Alþýðublaðið - 09.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1931, Blaðsíða 1
þýðubl Qéfið M «V JOpýAvllafclanBU m &&ML& bis m Strætisvagninn. (Raket — Bussen). Nýr og afar skemti- legur skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: utu m STÖBI. Aðgðngumiðar seld- ir frá klukkan 1. Næstu daga ætlum við að gefa 20—25*1. af öllum lömpum og liósakrónum í búðinni í Hafnarstræti 11, og nær pað einnig til P. M. lampaama heimsfrægu. Bræðnrnir Ormsson. Heyrt ogj séð i Rússlandi Erindi um petta efni fiytur MORTEN OTTESEN i Góðtemplara- hýsinu í HAFNARFIRÐI í kvoid 9. janúar klukkan 9 e. m. Aðgangar 1 króna. fl.F. EIMSKIPAFÉLAG fSLANDS. alfnndnr. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kauppingssalnum í húsi félagsins i Reykjavík, laugardaginn 27, júní 1931 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRA: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag pess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram lil úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1930 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur- skoðendum. 2. Tekin ákvörðun un> tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað peirra, sem úr gangn samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað pess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hala aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar af fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa ;á skiifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 25. og 26 júní næstk Ménn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til pess að sækja fundinn á .aðalskrifstofu félagsins i Reykjavík. Reykjavík, 6. janúar 1931, Stjórnin. S.8.T Eldri danzarnir. laugardaginn 10. p. m. kl. 9 síðdegis. — Bernburgshljómsveitin spilar. — Áskriftarlisti i Goodtemplaráhúsinu. Sími: 355. STJORNIN. Ifla BM Hadsehi Mnrad! (Hvíta hetjan). Stórfengleg pýzk hljóm- og söngvakvikmynd í 12 páttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir LEO TOLSTOY. Aðaihlutverkin leika: IVAN MOSJOUKINE, LIL DAGOVER og BETTY AMANN. í myndinni syngur hinn heimsfrægi DONKÓSAKKAKÓR Volga sönginn og margt fieira. Einnig gefst fólki kostur á að sjá hinn al- kunna „Eduardowa Bali- ett“ sýna listir sýnar. 25 ára afntæli „Annannsu íþróttaskemtnn fyrir börn verður haldin sunnudaginn 11. p. m.. kl. 3 síðd. í Iðnó Skemtiatriði: Fimleikasýning, glímusýning, kvæði: „Minni félagsinsu og ræða: ísak Jónsson, kennari. Aðgöngumiðar til sölu í Bókaverzl, Sigf. Eymunds- sonar og Ársæls Árnasonar. Fullorðnir fá aðgang með börnunum. Aðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir börn og 1 krónu fyrir fullorðna. Afmælisnefndin. Vigfús Signrðsson Grænlandsfari segir frá ferðum sínum með próf. Wegener um Grænland nú á síðast- liðnu sumri, í Nýja Bíó sunnudaginn 11. p. m. klukkan 2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar á 2 kr. seldir á Iaugardag eftir kl. 12 í bókaverzl. ÁrsælsÁrnasonar og Sigf. Eymunds- sonar og á sunnudaginn í Nýja Bíó ef eitthvað verður pá öselt. Fjöldi skuggamynda verður sýndur. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.