjald: 5,50 — fimm kr. fimmtíu aur. — Greitt. S. J. stúka Haínarfjarðar heimsækir. Valgeir Skagfjörð flytur erindi. Öllum templurum heimill að- -gangur. Fjölmennið! Næturlæknir ler í nótt Ólafur Jónsson, sími- 959. Á blárri peysu Manni einum, sem var á blárri peysu, en mjög þri-falega til fara, var í -gær vísað út af Hótel Borg. Á sama tíma var fólki leyft að sitja þar í yfirhöfnum, og fullum manni leyft að slangsa þar milli borðanná. Seinast fór þessi fulli maður úr frakkanum og henti honum í hrúgu þar á borð, og þar var frakkinn látinn sitja. Stúlka. Jóni Þorsíeinssyni fimleikakennara voru 1 gær veitt- ar á fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1800 krónur til að k-enna fimleika börnum á skólaskyldualdri. „Dómar“- leikrit Andrésar Þormars., verð- ur að líkindum 1-eikið hér í fyrista skifti þann 15. þ. m. Drengur datt í Tjörnina niður um vök i gær. Bjargaði Haraldur Jóhannesson í ísbirnin- um drengnum, Hættulegt er að börn séu að leika sér á tjörninni meðan ísinn er veikur. Fyriispurn tll lögreglustjóra. E’ j að lög eglustjóri-, sem rann- sakar framkomu lögregl-unnar og barsmiðar hennar á gamlárs- kvöld ? 'Einn meiddur. Treir smádrengir rendu sér á sleða niður brekk- úna í Túngötunni- kl. 3 i gær og rákust á bifreið, er þeir mættu hjá Uppsalahorninu. Sleðinn möl- brotnaci, en drengirnir munu hafa skaddast furðanlega líti-ð. Starfsmannafélag bæjarins hefir kosið tvo menn í stjórn Eftii launasjóðs Rvíkur, þá Niku- lás Friðriksson og Steingrím Jónsson. Hjálpræðishe inn. I dag, fimtudag 8. jan., verða opinberar betrunar- og bæna-samkomur kl. 4 og kl. 8 síð-d. Á föstudaginn, 9. jan., verð- ur hljóml-eikasamkoma. — Lú’ðí'a-f flokkurinn og s-trengjasveitin að- stoða. Állir velko-mnir! Fánavígsla F. U. J. TsL%j?ma w/j Æ- TU HDi RWTjLKYNHIHfiÁR STIGSTÚKAN heldur fund i kvöld kl. 8V2 í fundarsalnunr í Brötlugötu. Stigveiting. Stig- fór fram í ;gæ(r': í Iðnó. V-ar hátt á annað hundrað félagar viÖ- staddir, -en þar að auki nokkrir gestir úr hópi eldri flokksfélaga. Formaður félagsins, Eggert Bjarnason, hélt aðalræðuna fyrir fánanum. Enn fremur töluðu þei'r Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, séra Sigurður Einarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Árni Ágústsson og Jens Páls-son. Efti-r ræðurnar var staðið upp frá borðum og sungiö, danzað, spilað og leikið sér. Var afar-skemtilegt að vera þarna. ,Ægir“ kom, liingað í nótt með þýzkan togara, „Landrat Radnacher", sem var að landbeigi-sveiðum viÖ Haínarberg. Úivarpið á morgun: Kl. 19,25: Hljómleik- ar(Grammóión). 19,30: Veðuifregn. Kl. 19,40: Enska 2. flokkur (Miss Mathiesen). Kl. 20,05: Hljómsveit Reykjavíkur: Scnata, G-dúr eftir Mozart fKöchei nr. 301 leikin af Carl Heller og Dr. Mixa). Áfram- hald af fiðlusónöíum Mozaits — MozartSrCyclus- sem leiknar verða stöðugt af þessum mönniim í vet- ur).Sónata fyrir Celló og píanó, Op. 5 nr. 1, F-dúr, eftir Beethoven leikin aí Fleischmann og Dr. Mixa, Trió nr. 26, C-dúr leikið af Dr. Mixa, Heller og Fleischmann. KI. 20,55: Ýmislegt. Ki. 21: Fiéttir. KI. 21,15: Erindi: Gaidrar ('Sig. Skúla- son, magistei). Aprílscnnskotin frá S. .V, 5 kr. Frá V. 5 kr. og ski-pshöf-ninni á „Baldri" 225 kr. Þá eru alls komnar til AlþýðubJaðsins ku 1964,00. — Leggið ykkar skerf fram til að létta undir með hin- um bágstöddu. Happdrœtii Vegasjóð/S Lundar- reykfLdalshrepps. Dcmsmálaráðu- neyti-ð hefir leyft, að dr-egið verði í happdrætti Vegasjóðs Luridar- reykjad-alshr-epps hinn 31. maí næstkomandi, í stað 30. nóvem- ber 1930, svo s-em áð-ur var á- kveðið. Happ-drætti þetta er -stofnað til þ-ess að afla fj-ár til vegalagningar um Lun-darreykja- dal. Vinningar eru: 1. jörðin Ki-stufell, 2. 1 kýr, 3. .6 ær, 4. 6 ær. UngUngastúkan „Æskan“ nr. 1 biður félaga sína að mæta' í GóÖ- templar-ahú&inu annað kvöld kl. 6 (föstud-ag). Gœzlum. Áheit á Strandarkirkju afhent Alþbl. kr. 10,00 frá N. N. Hesturiinn minn heitir Sporður. Hann er in-esti kostagripur og taglprúðasta sk-epna, sem ég hefi séð. Hann kann bæði brúÖargang og vaihopp og prjónar betur en mörg heimas-ætan. Daníel segir hann 47. lið frá hryssunni hans Bjarna, en flestir hafa heyrt hve húin hljóp mikið. Folinn er innan við þrítugt og fær frítt fæði hjá hreppi Kjalnesing-a í vetur. Bráð- um verð ég í reiðmannafélaginu með öðrum -dándissveinum ridd- aralegum. Það á að temja hest- linn í vetur. O-ddur Sigurg-eirsson m. e. h. af Skaganum. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Haraldur GBÖmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.