Morgunblaðið - 04.12.1977, Page 24

Morgunblaðið - 04.12.1977, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1977 Hannes Pétursson KVÆÐASAFN 1951-1976 Heildarútgáfa á kvteðum Ilannesar frá 25 ára skáldferli, />ar sem birtast kvœöi úr öllurn Ijóðabókum ská/dsins, kveedi úr bókinni Ur hugskoti, kvœði sem birst hafa í tímaritum en ekki venð prentuð í bókum og loks nokkur áiður óbirt kvæði. I bókinni er skrái um kvœðin í áraröð og skrá urn kvæðaheiti og upphafsorð í stafrófsröð. Jóhannes Geir listmálari myndskreytti bókina og gerði kápumynd. Fögur og vegleg heildarútgáfa á ljóðum eins okkar albesta skálds. Kjörgripur á sérhverju menningarheimili. 0ii »íT_____ :1Í n ...... tm % >! m Bræóraborgarstfg 16 Sfmi 12923-19156 msL „Karlmenn tveggja tíma’ Skáldsaga eftir Egil Egilsson KOMIN er út fyrsta skáldsaga ungs höfundar, Egils Egilssonar. Nefnist hún „Karlmenn tveggja tima" og skiptist i tvo meginkafla. Egill Egilsson er fæddur á Grenivík i Suður-Þingeyjarsýslu 1942 og ólst upp i Höfðahverfi til tvítugs Nam hann eðlisfræðí við Hafnarháskóla og stund- aði siðar rannsóknar- og kennslustörf i Höfn. Hann fluttist til íslands árið 1976 og starfar nú við Menntaskólann við Hamrahlið og Háskóla íslands Hann þýddi Rauða kverið handa skóla- nemum, sem kom út 1971, en hefur ekki fengizt við önnur ritstörf svo heitið geti. Skáldsagan „Karlmenn tveggja tíma" er að mestu rituð i Kaupmanna- höfn á árunum 1975—1976 Bókin er yfir 200 bls að stærð Útgefandi er Helgafell Móttaka á vör um til útlanda f lutt i Bíldshöfda 20 í dag flytjum við vörumóttöku okkar, fyrir vörur til útlanda, frá Reykjavíkurflugvelli í vöruafgreiðslu Flugfraktar að Bíldshöfða 20. Afgreiðslan verður opin mánudaga-föstudaga kl.9-12og 13-17. Símanúmerið er 82855 - Biðjið um vörumóttöku. FLUCFÉLAC ÍSLA/VDS LOFTLEIOiR íOooffrakt SLÆR ALLT ÚT á venjulegan pappír með stóru skýru letri. STÓRIR VALBORÐSLYKLAR og fisiéttur ásiáttur fyrir hraöupptökur er aðalsmerki ADDO nú sem fyrr. □ Margfaldar □ Deilir □ Sjálfvirk prósentuálagning og frá- dráttur □ Fljótandi komma □ SamlagningarstaðaQ Margar aukastafastillingar □ Atriðisteljari □ Fyrirferðalítil D12 stafa talnarými. Leitið nánari upplýsinga og óskið eftir sýnisvél. KJARAINI HF skrifstofuvélar & verkstæöi - Tryggvagötu 8, sími 24140 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.