Alþýðublaðið - 09.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1931, Blaðsíða 1
ééflf* m «f AU»ý&«flofckn» &&ML& BIO Strætisvagnmn. (Raket — Bussen). Nýr og afar skemti- legur skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: LÍTLÍ Oö STðBI. Aðg5ngumiðar seld- ir frá klukkan 1. Næstu daga ætlum við að gefa 20-25^ af öllum lömpum og liósakrónum í búðinni í Hafnarstræti 11, og nær pað einnig til P. H. lampanna heimsírægu. Brœðnrnlr Ormsson. Heyrtog, géð í R^,S,Ef ***** Brindi um petta efni flytur MORTEN OTTESEN I Göðtemplara- hýsinu i HAFMARFIEÐI i kvSld 9. janúar klukkan 9 e. m. AðganguF 1 króna. / - I.F. EIMSKIPMÉLAG tSLMDS. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Sauppingssalnum í húsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 27, júní 1931 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRA: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag pess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1930 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- -skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskuröar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvðrðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagslns, í stað peirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað pess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- vmiðar af fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa iú skiifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 25. og 26 júní næstk Ménn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til pess að sækja fundinn á .«ðalskrifstofu félagsins i Reykjavík. Reykjavík, ;6. Janúar 1931. 0« ll. 1« Eldri danzaraír. laugardaginn 10. þ. m. kl. 9 siðdegis. — Bernburgshljómsveitin spilar. — Áskriftarlisti i Goodtemplaráhúsinu. — Sími: 355. STJORNIN. I Nýfa Blé Hadsehl Murad! (Hvita heijan). Stórfengleg þýzk hljóm- og söngvakvlkmynd í 12 páttum, Tekin af Ufa, er byggist á samhefndri skáldsðgu eftir LEO TOLSTOY- Aðalhiutverkin leika: IVAN MOSJOUKINE, LIL DAGOVER og BETTY AMANN. í myndinni syngur hinn heimsfrægi DONKÓSAKKAKÓR Volga sönginn og margt fleira. Eirmig gefst fólki kostur á að sjá hinn al- knnna „Eduardowa Baii- ettlí sýna iistir sýnar. 25 ára afmæli „taaiiiis" íþróttaskemtun fyrir börn verður haldin sunnudaginn 11. þ. m.. kl. 3 síðd. í Iðnó Skemtiatriði: Fimleikasýning, glímusýnirig, kvæði: „Minni félagsins" og ræða: ísak Jónsson, kennari. Aðgöngumiðar til sölu í Bókaverzl. Sigf. Eymunds- sonar og Ársæis Árnasonar. Fullorðnir fá aðgang með börnunum. Aðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir börn og 1 krónu fyrir fullorðna. Áfmælisnefndin. Vigfús Sigurðsson Stjórnin. Grænlandsfari ségir frá ferðum siimm með próf. Wegener um Grænland nú á siðast- liðnu sumri, i Nýja Bió sunnudaginn 11. p. m. klukkan 2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar á 2 kr. seldir á laugardag eftir ki. 12 í bókaverzl. ÁrsælsÁrnasonar og Sigf.Eymunds- sonar og á sunnudaginn i Nýja Bíó ef eitthvað verður pá öselt. Fjöldi skuggamynda verður sýndur. Útbreiðið Alhýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.